Alræmdur breskur raðmorðingi látinn af völdum Covid-19 Atli Ísleifsson skrifar 13. nóvember 2020 08:21 Peter Sutcliffe árið 1974. Getty Breski raðmorðinginn Peter Sutcliffe, sem í breskum fjölmiðlum hefur verið kallaður „Yorkshire Ripper“, er látinn, 74 ára að aldri. Hann lést af völdum Covid-19. Sutcliffe var dæmdur fyrir morð á þrettán konum í norðurhluta Englands á áttunda áratugnum. Þá reyndi hann að bana sjö konum til viðbótar. Sex af fórnarlömbum Peter Sutcliffe: Vera Millward, Jayne MacDonald, Josephine Whittaker, Jean Royle, Helga Rytka og Barbara Leach.Getty Sky News segir frá því að Sutcliffe hafi dáið á Háskólasjúkrahúsinu í Norður-Durham, um fimm kílómetrum frá fangelsinu þar sem hann afplánaði sinn dóm. Hann var sendur á sjúkrahúsið eftir að hafa greinst með kórónuveiruna, en heimildir Sky herma að hann hafi neitað að þiggja læknismeðferð eftir að hafa smitast í fangelsinu í Durham. Sutcliffe ólst upp í Vestur-Jórvíkurskíri, gekk í hjónaband árið 1974 en varð á þessum tíma heltekinn af vændiskonum. Vitað er að seint á sjöunda áratugnum fór hann að ráðast á konur, en fyrsta morðið sem vitað er um framdi hann árið 1975 þegar hann drap hina 28 ára Wilmu McCann, fjögurra barna móður frá Leeds. Á næstu fimm árum hélt hann morðunum áfram í Jórvíkurskíri og annars staðar í norðvesturhluta Englands. Morðinn vöktu mikinn óhug á sínum tíma og hvatti lögregla á ákveðnum stöðum konur til að vera ekki einar á ferð að næturlagi. Hann var loks handtekinn árið 1981 og síðar dæmdur. Bretland England Andlát Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Breski raðmorðinginn Peter Sutcliffe, sem í breskum fjölmiðlum hefur verið kallaður „Yorkshire Ripper“, er látinn, 74 ára að aldri. Hann lést af völdum Covid-19. Sutcliffe var dæmdur fyrir morð á þrettán konum í norðurhluta Englands á áttunda áratugnum. Þá reyndi hann að bana sjö konum til viðbótar. Sex af fórnarlömbum Peter Sutcliffe: Vera Millward, Jayne MacDonald, Josephine Whittaker, Jean Royle, Helga Rytka og Barbara Leach.Getty Sky News segir frá því að Sutcliffe hafi dáið á Háskólasjúkrahúsinu í Norður-Durham, um fimm kílómetrum frá fangelsinu þar sem hann afplánaði sinn dóm. Hann var sendur á sjúkrahúsið eftir að hafa greinst með kórónuveiruna, en heimildir Sky herma að hann hafi neitað að þiggja læknismeðferð eftir að hafa smitast í fangelsinu í Durham. Sutcliffe ólst upp í Vestur-Jórvíkurskíri, gekk í hjónaband árið 1974 en varð á þessum tíma heltekinn af vændiskonum. Vitað er að seint á sjöunda áratugnum fór hann að ráðast á konur, en fyrsta morðið sem vitað er um framdi hann árið 1975 þegar hann drap hina 28 ára Wilmu McCann, fjögurra barna móður frá Leeds. Á næstu fimm árum hélt hann morðunum áfram í Jórvíkurskíri og annars staðar í norðvesturhluta Englands. Morðinn vöktu mikinn óhug á sínum tíma og hvatti lögregla á ákveðnum stöðum konur til að vera ekki einar á ferð að næturlagi. Hann var loks handtekinn árið 1981 og síðar dæmdur.
Bretland England Andlát Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira