Idris Elba með kórónuveiruna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2020 09:14 Idris Elba er ekki aðeins leikari heldur einnig plötusnúður í hjáverkum. Hann sést hér á þeyta skífum á tónlistarhátíð í fyrra en þessa dagana er hann í einangrun vegna kórónuveirunnar. Vísir/Getty Breski leikarinn Idris Elba tilkynnti í gær að hann hefði greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Hann greindi frá tíðindum á Twitter þar sem hann kvaðst hafa fengið greininguna þá um morguninn. Elba sagði að honum liði ágætlega, hann hefði engin einkenni og að hann hefði verið í einangrun síðan hann komst að því að hann hefði mögulega verið útsettur fyrir veirunni. „Haldið ykkur heima og verið raunsæ. Ég held ykkur upplýstum um hvernig mér líður. Ekki panikka,“ sagði Elba í færslu sinni á Twitter. Með færslunni setti hann myndband þar sem hann sagði frá því að hann hefði farið í sýnatöku fyrir veirunni eftir að hann komst að því að hann hefði átt í samskiptum við manneskju sem hafði greinst með veiruna. Elba sagðist strax hafa farið í einangrun og sýnatöku. Hann hvatti fylgjendur sína tilþess að huga að því að vera ekki í miklu návígi við fólk og að þvo sér reglulega um hendurnar. Þá hvatti hann fólk einnig til þess að vera varkárt til að draga úr útbreiðslu veirunnar. „Þessi veira hefur haft áhrif á svo marga, þá sem hafa misst ástvini, jafnvel á þá sem hafa ekki fengið veiruna en hafa misst lifibrauð sitt vegna hennar. Þetta er raunverulegt,“ sagði Elba en færslu hans og myndband má sjá í heild hér fyrir neðan. This morning I tested positive for Covid 19. I feel ok, I have no symptoms so far but have been isolated since I found out about my possible exposure to the virus. Stay home people and be pragmatic. I will keep you updated on how I m doing No panic. pic.twitter.com/Lg7HVMZglZ— Idris Elba (@idriselba) March 16, 2020 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bretland Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skellti sér á djammið Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Sjá meira
Breski leikarinn Idris Elba tilkynnti í gær að hann hefði greinst með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Hann greindi frá tíðindum á Twitter þar sem hann kvaðst hafa fengið greininguna þá um morguninn. Elba sagði að honum liði ágætlega, hann hefði engin einkenni og að hann hefði verið í einangrun síðan hann komst að því að hann hefði mögulega verið útsettur fyrir veirunni. „Haldið ykkur heima og verið raunsæ. Ég held ykkur upplýstum um hvernig mér líður. Ekki panikka,“ sagði Elba í færslu sinni á Twitter. Með færslunni setti hann myndband þar sem hann sagði frá því að hann hefði farið í sýnatöku fyrir veirunni eftir að hann komst að því að hann hefði átt í samskiptum við manneskju sem hafði greinst með veiruna. Elba sagðist strax hafa farið í einangrun og sýnatöku. Hann hvatti fylgjendur sína tilþess að huga að því að vera ekki í miklu návígi við fólk og að þvo sér reglulega um hendurnar. Þá hvatti hann fólk einnig til þess að vera varkárt til að draga úr útbreiðslu veirunnar. „Þessi veira hefur haft áhrif á svo marga, þá sem hafa misst ástvini, jafnvel á þá sem hafa ekki fengið veiruna en hafa misst lifibrauð sitt vegna hennar. Þetta er raunverulegt,“ sagði Elba en færslu hans og myndband má sjá í heild hér fyrir neðan. This morning I tested positive for Covid 19. I feel ok, I have no symptoms so far but have been isolated since I found out about my possible exposure to the virus. Stay home people and be pragmatic. I will keep you updated on how I m doing No panic. pic.twitter.com/Lg7HVMZglZ— Idris Elba (@idriselba) March 16, 2020
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bretland Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Skellti sér á djammið Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Sjá meira