Áhorfendur leyfðir að nýju í þýska boltanum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2020 22:45 Þýskalandsmeistarar Bayern fá að spila fyrir framan áhorfendur um helgina. Vísir/Getty Áhorfendur verða leyfðir á leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Er Þýskaland fyrst af stóru deildum Evrópu til að leyfa áhorfendur í einhverju magni. Það verða þó miklar takmarkanir á fjölda. Nú má hvert lið nýta 20% sæta á velli sínum. Liðin verða að halda sig við fyrir fram ákveðnar reglur um fjarlægð milli einstaklinga sem og almennar sóttvarnir. Ekkert áfengi verður til sölu á leikjunum og aðeins fá stuðningsmenn heimaliða að mæta. Þá verður stranglega bannað að framselja miðana. Þessar reglur munu gilda til loka október. Þá verður staðan tekin og ákveðið hvort hægt sé að fjölga á völlum landsins. Komi í ljós að vellirnir séu miðpunktur nýrra smita – 35 tilvik á hverja 100 þúsund íbúa á einni viku – þá verða engir stuðningsmenn leyfðir. Reglurnar taka strax gildi og eiga við um allar atvinnumannadeildir í Þýskalandi. Virðist það sama gilda um leiki innandyra sem utan. Reglubreytingin kemur sér vel fyrir lið þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en deildin fer af stað nú um helgina. Þar eiga Bayern München titil að verja og mæta þeir Schalke 04 á heimavelli. Allianz Arena, heimavöllur Bayern, tekur 75 þúsund manns í sæti svo væntanlega má reikna með að Bæjarar selji alla þá 15 þúsund miða sem þeir mega fyrir leikinn. ESPN greindi frá. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Áhorfendur verða leyfðir á leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Er Þýskaland fyrst af stóru deildum Evrópu til að leyfa áhorfendur í einhverju magni. Það verða þó miklar takmarkanir á fjölda. Nú má hvert lið nýta 20% sæta á velli sínum. Liðin verða að halda sig við fyrir fram ákveðnar reglur um fjarlægð milli einstaklinga sem og almennar sóttvarnir. Ekkert áfengi verður til sölu á leikjunum og aðeins fá stuðningsmenn heimaliða að mæta. Þá verður stranglega bannað að framselja miðana. Þessar reglur munu gilda til loka október. Þá verður staðan tekin og ákveðið hvort hægt sé að fjölga á völlum landsins. Komi í ljós að vellirnir séu miðpunktur nýrra smita – 35 tilvik á hverja 100 þúsund íbúa á einni viku – þá verða engir stuðningsmenn leyfðir. Reglurnar taka strax gildi og eiga við um allar atvinnumannadeildir í Þýskalandi. Virðist það sama gilda um leiki innandyra sem utan. Reglubreytingin kemur sér vel fyrir lið þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en deildin fer af stað nú um helgina. Þar eiga Bayern München titil að verja og mæta þeir Schalke 04 á heimavelli. Allianz Arena, heimavöllur Bayern, tekur 75 þúsund manns í sæti svo væntanlega má reikna með að Bæjarar selji alla þá 15 þúsund miða sem þeir mega fyrir leikinn. ESPN greindi frá.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn