Missa þjálfara fyrir frumraunina í Pepsi Max deildinni Sindri Sverrisson skrifar 23. nóvember 2020 15:01 Guðni Þór Einarsson stendur nú einn eftir sem aðalþjálfari Tindastóls en leit er hafin að eftirmanni Jóns Stefáns. Sigurbjörn Andri Óskarsson Jón Stefán Jónsson hefur ákveðið að láta af störfum sem annar þjálfara kvennaliðs Tindastóls í fótbolta sem leika mun í efstu deild, Pepsi Max-deildinni, í fyrsta sinn á næstu leiktíð. Í frétt Feykis er vitnað til fréttatilkynningar frá knattspyrnudeild Tindastóls þar sem segir að leit sé hafin að eftirmanni Jóns Stefáns. Jón Stefán og Guðni Þór Einarsson hafa stýrt Tindastóli saman frá árinu 2018 þegar liðið var í 2. deild. Undir þeirra stjórn unnu Stólarnir Lengjudeildina á síðustu leiktíð en liðið vann 15 af þeim 17 leikjum sem það spilaði áður en lokaumferðin var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Tindastóll á lið í úrvalsdeild í fótbolta #Krókurinn pic.twitter.com/WBve5eMoSf— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 23, 2020 Jón Stefán hefur samhliða því að þjálfa Tindastól verið íþróttafulltrúi Þórs á Akureyri þar sem hann er búsettur. Hann var nálægt því að hætta hjá Tindastóli í fyrravetur en snerist þá hugur. „Eftir þrjú ár af ótrúlegum ævintýrum finnst mér kominn tími til að láta staðar numið. Mér finnst mikilvægt að stelpurnar okkar fái þjálfara sem getur verið búsettur á Króknum og þar sem algjörlega útséð er um það vegna vinnu minnar þá ákvað ég að setja hagsmuni stelpnanna framar mínum eigin,“ segir Jón Stefán í yfirlýsingu. „Það er ekkert smá erfitt að skilja við stelpurnar á þessum tímapunkti, bæði vegna þess að ég er sannfærður um að ævintýri þeirra og Tindastóls í efstu deild sé bara rétt að byrja og vegna þess að það hefur verið draumur minn að þjálfa í efstu deild sem aðalþjálfari,“ segir Jón Stefán en yfirlýsinguna má lesa í heild í frétt Feykis. Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Jón Stefán Jónsson hefur ákveðið að láta af störfum sem annar þjálfara kvennaliðs Tindastóls í fótbolta sem leika mun í efstu deild, Pepsi Max-deildinni, í fyrsta sinn á næstu leiktíð. Í frétt Feykis er vitnað til fréttatilkynningar frá knattspyrnudeild Tindastóls þar sem segir að leit sé hafin að eftirmanni Jóns Stefáns. Jón Stefán og Guðni Þór Einarsson hafa stýrt Tindastóli saman frá árinu 2018 þegar liðið var í 2. deild. Undir þeirra stjórn unnu Stólarnir Lengjudeildina á síðustu leiktíð en liðið vann 15 af þeim 17 leikjum sem það spilaði áður en lokaumferðin var blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Tindastóll á lið í úrvalsdeild í fótbolta #Krókurinn pic.twitter.com/WBve5eMoSf— Auðunn Blöndal (@Auddib) September 23, 2020 Jón Stefán hefur samhliða því að þjálfa Tindastól verið íþróttafulltrúi Þórs á Akureyri þar sem hann er búsettur. Hann var nálægt því að hætta hjá Tindastóli í fyrravetur en snerist þá hugur. „Eftir þrjú ár af ótrúlegum ævintýrum finnst mér kominn tími til að láta staðar numið. Mér finnst mikilvægt að stelpurnar okkar fái þjálfara sem getur verið búsettur á Króknum og þar sem algjörlega útséð er um það vegna vinnu minnar þá ákvað ég að setja hagsmuni stelpnanna framar mínum eigin,“ segir Jón Stefán í yfirlýsingu. „Það er ekkert smá erfitt að skilja við stelpurnar á þessum tímapunkti, bæði vegna þess að ég er sannfærður um að ævintýri þeirra og Tindastóls í efstu deild sé bara rétt að byrja og vegna þess að það hefur verið draumur minn að þjálfa í efstu deild sem aðalþjálfari,“ segir Jón Stefán en yfirlýsinguna má lesa í heild í frétt Feykis.
Pepsi Max-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira