Piparkökur og sjónvörp seljast sem aldrei fyrr Nadine Guðrún Yaghi skrifar 6. nóvember 2020 20:02 „Við sjáum algjöran kipp núna í sölu á bökunarvörum og það er alveg ljóst að jólabaksturinn er hafinn,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Krónunnar. VÍSIR/EGILL Sjónvörp og bökunarvörur seljast nú sem aldrei fyrr. Þá er ásókn í piparkökur helmingi meiri nú en á sama tíma í fyrra. Mikil aukning hefur orðið í sölu á raftækjum í ár og hefur orðið mikil aukning í sölu á sjónvörpum. „Fólk er kannski meira fyrir framan skjáinn og það er bæði að endurnýja og fjölgan sjónvarpstækjum á heimilinu. Fólk er í rauninni að kaupa sér tíma fyrir framan skjáinn. Ég þurfi að gera það heima hjá mér, þar var bárátta um sjóvarpið þannig það þurfti að fjölga um eitt,“ segir Arinbjörn Hauksson markaðsstjóri Elko. Arinbjörn Hauksson markaðsstjóri hjá Elko segir að mikil aukning hafi orðið í sölu á nær öllum raftækjum. VÍSIR/EGILL Í raun sé aukning í sölu á flestum raftækjum hjá Elko. Sérstaklega sækir fólk í afþreyingu á borð við leikjatölvur og þá hefur netverslun tvöfaldast frá því í fyrra. Þá virðast jólin ætla að vera fyrr á ferðinni í ár en í Krónunni rjúka bökunarvörurnar úr hillunum. Ásókn í piparkökur er helmingi meiri nú en á sama tíma í fyrra. „Við sjáum algjöran kipp núna í sölu á bökunarvörum og það er alveg ljóst að jólabaksturinn er hafinn. Þetta mál líka sjá á piparkökum og öðru sem við höfðum áætlað ákveðið magn en það var bara sprungið nánast á fyrsta degi,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted framkvæmdastjóri Krónunnar. Þrjátíu prósent aukning hefur orðið í sölu á öllum vörum í Krónunni miðað við árið í fyrra. Þrjátíu prósent aukning hefur orðið í sölu á öllum vörum í Krónunni miðað við árið í fyrra og netverslun hjá Elko hefur tvöfaldast. VÍSIR/EGILL „Þarna má sjá til dæmis úrvalskjöt og osta en samt í bland við ódýrari vörur. Við finnum það alveg að skórinn er farinn að kreppa á ýmsum stöðum og fólk er orðið meðvitaðar um verðlagningu kannski heldur en áður. Eftirspurnin frá viðskiptavinum er sú að nú viljum við bara vera heima og hafa það kósí,“ segir Ásta Sigríður. Þá hefur orðið mikil aukning í sölu á kaffivélum og kaffihylkjum hjá Elko. „Og það er væntanlega fólk er meira að vinna heima og kaffineyslan er að færast inn á heimilin,“ segir Arinbjörn. Ásta Sigríður bætir við að eftirspurn eftir skauti hafi aukist mjög mikið. „Eftir skrauti og ýmsu dóti til að hafa stemningu, hún hefur aukist mjög mikið.“ Verslun Neytendur Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sjá meira
Sjónvörp og bökunarvörur seljast nú sem aldrei fyrr. Þá er ásókn í piparkökur helmingi meiri nú en á sama tíma í fyrra. Mikil aukning hefur orðið í sölu á raftækjum í ár og hefur orðið mikil aukning í sölu á sjónvörpum. „Fólk er kannski meira fyrir framan skjáinn og það er bæði að endurnýja og fjölgan sjónvarpstækjum á heimilinu. Fólk er í rauninni að kaupa sér tíma fyrir framan skjáinn. Ég þurfi að gera það heima hjá mér, þar var bárátta um sjóvarpið þannig það þurfti að fjölga um eitt,“ segir Arinbjörn Hauksson markaðsstjóri Elko. Arinbjörn Hauksson markaðsstjóri hjá Elko segir að mikil aukning hafi orðið í sölu á nær öllum raftækjum. VÍSIR/EGILL Í raun sé aukning í sölu á flestum raftækjum hjá Elko. Sérstaklega sækir fólk í afþreyingu á borð við leikjatölvur og þá hefur netverslun tvöfaldast frá því í fyrra. Þá virðast jólin ætla að vera fyrr á ferðinni í ár en í Krónunni rjúka bökunarvörurnar úr hillunum. Ásókn í piparkökur er helmingi meiri nú en á sama tíma í fyrra. „Við sjáum algjöran kipp núna í sölu á bökunarvörum og það er alveg ljóst að jólabaksturinn er hafinn. Þetta mál líka sjá á piparkökum og öðru sem við höfðum áætlað ákveðið magn en það var bara sprungið nánast á fyrsta degi,“ segir Ásta Sigríður Fjeldsted framkvæmdastjóri Krónunnar. Þrjátíu prósent aukning hefur orðið í sölu á öllum vörum í Krónunni miðað við árið í fyrra. Þrjátíu prósent aukning hefur orðið í sölu á öllum vörum í Krónunni miðað við árið í fyrra og netverslun hjá Elko hefur tvöfaldast. VÍSIR/EGILL „Þarna má sjá til dæmis úrvalskjöt og osta en samt í bland við ódýrari vörur. Við finnum það alveg að skórinn er farinn að kreppa á ýmsum stöðum og fólk er orðið meðvitaðar um verðlagningu kannski heldur en áður. Eftirspurnin frá viðskiptavinum er sú að nú viljum við bara vera heima og hafa það kósí,“ segir Ásta Sigríður. Þá hefur orðið mikil aukning í sölu á kaffivélum og kaffihylkjum hjá Elko. „Og það er væntanlega fólk er meira að vinna heima og kaffineyslan er að færast inn á heimilin,“ segir Arinbjörn. Ásta Sigríður bætir við að eftirspurn eftir skauti hafi aukist mjög mikið. „Eftir skrauti og ýmsu dóti til að hafa stemningu, hún hefur aukist mjög mikið.“
Verslun Neytendur Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sjá meira