Lewandowski og Harder valin best Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2020 16:40 Pernille Harder var valinn leikmaður ársins hjá UEFA. getty/Harriet Lander Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu Genf í Sviss í dag. Samhliða því voru veitt verðlaun fyrir síðasta tímabil í Meistaradeildinni. Robert Lewandowski hjá Bayern München var valinn leikmaður ársins hjá UEFA og besti sóknarmaður Meistaradeildarinnar tímabilið 2019-20. Hansi Flick, sem gerði Bayern að þreföldum meisturum, var valinn þjálfari ársins. Pernille Harder var valinn leikmaður ársins hjá UEFA og besti sóknarmaðurinn í Meistaradeildinni. Jean-Luc Vasseur var valinn þjálfari ársins en hann stýrði Lyon til sigurs í Meistaradeildinni. Sara Björk Gunnarsdóttir var tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar en verðlaunin féllu samherja hennar, Dzsenifer Marozsán, í skaut. Sara lék bæði með Wolfsburg og Lyon í Meistaradeildinni á síðasta tímabili og varð meistari með síðarnefnda liðinu. Hún skoraði í 3-1 sigri Lyon á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Besti markvörður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Sarah Bouhaddi, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Christiane Endler (Paris Saint-Germain) og Sandra Panos (Barcelona). Besti varnarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Wendie Renard, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Lucy Bronze (Olympique Lyon) og Lena Goessling (Wolfsburg). Besti miðjumaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Dzsenifer Marozsán, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Sara Björk Gunnarsdóttir (Olympique Lyon) og Alex Popp (Wolfsburg). Besti sóknarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Pernille Harder, Wolfsburg Líka tilnefndar: Delphine Cascarino (Lyon) og Vivianne Miedema (Arsenal) Manuel Neuer var valinn besti markvörður Meistaradeildarinnar og samherji hans hjá Bayern, Joshua Kimmich, besti varnarmaðurinn. Kevin De Bruyne hjá Manchester City var valinn besti miðjumaðurinn. Lið þeirra Lionels Messi og Cristianos Ronaldo, Barcelona og Juventus, lentu saman í riðli í Meistaradeildinni. Manchester United var ekki heppið með drátt en Íslendingaliðin Midtjylland og Olympiacos eru í spennandi riðlum. Alla riðlanna í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir neðan. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 20. október. A-riðill Bayern München Atlético Madrid Salzburg Lokomotiv Moskva B-riðill Real Madrid Shakhtar Donestk Inter Borussia Mönchengladbach C-riðill Porto Man. City Olympiacos Marseille D-riðill Liverpool Ajax Atalanta Midtjylland E-riðill Sevilla Chelsea Krasnodar Rennes F-riðill Zenit Borussia Dortmund Lazio Club Brugge G-riðill Juventus Barcelona Dynamo Kiev Ferencváros H-riðill PSG Man. Utd. RB Leipzig Istanbul Basaksehir Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu Genf í Sviss í dag. Samhliða því voru veitt verðlaun fyrir síðasta tímabil í Meistaradeildinni. Robert Lewandowski hjá Bayern München var valinn leikmaður ársins hjá UEFA og besti sóknarmaður Meistaradeildarinnar tímabilið 2019-20. Hansi Flick, sem gerði Bayern að þreföldum meisturum, var valinn þjálfari ársins. Pernille Harder var valinn leikmaður ársins hjá UEFA og besti sóknarmaðurinn í Meistaradeildinni. Jean-Luc Vasseur var valinn þjálfari ársins en hann stýrði Lyon til sigurs í Meistaradeildinni. Sara Björk Gunnarsdóttir var tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar en verðlaunin féllu samherja hennar, Dzsenifer Marozsán, í skaut. Sara lék bæði með Wolfsburg og Lyon í Meistaradeildinni á síðasta tímabili og varð meistari með síðarnefnda liðinu. Hún skoraði í 3-1 sigri Lyon á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Besti markvörður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Sarah Bouhaddi, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Christiane Endler (Paris Saint-Germain) og Sandra Panos (Barcelona). Besti varnarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Wendie Renard, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Lucy Bronze (Olympique Lyon) og Lena Goessling (Wolfsburg). Besti miðjumaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Dzsenifer Marozsán, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Sara Björk Gunnarsdóttir (Olympique Lyon) og Alex Popp (Wolfsburg). Besti sóknarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Pernille Harder, Wolfsburg Líka tilnefndar: Delphine Cascarino (Lyon) og Vivianne Miedema (Arsenal) Manuel Neuer var valinn besti markvörður Meistaradeildarinnar og samherji hans hjá Bayern, Joshua Kimmich, besti varnarmaðurinn. Kevin De Bruyne hjá Manchester City var valinn besti miðjumaðurinn. Lið þeirra Lionels Messi og Cristianos Ronaldo, Barcelona og Juventus, lentu saman í riðli í Meistaradeildinni. Manchester United var ekki heppið með drátt en Íslendingaliðin Midtjylland og Olympiacos eru í spennandi riðlum. Alla riðlanna í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir neðan. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 20. október. A-riðill Bayern München Atlético Madrid Salzburg Lokomotiv Moskva B-riðill Real Madrid Shakhtar Donestk Inter Borussia Mönchengladbach C-riðill Porto Man. City Olympiacos Marseille D-riðill Liverpool Ajax Atalanta Midtjylland E-riðill Sevilla Chelsea Krasnodar Rennes F-riðill Zenit Borussia Dortmund Lazio Club Brugge G-riðill Juventus Barcelona Dynamo Kiev Ferencváros H-riðill PSG Man. Utd. RB Leipzig Istanbul Basaksehir
Besti markvörður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Sarah Bouhaddi, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Christiane Endler (Paris Saint-Germain) og Sandra Panos (Barcelona). Besti varnarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Wendie Renard, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Lucy Bronze (Olympique Lyon) og Lena Goessling (Wolfsburg). Besti miðjumaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Dzsenifer Marozsán, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Sara Björk Gunnarsdóttir (Olympique Lyon) og Alex Popp (Wolfsburg). Besti sóknarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Pernille Harder, Wolfsburg Líka tilnefndar: Delphine Cascarino (Lyon) og Vivianne Miedema (Arsenal)
A-riðill Bayern München Atlético Madrid Salzburg Lokomotiv Moskva B-riðill Real Madrid Shakhtar Donestk Inter Borussia Mönchengladbach C-riðill Porto Man. City Olympiacos Marseille D-riðill Liverpool Ajax Atalanta Midtjylland E-riðill Sevilla Chelsea Krasnodar Rennes F-riðill Zenit Borussia Dortmund Lazio Club Brugge G-riðill Juventus Barcelona Dynamo Kiev Ferencváros H-riðill PSG Man. Utd. RB Leipzig Istanbul Basaksehir
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira