„Fjögur ár til viðbótar!“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. nóvember 2020 21:40 Stuðningsmenn Trump klöppuðu og hrópuðu þegar forsetinn yfirgaf Hvíta húsið í morgun. epa/Shawn Thew Donald Trump Bandaríkjaforseti yfirgaf Hvíta húsið í morgun við lófatak, fagnaðaróp og flaut en hundruð stuðningsmanna hans söfnuðust saman í Washington í dag til að mótmæla meintum „stuldi“ á forsetakosningunum. „Besti forseti í heimi“ og „Stöðvið þjófnaðinn“ stóð á mótmælaspjöldum viðstaddra. Einnig „Allir um borð í Trump-lestina“ og „Trump 2020: Með lífinu, með Guði, með byssum“. Stuðningsmenn Trump hrópuðu jafnframt „USA! USA!“ og „Fjögur ár til viðbótar! Fjögur ár til viðbótar!“ We will WIN! https://t.co/MwfvhQJ5wy— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 14, 2020 Með og á móti „Við þurfum að fá forsetann okkar aftur og við þurfum fjögur ár í vðbót,“ sagði Mike Sembert frá Flórída. Hann sagði kosningasvik hafa átt sér stað og að „ólöglegir og látnir“ hefðu greitt atkvæði. „Biden vann, Trump tapaði,“ sagði hins vegar Sunsara Taylor, ein þeirra hundruða sem hafa safnast saman í höfuðborginni til að mótmæla Trump. Sagði hún nauðsynlegt að stöðva strax tilraunir til að snúa úrslitunum. „Kosningarnar eru búnar“. Trump neitar enn að játa ósigur og meirihluti repúblikana hafa ýmist lýst stuðningi við forsetann eða þegið þunnu hljóði. „Ég verð ekki forseti fyrr en á næsta ári,“ sagði Joe Biden, réttmætur sigurvegari kosninganna, og hvatti ríkisstjórn Trump til að beita sér af alvöru gegn útbreiðslu Covid-19. Hundruð komu saman til að styðja sinn mann.epa/Shawn Thew Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Joe Biden Bandaríkin Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti yfirgaf Hvíta húsið í morgun við lófatak, fagnaðaróp og flaut en hundruð stuðningsmanna hans söfnuðust saman í Washington í dag til að mótmæla meintum „stuldi“ á forsetakosningunum. „Besti forseti í heimi“ og „Stöðvið þjófnaðinn“ stóð á mótmælaspjöldum viðstaddra. Einnig „Allir um borð í Trump-lestina“ og „Trump 2020: Með lífinu, með Guði, með byssum“. Stuðningsmenn Trump hrópuðu jafnframt „USA! USA!“ og „Fjögur ár til viðbótar! Fjögur ár til viðbótar!“ We will WIN! https://t.co/MwfvhQJ5wy— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 14, 2020 Með og á móti „Við þurfum að fá forsetann okkar aftur og við þurfum fjögur ár í vðbót,“ sagði Mike Sembert frá Flórída. Hann sagði kosningasvik hafa átt sér stað og að „ólöglegir og látnir“ hefðu greitt atkvæði. „Biden vann, Trump tapaði,“ sagði hins vegar Sunsara Taylor, ein þeirra hundruða sem hafa safnast saman í höfuðborginni til að mótmæla Trump. Sagði hún nauðsynlegt að stöðva strax tilraunir til að snúa úrslitunum. „Kosningarnar eru búnar“. Trump neitar enn að játa ósigur og meirihluti repúblikana hafa ýmist lýst stuðningi við forsetann eða þegið þunnu hljóði. „Ég verð ekki forseti fyrr en á næsta ári,“ sagði Joe Biden, réttmætur sigurvegari kosninganna, og hvatti ríkisstjórn Trump til að beita sér af alvöru gegn útbreiðslu Covid-19. Hundruð komu saman til að styðja sinn mann.epa/Shawn Thew
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Joe Biden Bandaríkin Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fleiri fréttir Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Sjá meira