Hugljúfur flutningur Jóhönnu Guðrúnar á ódauðlegu jólalagi Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. desember 2020 20:25 Davíð Sigurgeirsson og Jóhanna Guðrún Jónsdóttir taka lagið í Hellisgerði í kvöld. Vísir/Egill Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona flutti hið klassíska jólalag Have Yourself a Merry Little Christmas ásamt eiginmanni sínum Davíð Sigurgeirssyni í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Flutningurinn, sem finna má neðst í fréttinni, tónaði vel við jólaljósin í miðbæ Hafnarfjarðar, sem eru einkar vegleg í ár. Fram kom í kvöldfréttum að miðbærinn hefði verið skreyttur sérstaklega þetta árið, nú þegar skemmtanir og önnur hátíðahöld eru af skornari skammti en oftast áður. Í Hellisgerði, almenningsgarði í miðbæ Hafnarfjarðar, hafði svo sannarlega verið tekið til hendinni og jólaljós prýddu nær hvert einasta tré þegar Sunna Karen Sigurþórsdóttir fréttamaður leit þar við í beinni útsendingu í kvöld. Ljósadýrð í Hellisgerði í kvöld.Vísir/Egill Til að auka enn frekar á jólastemninguna voru Hafnfirðingarnir Jóhanna Guðrún og Davíð fengnir til að flytja lagið Have Yourself a Merry Little Christmas, sem hin goðsagnakennda Judy Garland frumflutti í kvikmyndinni Meet Me in St. Lous árið 1944. Lagið hefur síðan orðið eitt vinsælasta jólalag hins vestræna heims og fjölmargir tónlistarmenn tekið það upp á sína arma. Þar má nefna Frank Sinatra, Sam Smith og jólalagakónginn Michael Bublé. Flutning Jóhönnu Guðrúnar og Davíðs úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má horfa og hlýða á í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Jól Hafnarfjörður Jólalög Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Flutningurinn, sem finna má neðst í fréttinni, tónaði vel við jólaljósin í miðbæ Hafnarfjarðar, sem eru einkar vegleg í ár. Fram kom í kvöldfréttum að miðbærinn hefði verið skreyttur sérstaklega þetta árið, nú þegar skemmtanir og önnur hátíðahöld eru af skornari skammti en oftast áður. Í Hellisgerði, almenningsgarði í miðbæ Hafnarfjarðar, hafði svo sannarlega verið tekið til hendinni og jólaljós prýddu nær hvert einasta tré þegar Sunna Karen Sigurþórsdóttir fréttamaður leit þar við í beinni útsendingu í kvöld. Ljósadýrð í Hellisgerði í kvöld.Vísir/Egill Til að auka enn frekar á jólastemninguna voru Hafnfirðingarnir Jóhanna Guðrún og Davíð fengnir til að flytja lagið Have Yourself a Merry Little Christmas, sem hin goðsagnakennda Judy Garland frumflutti í kvikmyndinni Meet Me in St. Lous árið 1944. Lagið hefur síðan orðið eitt vinsælasta jólalag hins vestræna heims og fjölmargir tónlistarmenn tekið það upp á sína arma. Þar má nefna Frank Sinatra, Sam Smith og jólalagakónginn Michael Bublé. Flutning Jóhönnu Guðrúnar og Davíðs úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má horfa og hlýða á í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Jól Hafnarfjörður Jólalög Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira