Er sagður hafa krafið Trump um 2,7 milljónir á dag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2020 21:44 Rudy Giuliani hefur verið einn harðasti stuðningsmaður Trump en hann er greinilega ekki ókeypis. Vísir/EPA Rudolph W. Giuliani, sem hefur leitt tilraunir Donald Trump Bandaríkjaforseta til að fá úrslitum forsetakosninganna snúið, fór fram á að fá greitt fyrir sem samsvarar 2,7 milljónum króna á dag. Frá þessu greinir New York Times og hefur eftir nokkrum heimildamönnum. Krafan fór fyrir brjóstið á einhverjum aðstoðarmanna og ráðgjafa Trump sem sögðu þvert nei en ekki hefur fengist uppgefið hver lendingin varð. Ef Giuliani hefði fengið ósk sína uppfyllta hefði hann orðið best launaði lögmaður... ja, veraldar, segir New York Times. Eftir á að hyggja vaknar sú spurning hvort borgarstjórinn fyrrverandi sé upphæðarinnar virði, þar sem málarekstur Trump-liða hefur ekki skilað tilskyldum árangri. Hefur flestum krafa þeirra verið vísað frá dómi. Haft var samband við Giuliani, sem þverneitaði að hafa krafist svo mikils. „Ég bað aldrei um 20 þúsund dali,“ sagði hann og bætti við að hann fengi ekki greitt fyrr en málið hefði verið leitt til lykta. „Samkomulagið er að við finnum út úr þessu eftir á. Sá sem hefði nefnt upphæðina við blaðamenn væri „algjör lygari“. Giuliani hefur í mörg ár verið persónulegur lögmaður Trump. Kosningateymi forsetans svaraði ekki fyrirspurnum um málið. Umfjöllun New York Times. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Sjá meira
Rudolph W. Giuliani, sem hefur leitt tilraunir Donald Trump Bandaríkjaforseta til að fá úrslitum forsetakosninganna snúið, fór fram á að fá greitt fyrir sem samsvarar 2,7 milljónum króna á dag. Frá þessu greinir New York Times og hefur eftir nokkrum heimildamönnum. Krafan fór fyrir brjóstið á einhverjum aðstoðarmanna og ráðgjafa Trump sem sögðu þvert nei en ekki hefur fengist uppgefið hver lendingin varð. Ef Giuliani hefði fengið ósk sína uppfyllta hefði hann orðið best launaði lögmaður... ja, veraldar, segir New York Times. Eftir á að hyggja vaknar sú spurning hvort borgarstjórinn fyrrverandi sé upphæðarinnar virði, þar sem málarekstur Trump-liða hefur ekki skilað tilskyldum árangri. Hefur flestum krafa þeirra verið vísað frá dómi. Haft var samband við Giuliani, sem þverneitaði að hafa krafist svo mikils. „Ég bað aldrei um 20 þúsund dali,“ sagði hann og bætti við að hann fengi ekki greitt fyrr en málið hefði verið leitt til lykta. „Samkomulagið er að við finnum út úr þessu eftir á. Sá sem hefði nefnt upphæðina við blaðamenn væri „algjör lygari“. Giuliani hefur í mörg ár verið persónulegur lögmaður Trump. Kosningateymi forsetans svaraði ekki fyrirspurnum um málið. Umfjöllun New York Times.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Sjá meira