Með hlaupabretti og upphífingarstöng í skólastofunni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. desember 2020 19:00 Gunnar Jarl Jónsson, kennari. Hreyfing gegnir veigamiklu hlutverki í almennu skólastarfi í Langholtsskóla þar sem nemendur geta tekið sér hvíld frá lærdómnum og notað æfingatæki sem hafa verið sett upp í skólastofunni. Í kennslustofu sjöttu bekkinga við Langholtsskóla eru að finna hlaupabretti, hjól, hringi, rimla og margt fleira. Um er að ræða tilraunaverkefni sem að stuðla að fjölbreyttari umhverfi og bættum námsárangri, með betri andlegri og líkamlegri heilsu. „Við fáum krakkana til að hreyfa sig, fara út, fá ferskt loft og hreyfa sig í tímum í stuttum lotum til að efla aðeins líkama og heilsu,” segir Gunnar Jarl Jónsson, kennari við Langholtsskóla. Gunnar segir krakkana fara í tækin þegar þeir þurfa á hvíld á lærdómnum að halda. Sumir slái jafnvel tvær flugur í einu höggi og lesi á meðan þeir hreyfa sig. „Þegar við erum í ákveðinni vinnu, erum búin að leggja inn einhverja hluti og þau eru að vinna þá geta þau bara staðið upp þegar þeim hentar.” Sverrir Már og Eva Karítas eru vonum sátt við að geta hreyft sig í tímum. Bæði æfa þau fótbolta, eru í íþróttum í skólanum, og hreyfa sig að minnsta kosti þrisvar á dag í tímum. Þau segjast ekkert verða þreytt á hreyfingunni. Hann segir kyrrsetuna henta fæstum og því hafi verkefnið gengið vonum framar. „Þau eru mjög dugleg að hreyfa sig og taka bæði vel í tækin og að fara út að hlaupa í hvernig veðri sem er, þannig að ég myndi segja að viðhorf þeirra sé til algjörrar fyrirmyndar.” Stefnt er að því að gera úttekt á hvaða áhrif aukin hreyfing hefur haft á virkni, líðan og einbeitingu nemenda. „Vonandi eftir veturinn sjáum við árangurinn. Og það verður gaman að sjá hvort tækin fari í fleiri skóla.” Skóla - og menntamál Reykjavík Íþróttir barna Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Fleiri fréttir Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Sjá meira
Í kennslustofu sjöttu bekkinga við Langholtsskóla eru að finna hlaupabretti, hjól, hringi, rimla og margt fleira. Um er að ræða tilraunaverkefni sem að stuðla að fjölbreyttari umhverfi og bættum námsárangri, með betri andlegri og líkamlegri heilsu. „Við fáum krakkana til að hreyfa sig, fara út, fá ferskt loft og hreyfa sig í tímum í stuttum lotum til að efla aðeins líkama og heilsu,” segir Gunnar Jarl Jónsson, kennari við Langholtsskóla. Gunnar segir krakkana fara í tækin þegar þeir þurfa á hvíld á lærdómnum að halda. Sumir slái jafnvel tvær flugur í einu höggi og lesi á meðan þeir hreyfa sig. „Þegar við erum í ákveðinni vinnu, erum búin að leggja inn einhverja hluti og þau eru að vinna þá geta þau bara staðið upp þegar þeim hentar.” Sverrir Már og Eva Karítas eru vonum sátt við að geta hreyft sig í tímum. Bæði æfa þau fótbolta, eru í íþróttum í skólanum, og hreyfa sig að minnsta kosti þrisvar á dag í tímum. Þau segjast ekkert verða þreytt á hreyfingunni. Hann segir kyrrsetuna henta fæstum og því hafi verkefnið gengið vonum framar. „Þau eru mjög dugleg að hreyfa sig og taka bæði vel í tækin og að fara út að hlaupa í hvernig veðri sem er, þannig að ég myndi segja að viðhorf þeirra sé til algjörrar fyrirmyndar.” Stefnt er að því að gera úttekt á hvaða áhrif aukin hreyfing hefur haft á virkni, líðan og einbeitingu nemenda. „Vonandi eftir veturinn sjáum við árangurinn. Og það verður gaman að sjá hvort tækin fari í fleiri skóla.”
Skóla - og menntamál Reykjavík Íþróttir barna Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Fleiri fréttir Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent