Sadio Mane skaut Senegal inn í lokakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2020 09:30 Sadio Mane gat brosað í leikslok en sigurmarkið hans kom á lokakafla leiksins. Getty/Xaume Olleros Liverpool maðurinn Sadio Mane var hetja Senegal í undankeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu í gær. Sadio Mane skoraði sigurmarkið í 1-0 útisigri á Gínea-Bissá í gær en þessi sigur þýddi að Senegal er búið að tryggja sér sæti í lokakeppni Afríkukeppninnar sem fer fram árið 2022. Sigurmark Sadio Mane kom á 82. mínútu leiksins en hann skoraði einnig í 2-0 sigri á Gínea-Bissá síðastliðinn miðvikudag. Mané bætti þar með fyrir klúður sitt fyrir opnu marki fyrr í leiknum. Senegal, who have won 12 points from four matches, became the first team to qualify for #AFCON2021 in Cameroon following their 1-0 win over Guinea Bissau on Sunday.https://t.co/L8AEUP8C7T— Express Sports (@IExpressSports) November 16, 2020 Senegal er aðeins önnur þjóðin til að komast í lokaúrslitin á eftir gestgjöfum Kamerún. Senegal er líka efsta Afríkuþjóðin á FIFA-listanum í dag. Senegal hefur náð í tólf stig af tólf mögulegum í undankeppninni og er því komið í lokaúrslitin þrátt fyrir að tveir leikir séu eftir. Afríkukeppnin átti að fara fram á næsta ári en var frestað til ársins 2022 vegna kórónuveirufaraldursins. Sadio Mane hefur nú skora 21 mark í 71 landsleik fyrir Senegal. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaðurinn á eftir þeim Henri Camara (29) og El Hadji Diouf (24). Liverpool maðurinn Naby Keita skoraði líka fyrir sitt landslið í undankeppni Afríkumótsins því hann skoraði fryir Gínea í 1-1 jafntefli á móti Tjad. Keita spilaði sem framherji í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum tveimur leikjum af Twitter síðu afríska knattspyrnusambandsins. : Guinea-Bissau 0-1 Senegal Sadio Mane's late goal secures qualification to the #TotalAFCON2021 for the Lions of Teranga #GNBSEN | #TotalAFCONQ2021 pic.twitter.com/rpXw3lOhvw— CAF (@CAF_Online) November 15, 2020 : Chad 1-1 Guinea Chad & Guinea shared the spoils in an entertaining 1-1 draw. #CHAGUI | #TotalAFCONQ2021 pic.twitter.com/mEX5GgymRM— CAF (@CAF_Online) November 15, 2020 Enski boltinn Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Sjá meira
Liverpool maðurinn Sadio Mane var hetja Senegal í undankeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu í gær. Sadio Mane skoraði sigurmarkið í 1-0 útisigri á Gínea-Bissá í gær en þessi sigur þýddi að Senegal er búið að tryggja sér sæti í lokakeppni Afríkukeppninnar sem fer fram árið 2022. Sigurmark Sadio Mane kom á 82. mínútu leiksins en hann skoraði einnig í 2-0 sigri á Gínea-Bissá síðastliðinn miðvikudag. Mané bætti þar með fyrir klúður sitt fyrir opnu marki fyrr í leiknum. Senegal, who have won 12 points from four matches, became the first team to qualify for #AFCON2021 in Cameroon following their 1-0 win over Guinea Bissau on Sunday.https://t.co/L8AEUP8C7T— Express Sports (@IExpressSports) November 16, 2020 Senegal er aðeins önnur þjóðin til að komast í lokaúrslitin á eftir gestgjöfum Kamerún. Senegal er líka efsta Afríkuþjóðin á FIFA-listanum í dag. Senegal hefur náð í tólf stig af tólf mögulegum í undankeppninni og er því komið í lokaúrslitin þrátt fyrir að tveir leikir séu eftir. Afríkukeppnin átti að fara fram á næsta ári en var frestað til ársins 2022 vegna kórónuveirufaraldursins. Sadio Mane hefur nú skora 21 mark í 71 landsleik fyrir Senegal. Hann er þriðji markahæsti landsliðsmaðurinn á eftir þeim Henri Camara (29) og El Hadji Diouf (24). Liverpool maðurinn Naby Keita skoraði líka fyrir sitt landslið í undankeppni Afríkumótsins því hann skoraði fryir Gínea í 1-1 jafntefli á móti Tjad. Keita spilaði sem framherji í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá þessum tveimur leikjum af Twitter síðu afríska knattspyrnusambandsins. : Guinea-Bissau 0-1 Senegal Sadio Mane's late goal secures qualification to the #TotalAFCON2021 for the Lions of Teranga #GNBSEN | #TotalAFCONQ2021 pic.twitter.com/rpXw3lOhvw— CAF (@CAF_Online) November 15, 2020 : Chad 1-1 Guinea Chad & Guinea shared the spoils in an entertaining 1-1 draw. #CHAGUI | #TotalAFCONQ2021 pic.twitter.com/mEX5GgymRM— CAF (@CAF_Online) November 15, 2020
Enski boltinn Mest lesið Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Sjá meira