Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörk Hålands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 08:01 Bruno Fernandes fagnar eftir að hafa komið Manchester United yfir gegn Istanbul Basaksehir með glæsilegu marki. getty/Matthew Peters Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gær en leikið var í E-H riðlum. Bruno Fernandes skoraði tvö mörk þegar Manchester United sigraði Istanbul Basaksehir í H-riðli, 4-1. Fyrra mark hans var glæsilegt en hann skoraði þá með þrumuskoti fyrir utan vítateig. United er á toppi H-riðils með níu stig og nægir eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum í riðlakeppninni til að komast áfram í sextán liða úrslit. Juventus tryggði sér farseðilinn í sextán liða úrslitin með dramatískum 2-1 sigri á Ferencváros á heimavelli. Álvaro Morata skoraði sigurmark ítölsku meistaranna þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Juventus er með níu stig í G-riðli, einu stigi á eftir toppliði Barcelona sem vann 0-4 útisigur á Dynamo Kiev. Erling Håland halda engin bönd þessa dagana og hann skoraði tvívegis þegar Borussia Dortmund vann Club Brugge, 3-0, á Westfalen leikvanginum í F-riðli. Håland er markahæstur í Meistaradeildinni í vetur með sex mörk. Mörkin úr leikjum United og Istanbul, Juventus og Ferencváros og Dortmund og Club Brugge má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Man. Utd. 4-1 Istanbul Basaksehir Klippa: Juventus 2-1 Ferencváros Klippa: Borussia Dortmund 3-0 Club Brugge Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Håland kominn með fleiri Meistaradeildarmörk en Ronaldo og Zidane Norski framherjinn er búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeild Evrópu en nokkrir af bestu leikmönnum heims þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. 25. nóvember 2020 07:30 Fernandes fórnaði möguleikanum á þrennu og leyfði Rashford að taka víti Bruno Fernandes sýndi mikla óeigingirni þegar hann leyfði Marcus Rashford að taka vítaspyrnu þegar hann átti möguleika á að ná þrennu gegn Istanbul Basaksehir. 25. nóvember 2020 07:03 Man Utd hefndi fyrir tapið í Istanbul Manchester United vann góðan 4-1 sigur á Istanbul Basaksehir í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 24. nóvember 2020 21:55 Messi-lausir Barca menn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum Barcelona gaf Lionel Messi frí í kvöld þegar liðið heimsækir Dynamo Kiev í Úkraínu en með sigri í þessum leik þá tryggja Börsungar sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 22:00 Giroud tryggði Chelsea dramatískan sigur á Rennes Chelsea hefur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 20:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í gær en leikið var í E-H riðlum. Bruno Fernandes skoraði tvö mörk þegar Manchester United sigraði Istanbul Basaksehir í H-riðli, 4-1. Fyrra mark hans var glæsilegt en hann skoraði þá með þrumuskoti fyrir utan vítateig. United er á toppi H-riðils með níu stig og nægir eitt stig úr síðustu tveimur leikjum sínum í riðlakeppninni til að komast áfram í sextán liða úrslit. Juventus tryggði sér farseðilinn í sextán liða úrslitin með dramatískum 2-1 sigri á Ferencváros á heimavelli. Álvaro Morata skoraði sigurmark ítölsku meistaranna þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Juventus er með níu stig í G-riðli, einu stigi á eftir toppliði Barcelona sem vann 0-4 útisigur á Dynamo Kiev. Erling Håland halda engin bönd þessa dagana og hann skoraði tvívegis þegar Borussia Dortmund vann Club Brugge, 3-0, á Westfalen leikvanginum í F-riðli. Håland er markahæstur í Meistaradeildinni í vetur með sex mörk. Mörkin úr leikjum United og Istanbul, Juventus og Ferencváros og Dortmund og Club Brugge má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Man. Utd. 4-1 Istanbul Basaksehir Klippa: Juventus 2-1 Ferencváros Klippa: Borussia Dortmund 3-0 Club Brugge Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Håland kominn með fleiri Meistaradeildarmörk en Ronaldo og Zidane Norski framherjinn er búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeild Evrópu en nokkrir af bestu leikmönnum heims þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. 25. nóvember 2020 07:30 Fernandes fórnaði möguleikanum á þrennu og leyfði Rashford að taka víti Bruno Fernandes sýndi mikla óeigingirni þegar hann leyfði Marcus Rashford að taka vítaspyrnu þegar hann átti möguleika á að ná þrennu gegn Istanbul Basaksehir. 25. nóvember 2020 07:03 Man Utd hefndi fyrir tapið í Istanbul Manchester United vann góðan 4-1 sigur á Istanbul Basaksehir í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 24. nóvember 2020 21:55 Messi-lausir Barca menn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum Barcelona gaf Lionel Messi frí í kvöld þegar liðið heimsækir Dynamo Kiev í Úkraínu en með sigri í þessum leik þá tryggja Börsungar sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 22:00 Giroud tryggði Chelsea dramatískan sigur á Rennes Chelsea hefur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 20:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Håland kominn með fleiri Meistaradeildarmörk en Ronaldo og Zidane Norski framherjinn er búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeild Evrópu en nokkrir af bestu leikmönnum heims þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. 25. nóvember 2020 07:30
Fernandes fórnaði möguleikanum á þrennu og leyfði Rashford að taka víti Bruno Fernandes sýndi mikla óeigingirni þegar hann leyfði Marcus Rashford að taka vítaspyrnu þegar hann átti möguleika á að ná þrennu gegn Istanbul Basaksehir. 25. nóvember 2020 07:03
Man Utd hefndi fyrir tapið í Istanbul Manchester United vann góðan 4-1 sigur á Istanbul Basaksehir í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 24. nóvember 2020 21:55
Messi-lausir Barca menn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitunum Barcelona gaf Lionel Messi frí í kvöld þegar liðið heimsækir Dynamo Kiev í Úkraínu en með sigri í þessum leik þá tryggja Börsungar sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 22:00
Giroud tryggði Chelsea dramatískan sigur á Rennes Chelsea hefur tryggt sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 24. nóvember 2020 20:00