Lítur ekki út eins og markmaður og hefur þroskast mikið síðan hann spilaði í Víkinni | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2020 17:00 Jürgen Klopp var ánægður með frammistöðu Kelleher í leiknum. Jon Super/Getty Images Frammistaða hins unga Caoimhin Kelleher, markvarðar Liverpool, var til umræðu eftir 1-0 sigur Liverpool á Ajax í Meistaradeild Evrópu í gær. Fékk hann traustið fram yfir hinn reynda Adrian. Hinn 22 ára gamli Kelleher hafði aðeins leikið einn leik með aðalliði Liverpool þegar kom að leiknum í gær. Hann hefur aldrei farið á lán í neðri deildir Englands og þekkist þar. Caoimhin Kelleher is your #LIVAJA Man of the Match, after a magnificent @championsleague debut pic.twitter.com/2G9Vf4SMYW— Liverpool FC (@LFC) December 2, 2020 Hann hefur hins vegar leikið fyrir yngri landslið Írlands og mætti til að mynda íslenska landsliðinu í Víkinni á síðasta ári. Þar sá Bjarni Guðjónsson, einn af sérfræðingum Meistaradeildarmessuna hann spila. „Það er mikið erfiðara að spila í Víkinni, í miklum kulda,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi kíminn. „Það er hárrétt. Hann í raun og veru gerir allt sem hann á að gera í þessum leik, það er ver allt sem hann á að verja raunverulega,“ svaraði Bjarni um hæl. „Þetta er besta varslan hans. Frábærlega varið,“ sagði Hjörvar Hafliðason um markvörslu Kelleher undir lok leiks þegar hann varði skalla af mjög stuttu færi. „Hann lítur ekki út eins og markmaður en hann átti frábæran leik. Ætli hann verði ekki í markinu um helgina þegar þeir mæta Úlfunum,“ sagði Hjörvar að lokum. Umræðuna ásamt markvörslum Kelleher má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kelleher fór á kostum í marki Liverpool Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Eitt besta Meistaradeildarkvöldið hans hjá Liverpool Jürgen Klopp brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Ajax í gær og ungu strákarnir fengu sérstakt knús í leikslok enda stóðu þeir sig mjög vel í leiknum. 2. desember 2020 12:31 Sjáðu sigurmark Curtis Jones ásamt mörkunum úr jafntefli Atlético og Bayern Fjölmargir leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hér að neðan má sjá mörkin úr 1-0 sigri Liverpool á Ajax sem og mörkin úr jafntefli Atlético Madrid og Bayern Münch. 2. desember 2020 10:02 Curtis skaut Liverpool í 16-liða úrslitin eftir skógarhlaup Onana Liverpool er komið áfram en Ajax og Atalanta mætast í úrslitaleik um síðasta lausa sætið úr D-riðlinum. 1. desember 2020 21:53 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Kelleher hafði aðeins leikið einn leik með aðalliði Liverpool þegar kom að leiknum í gær. Hann hefur aldrei farið á lán í neðri deildir Englands og þekkist þar. Caoimhin Kelleher is your #LIVAJA Man of the Match, after a magnificent @championsleague debut pic.twitter.com/2G9Vf4SMYW— Liverpool FC (@LFC) December 2, 2020 Hann hefur hins vegar leikið fyrir yngri landslið Írlands og mætti til að mynda íslenska landsliðinu í Víkinni á síðasta ári. Þar sá Bjarni Guðjónsson, einn af sérfræðingum Meistaradeildarmessuna hann spila. „Það er mikið erfiðara að spila í Víkinni, í miklum kulda,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi kíminn. „Það er hárrétt. Hann í raun og veru gerir allt sem hann á að gera í þessum leik, það er ver allt sem hann á að verja raunverulega,“ svaraði Bjarni um hæl. „Þetta er besta varslan hans. Frábærlega varið,“ sagði Hjörvar Hafliðason um markvörslu Kelleher undir lok leiks þegar hann varði skalla af mjög stuttu færi. „Hann lítur ekki út eins og markmaður en hann átti frábæran leik. Ætli hann verði ekki í markinu um helgina þegar þeir mæta Úlfunum,“ sagði Hjörvar að lokum. Umræðuna ásamt markvörslum Kelleher má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Kelleher fór á kostum í marki Liverpool
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp: Eitt besta Meistaradeildarkvöldið hans hjá Liverpool Jürgen Klopp brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Ajax í gær og ungu strákarnir fengu sérstakt knús í leikslok enda stóðu þeir sig mjög vel í leiknum. 2. desember 2020 12:31 Sjáðu sigurmark Curtis Jones ásamt mörkunum úr jafntefli Atlético og Bayern Fjölmargir leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hér að neðan má sjá mörkin úr 1-0 sigri Liverpool á Ajax sem og mörkin úr jafntefli Atlético Madrid og Bayern Münch. 2. desember 2020 10:02 Curtis skaut Liverpool í 16-liða úrslitin eftir skógarhlaup Onana Liverpool er komið áfram en Ajax og Atalanta mætast í úrslitaleik um síðasta lausa sætið úr D-riðlinum. 1. desember 2020 21:53 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Sjá meira
Klopp: Eitt besta Meistaradeildarkvöldið hans hjá Liverpool Jürgen Klopp brosti sínu breiðasta eftir sigurinn á Ajax í gær og ungu strákarnir fengu sérstakt knús í leikslok enda stóðu þeir sig mjög vel í leiknum. 2. desember 2020 12:31
Sjáðu sigurmark Curtis Jones ásamt mörkunum úr jafntefli Atlético og Bayern Fjölmargir leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hér að neðan má sjá mörkin úr 1-0 sigri Liverpool á Ajax sem og mörkin úr jafntefli Atlético Madrid og Bayern Münch. 2. desember 2020 10:02
Curtis skaut Liverpool í 16-liða úrslitin eftir skógarhlaup Onana Liverpool er komið áfram en Ajax og Atalanta mætast í úrslitaleik um síðasta lausa sætið úr D-riðlinum. 1. desember 2020 21:53