Sjáðu Lukaku þvælast fyrir skalla Sanchez á ögurstundu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2020 17:45 Skalli Sanchez á 89. mínútu stefndi á markið. Því miður fyrir Sanchez og Inter þá var Lukaku fyrir. @OptaPaolo Romelu Lukaku kom hálfpartinn í veg fyrir að Alexis Sanchez yrði hetja Inter Milan er liðið datt út úr Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Inter Milan þurfti sigur gegn Shakhtar Donetsk í síðasta leik riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Inter sótti án afláts en tókst ekki að brjóta ísinn. Antonio Conte, þjálfari Inter, gerði hverja sóknarsinnuðu skiptinguna á fætur annarri er liðið reyndi að sækja sigurinn sem myndi koma því í 16-liða úrslit. Á 89. mínútu leiksins fékk Inter hornspyrnu frá hægri. Spyrnan var góð og náði varamaðurinn Alexis Sanchez föstum skalla í átt að marki. Ómögulegt er að vita hvort skallinn hafi verið nægilega fastur til þess að sigla framhjá markverði Shakhtar þar sem Romelu Lukaku – framherji Inter- fékk boltann í sig og þar af leiðandi rataði hann ekki á markið. Lukaku var svo í kjölfarið dæmdur rangstæður. Atvikið má sjá í spilaranum hér að neðan. Fór það svo að Inter tókst ekki að skora og endaði því í neðsta sæti riðilsins á meðan Shakhtar fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Benzema skaut Real í 16-liða úrslit | Inter endaði á botni riðilsins Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Borussia Mönchengladbach í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Inter Milan og Shakhtar Donetsk gerðu markalaust jafntefli í Mílanó sem þýðir að Inter er fallið úr leik. 9. desember 2020 21:55 Sjáðu markið sem Scholz skoraði gegn Liverpool og markið sem var dæmt af Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær með átta leikjum. Úrslitin í A-D-riðlum réðust þá. 10. desember 2020 13:57 Conte reiður út í Capello: „Hugsaðu áður en þú spyrð“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, var langt frá því að vera sáttur eftir að hans menn duttu út úr Meistaradeild Evrópu og reifst meðal annars við Fabio Capello í sjónvarpsviðtali. 10. desember 2020 15:31 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Sjá meira
Inter Milan þurfti sigur gegn Shakhtar Donetsk í síðasta leik riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Inter sótti án afláts en tókst ekki að brjóta ísinn. Antonio Conte, þjálfari Inter, gerði hverja sóknarsinnuðu skiptinguna á fætur annarri er liðið reyndi að sækja sigurinn sem myndi koma því í 16-liða úrslit. Á 89. mínútu leiksins fékk Inter hornspyrnu frá hægri. Spyrnan var góð og náði varamaðurinn Alexis Sanchez föstum skalla í átt að marki. Ómögulegt er að vita hvort skallinn hafi verið nægilega fastur til þess að sigla framhjá markverði Shakhtar þar sem Romelu Lukaku – framherji Inter- fékk boltann í sig og þar af leiðandi rataði hann ekki á markið. Lukaku var svo í kjölfarið dæmdur rangstæður. Atvikið má sjá í spilaranum hér að neðan. Fór það svo að Inter tókst ekki að skora og endaði því í neðsta sæti riðilsins á meðan Shakhtar fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Benzema skaut Real í 16-liða úrslit | Inter endaði á botni riðilsins Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Borussia Mönchengladbach í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Inter Milan og Shakhtar Donetsk gerðu markalaust jafntefli í Mílanó sem þýðir að Inter er fallið úr leik. 9. desember 2020 21:55 Sjáðu markið sem Scholz skoraði gegn Liverpool og markið sem var dæmt af Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær með átta leikjum. Úrslitin í A-D-riðlum réðust þá. 10. desember 2020 13:57 Conte reiður út í Capello: „Hugsaðu áður en þú spyrð“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, var langt frá því að vera sáttur eftir að hans menn duttu út úr Meistaradeild Evrópu og reifst meðal annars við Fabio Capello í sjónvarpsviðtali. 10. desember 2020 15:31 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Fleiri fréttir Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Sjá meira
Benzema skaut Real í 16-liða úrslit | Inter endaði á botni riðilsins Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Borussia Mönchengladbach í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Inter Milan og Shakhtar Donetsk gerðu markalaust jafntefli í Mílanó sem þýðir að Inter er fallið úr leik. 9. desember 2020 21:55
Sjáðu markið sem Scholz skoraði gegn Liverpool og markið sem var dæmt af Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í gær með átta leikjum. Úrslitin í A-D-riðlum réðust þá. 10. desember 2020 13:57
Conte reiður út í Capello: „Hugsaðu áður en þú spyrð“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, var langt frá því að vera sáttur eftir að hans menn duttu út úr Meistaradeild Evrópu og reifst meðal annars við Fabio Capello í sjónvarpsviðtali. 10. desember 2020 15:31