Þróttur skiptir um þjálfara í von um að bjarga sér frá falli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2020 19:46 Gunnar Guðmundsson er ekki lengur þjálfari Þróttar. mynd/þróttur Gunnari Guðmundssyni og Srdjan Rajkovic eru ekki lengur þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Þrótti Reykjavík. Liðið er í bullandi fallbaráttu í Lengjudeild karla. Kemur þetta fram í tilkynningu á vefsíðu Þróttar. Ekki er beint gefið út að Gunnar og Rajkovic hafi verið reknir en hvergi kemur fram að ákvörðunin sé sameiginleg. Munu Tómas Ingi Tómasson - sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, Bjarnólfur Lárusson, Hallur Hallsson og Þórður Einarsson mynda teymi sem stýrir liðinu út tímabilið. Þá verður Jamie Brassington markmannsþjálfari en hann er einnig markmannsþjálfari meistaraflokks kvenna. „Stjórn knd. Þróttar hefur gert breytingu hjá mfl. karla sem verður til þess að þeir Gunnar Guðmundsson og Srdjan Rakjovic láta af störfum. Gunnari og Rajko er þakkað óeigingjarnt starf. Jafnframt vill stjórn knd. óska þeim alls hins besta í framtíðinni.,“ segir í tilkynningu Þróttar. Þróttur Reykjavík er í mjög slæmri stöðu í Lengjudeild karla þegar þrjár umferðir eru eftir. Liðið er með 12 stig ásamt Leikni Fáskrúðsfirði og Magna Grenivík. Gunnar og Rajkovic tóku við Þrótti síðasta vetur eftir að þeir Þórhallur Sigurgeirsson og Halldór Geir Heiðarsson voru látnir taka poka sinn. Þá rétt hélt Þróttur sæti sínu í deildinni. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Þróttur Reykjavík Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Gunnari Guðmundssyni og Srdjan Rajkovic eru ekki lengur þjálfarar meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Þrótti Reykjavík. Liðið er í bullandi fallbaráttu í Lengjudeild karla. Kemur þetta fram í tilkynningu á vefsíðu Þróttar. Ekki er beint gefið út að Gunnar og Rajkovic hafi verið reknir en hvergi kemur fram að ákvörðunin sé sameiginleg. Munu Tómas Ingi Tómasson - sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, Bjarnólfur Lárusson, Hallur Hallsson og Þórður Einarsson mynda teymi sem stýrir liðinu út tímabilið. Þá verður Jamie Brassington markmannsþjálfari en hann er einnig markmannsþjálfari meistaraflokks kvenna. „Stjórn knd. Þróttar hefur gert breytingu hjá mfl. karla sem verður til þess að þeir Gunnar Guðmundsson og Srdjan Rakjovic láta af störfum. Gunnari og Rajko er þakkað óeigingjarnt starf. Jafnframt vill stjórn knd. óska þeim alls hins besta í framtíðinni.,“ segir í tilkynningu Þróttar. Þróttur Reykjavík er í mjög slæmri stöðu í Lengjudeild karla þegar þrjár umferðir eru eftir. Liðið er með 12 stig ásamt Leikni Fáskrúðsfirði og Magna Grenivík. Gunnar og Rajkovic tóku við Þrótti síðasta vetur eftir að þeir Þórhallur Sigurgeirsson og Halldór Geir Heiðarsson voru látnir taka poka sinn. Þá rétt hélt Þróttur sæti sínu í deildinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Þróttur Reykjavík Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira