NBA: LeBron og Durant í stuði Ísak Hallmundarson skrifar 26. desember 2020 09:50 Durant er mættur aftur. getty/Omar Rawlings Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. LeBron James og félagar í LA Lakers unnu sannfærandi 138-115 sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar. Luka Doncic skoraði 27 stig fyrir tapliðið og gaf sjö stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Lakers og Anthony Davis skoraði 28 stig. Þá var varamaðurinn Montrezl Harrel með 22 stig af bekknum fyrir Lakers. LeBron James has now recorded 20+ PTS and 10+ AST in four Christmas Day games. The only other player with as many 20-point, 10 assist games on December 25th is Oscar Robertson, who had seven such games. @EliasSports pic.twitter.com/UaV8SZT1TP— NBA History (@NBAHistory) December 26, 2020 Dennis Schroder & Montrezl Harrell spark the @Lakers victory vs. Dallas! #NBAXmas Schroder: 18 PTS, 6 AST@MONSTATREZZ: 22 PTS, 7 REB pic.twitter.com/13EDXoQ8CS— NBA (@NBA) December 26, 2020 Kevin Durant er mættur aftur til leiks þetta árið eftir að hafa ekkert spilað á síðasta tímabili. Hann leikur nú með Brooklyn Nets sem vann 28 stiga sigur á Boston Celtics í nótt, 123-95. Durant skoraði 29 stig fyrir Brooklyn en liðsfélagi hans Kyrie Irving skoraði 37 stig. Jaylen Brown var stigahæstur í Boston liðinu með 22 stig. Kyrie Irving's 37-point #NBAXmas performance puts him atop the #NBAFantasy leaderboard! 👏 pic.twitter.com/47xzVTGGg0— NBA Fantasy (@NBAFantasy) December 26, 2020 LA Clippers unnu 121-108 sigur á Denver Nuggets. Kawhi Leonard skoraði 21 stig og Paul George 23 stig fyrir Clippers. The Klaw swipes it away and dumps it off in transition! #NBAXmas on ESPN pic.twitter.com/e4hdFy0NKd— NBA (@NBA) December 26, 2020 Öll úrslit næturinnar: Miami Heat - New Orleans Pelicans 111-98 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 138-99 Boston Celtics - Brooklyn Nets 95-123 LA Lakers - Dallas Mavericks 138-115 Denver Nuggets - LA Clippers 108-121 NBA Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
LeBron James og félagar í LA Lakers unnu sannfærandi 138-115 sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar. Luka Doncic skoraði 27 stig fyrir tapliðið og gaf sjö stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Lakers og Anthony Davis skoraði 28 stig. Þá var varamaðurinn Montrezl Harrel með 22 stig af bekknum fyrir Lakers. LeBron James has now recorded 20+ PTS and 10+ AST in four Christmas Day games. The only other player with as many 20-point, 10 assist games on December 25th is Oscar Robertson, who had seven such games. @EliasSports pic.twitter.com/UaV8SZT1TP— NBA History (@NBAHistory) December 26, 2020 Dennis Schroder & Montrezl Harrell spark the @Lakers victory vs. Dallas! #NBAXmas Schroder: 18 PTS, 6 AST@MONSTATREZZ: 22 PTS, 7 REB pic.twitter.com/13EDXoQ8CS— NBA (@NBA) December 26, 2020 Kevin Durant er mættur aftur til leiks þetta árið eftir að hafa ekkert spilað á síðasta tímabili. Hann leikur nú með Brooklyn Nets sem vann 28 stiga sigur á Boston Celtics í nótt, 123-95. Durant skoraði 29 stig fyrir Brooklyn en liðsfélagi hans Kyrie Irving skoraði 37 stig. Jaylen Brown var stigahæstur í Boston liðinu með 22 stig. Kyrie Irving's 37-point #NBAXmas performance puts him atop the #NBAFantasy leaderboard! 👏 pic.twitter.com/47xzVTGGg0— NBA Fantasy (@NBAFantasy) December 26, 2020 LA Clippers unnu 121-108 sigur á Denver Nuggets. Kawhi Leonard skoraði 21 stig og Paul George 23 stig fyrir Clippers. The Klaw swipes it away and dumps it off in transition! #NBAXmas on ESPN pic.twitter.com/e4hdFy0NKd— NBA (@NBA) December 26, 2020 Öll úrslit næturinnar: Miami Heat - New Orleans Pelicans 111-98 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 138-99 Boston Celtics - Brooklyn Nets 95-123 LA Lakers - Dallas Mavericks 138-115 Denver Nuggets - LA Clippers 108-121
NBA Mest lesið „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Enski boltinn Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og brunað á brautinni í Las Vegas Sport Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira