Guðbjörg á förum frá Djurgården Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2020 20:00 Guðbjörg Gunnarsdóttir er á förum frá Djurgården ef marka má færslu hennar á samfélagsmiðlum. Djurgården Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir er á förum frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Djurgården. Guðbjörg tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í dag. „Allt tekur enda. Eftir níu tímabil og 169 leiki hef ég örugglega leikið minn síðasta leik fyrir Djurgården. Ég er mjög stolt af öllu sem ég hef áorkað fyrir félagið og vona innilega að ég hafi byggt upp eitthvað fyrir komandi kynslóðir. Ég hef hitt svo marga frábæra leikmenn, þjálfara og starfsmenn í gegnum tíma minn hjá félaginu ásamt því að hafa eignast vini fyrir líftíð,“ segir Guðbjörg á Twitter-síðu sinni. „Ég óska liðinu alls hins besta á komandi tímabilum og að liðið fái þá leiðtoga og innviði sem félagið á skilið. Ég mun alltaf hafa vera stolt að hafa verið númer eitt í 169 leikjum og nú geta stuðningsmennirnir fengið treyju númer eitt að nýju. Ég og fjölskylda mín munum alltaf styðja Djurgården.“ Thanks for everything @DIF_Fotboll pic.twitter.com/ItIW63qJXt— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) December 31, 2020 Hin 35 ára gamla Guðbjörg á alls 64 landsleiki að baki en hefur ekki leikið með liðinu í dágóða stund þar sem hún eignaðist tvíbura á þessu ári. Hver leiðin liggur núna er óvíst en hún hefur leikið með Lilleström og Avaldsnes í Noregi, Potsdam í Þýskalandi ásamt FH og Val hér á landi. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn „Það er krísa“ Körfubolti „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Körfubolti Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Fleiri fréttir Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Sjá meira
„Allt tekur enda. Eftir níu tímabil og 169 leiki hef ég örugglega leikið minn síðasta leik fyrir Djurgården. Ég er mjög stolt af öllu sem ég hef áorkað fyrir félagið og vona innilega að ég hafi byggt upp eitthvað fyrir komandi kynslóðir. Ég hef hitt svo marga frábæra leikmenn, þjálfara og starfsmenn í gegnum tíma minn hjá félaginu ásamt því að hafa eignast vini fyrir líftíð,“ segir Guðbjörg á Twitter-síðu sinni. „Ég óska liðinu alls hins besta á komandi tímabilum og að liðið fái þá leiðtoga og innviði sem félagið á skilið. Ég mun alltaf hafa vera stolt að hafa verið númer eitt í 169 leikjum og nú geta stuðningsmennirnir fengið treyju númer eitt að nýju. Ég og fjölskylda mín munum alltaf styðja Djurgården.“ Thanks for everything @DIF_Fotboll pic.twitter.com/ItIW63qJXt— Guðbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) December 31, 2020 Hin 35 ára gamla Guðbjörg á alls 64 landsleiki að baki en hefur ekki leikið með liðinu í dágóða stund þar sem hún eignaðist tvíbura á þessu ári. Hver leiðin liggur núna er óvíst en hún hefur leikið með Lilleström og Avaldsnes í Noregi, Potsdam í Þýskalandi ásamt FH og Val hér á landi.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn „Það er krísa“ Körfubolti „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Körfubolti Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Fleiri fréttir Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Sjá meira