Fundu fjölda hnífa og skotvopna á heimili manns í Reykjavík Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. desember 2020 06:33 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í miðbæ Reykjavíkur um klukkan hálfátta í gærkvöldi. Er maðurinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll, fjársvik, brot á lyfjalögum og vörslu fíkniefna. Að því er segir í dagbók lögreglu réðst maðurinn á leigubílstjóra og braut ljós á leigubíl hans þegar hann átti að greiða fyrri ferðina. Var maðurinn handtekinn í húsi þar sem hann hafði farið inn í. Hann var í annarlegu ástandi og var færður í fangageymslu. Skömmu fyrir klukkan sjö í gærkvöldi var maður handtekinn í hverfi 108. Hann er grunaður um þjófnað, brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi heimilað leit á heimili sínu og þar hafi fjöldi hnífa og skotvopna fundist. Vopn og fíkniefni voru haldlögð. Var maðurinn vistaður í fangageymslu. Rétt fyrir tíu í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um að flugeld hefði verið kastað inn um stofuglugga í Grafarvogi sem sprakk á stofugólfinu. Að því er segir í dagbók lögreglu urðu litlar skemmdir; mest sót sem húsráðendur ætluðu að þrífa. Laust eftir klukkan tíu í gærkvöldi var lögreglu svo tilkynnt um þjófnað í Breiðholti. Ungur maður í annarlegu ástandi var handtekinn grunaður um að reyna að stela vespu. Í dagbók lögreglu kemur fram að maðurinn hafi ekki farið að fyrirmælum lögreglu. Hann hafi reynt að hlaupa af vettvangi og kastað bjórflösku að lögreglumönnunum. Maðurinn var færður í fangageymslu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Fleiri fréttir Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Sjá meira
Að því er segir í dagbók lögreglu réðst maðurinn á leigubílstjóra og braut ljós á leigubíl hans þegar hann átti að greiða fyrri ferðina. Var maðurinn handtekinn í húsi þar sem hann hafði farið inn í. Hann var í annarlegu ástandi og var færður í fangageymslu. Skömmu fyrir klukkan sjö í gærkvöldi var maður handtekinn í hverfi 108. Hann er grunaður um þjófnað, brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi heimilað leit á heimili sínu og þar hafi fjöldi hnífa og skotvopna fundist. Vopn og fíkniefni voru haldlögð. Var maðurinn vistaður í fangageymslu. Rétt fyrir tíu í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um að flugeld hefði verið kastað inn um stofuglugga í Grafarvogi sem sprakk á stofugólfinu. Að því er segir í dagbók lögreglu urðu litlar skemmdir; mest sót sem húsráðendur ætluðu að þrífa. Laust eftir klukkan tíu í gærkvöldi var lögreglu svo tilkynnt um þjófnað í Breiðholti. Ungur maður í annarlegu ástandi var handtekinn grunaður um að reyna að stela vespu. Í dagbók lögreglu kemur fram að maðurinn hafi ekki farið að fyrirmælum lögreglu. Hann hafi reynt að hlaupa af vettvangi og kastað bjórflösku að lögreglumönnunum. Maðurinn var færður í fangageymslu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Fleiri fréttir Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Sjá meira