Allir í fjarkennslu vegna smits í MR Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. september 2020 10:47 Nemendur við Menntaskólann í Reykjavík þurfa að vera í fjarnámi út þessa viku vegna smits sem fékkst staðfest hjá einum kennaranum á mánudagskvöld. Vísir/vilhelm Kennari við Menntaskólann í Reykjavík greindist með kórónuveiruna á mánudagskvöld. Þrjátíu sem útsettir þóttu fyrir smiti hafa verið sendir í sóttkví. Mbl.is greindi fyrst frá. „Við höfum verið mjög heppin. Það hefur ekki verið neitt smit hjá okkur þangað til bara núna,“ segir Elísabet Siemsen, rektor skólans sem hefur tekið málið föstum tökum. „Ég hef ekki heyrt að neitt af okkar fólki sé veikt með einkenni. Það eru tilviljanir sem allt í einu verða til þess að þetta kemst upp,“ segir Elísabet sem mærir árvekni umrædds kennara. Elísabet tók ákvörðun um að allir nemendur þyrftu að fara í fjarkennslu í kjölfar smitsins á meðan á sóttkví hinna þrjátíu stendur yfir. „Í framhaldi af því [smiti kennarans] þá var staðan orðin sú að það voru margir kennarar farnir að óska þess að vinna, allavega um einhverja hríð, heima út af undirliggjandi sjúkdómum eða sjúkdómum heima fyrir og þá var tekin ákvörðun um að létta aðeins á kerfinu því þetta hefur verið mjög flókið hjá okkur.“ Af sóttvarnarástæðum hafa kennarar í MR þurft að vinna jöfnum höndum í skólanum og í gegnum fjarkennslu. Helmingur hvers bekkjar hefur verið í fjarkennslu á meðan hinir hafa fengið að mæta. „Frá og með hausti hefur kennslan verið flókin því við höfum reynt að leggja á það áherslu að fá nemendur sem mest inn í skólana en út af húsnæðismálum og nándarreglu höfum við ekki geta haft nema hálfan bekk inn í stofunni í einu.“ Eftir helgi geta nemendur mætt í skólann að nýju en þá hefur sóttkví lokið hjá hópnum. „Það er alltaf ákveðið áfall þegar smit kemur inn í skóla, þó það sé svona seint í ferlinu og í rauninni ekki fleiri undir en þetta en þá er það ákveðið áfall,“ segir Elísabet. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Kennari við Menntaskólann í Reykjavík greindist með kórónuveiruna á mánudagskvöld. Þrjátíu sem útsettir þóttu fyrir smiti hafa verið sendir í sóttkví. Mbl.is greindi fyrst frá. „Við höfum verið mjög heppin. Það hefur ekki verið neitt smit hjá okkur þangað til bara núna,“ segir Elísabet Siemsen, rektor skólans sem hefur tekið málið föstum tökum. „Ég hef ekki heyrt að neitt af okkar fólki sé veikt með einkenni. Það eru tilviljanir sem allt í einu verða til þess að þetta kemst upp,“ segir Elísabet sem mærir árvekni umrædds kennara. Elísabet tók ákvörðun um að allir nemendur þyrftu að fara í fjarkennslu í kjölfar smitsins á meðan á sóttkví hinna þrjátíu stendur yfir. „Í framhaldi af því [smiti kennarans] þá var staðan orðin sú að það voru margir kennarar farnir að óska þess að vinna, allavega um einhverja hríð, heima út af undirliggjandi sjúkdómum eða sjúkdómum heima fyrir og þá var tekin ákvörðun um að létta aðeins á kerfinu því þetta hefur verið mjög flókið hjá okkur.“ Af sóttvarnarástæðum hafa kennarar í MR þurft að vinna jöfnum höndum í skólanum og í gegnum fjarkennslu. Helmingur hvers bekkjar hefur verið í fjarkennslu á meðan hinir hafa fengið að mæta. „Frá og með hausti hefur kennslan verið flókin því við höfum reynt að leggja á það áherslu að fá nemendur sem mest inn í skólana en út af húsnæðismálum og nándarreglu höfum við ekki geta haft nema hálfan bekk inn í stofunni í einu.“ Eftir helgi geta nemendur mætt í skólann að nýju en þá hefur sóttkví lokið hjá hópnum. „Það er alltaf ákveðið áfall þegar smit kemur inn í skóla, þó það sé svona seint í ferlinu og í rauninni ekki fleiri undir en þetta en þá er það ákveðið áfall,“ segir Elísabet.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Reykjavík Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira