Breytti geymslunni í spa Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2020 10:28 Svana tekur oft upp á því að ráðast í breytingar á heimili sínu. Svana Símonardóttir býr í fallegu húsi á Akureyri ásamt fjölskyldu sinni, en samanlagt eiga hún og eiginmaður hennar sex börn. Hún hefur í gegnum tíðina vakið þónokkra athygli fyrir þau hús sem hún hefur átt og tekið í gegn enda hefur hún ekki endilega farið hefðbundnar leiðir þegar kemur að nýtingu á fermetrum, breytti til að mynda bílskúrnum sínum í bíósal og kjallara í pókerherbergi. Nýjasta uppátækið var svo að breyta geymslunni í spa. „Mér finnst gaman að skapa einhvern smá ævintýraheim. Ég fær rosalega mikið af hugmyndum en guðs sé lof að ég framkvæmi þær ekki allar,“ segir Svana. Húsið sem Svana bjó í áður en hún festi kaup á núverandi húsnæði var meðal annars tekið fyrir í þáttunum Falleg íslensk heimili og þetta höfðu álitsgjafar þáttarins að segja um þá frumlegu hugmynd að breyta bílskúr í bíósal. En aftur að því að breyta geymslu í spa, en þegar Svana hófst handa leit geymslan svona út og er breytingin lygileg. Mikið drasl í geymslunni fyrir breytingu. Svana og eiginmaður hennar keyptu húsið seint á síðasta ári, gerðu það upp frá A-Ö á þremur vikum og fluttu inn rétt í tæka tíð til að halda þar jól. Svana hefur í gegnum tíðina verið dugleg við að nýta hluti sem aðrir hafa jafnvel hent, eins og til dæmis þetta gamla sjónvarp sem hún fann á haugunum og breytti í dýrindis bar. Hús og heimili Ísland í dag Akureyri Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Sjá meira
Svana Símonardóttir býr í fallegu húsi á Akureyri ásamt fjölskyldu sinni, en samanlagt eiga hún og eiginmaður hennar sex börn. Hún hefur í gegnum tíðina vakið þónokkra athygli fyrir þau hús sem hún hefur átt og tekið í gegn enda hefur hún ekki endilega farið hefðbundnar leiðir þegar kemur að nýtingu á fermetrum, breytti til að mynda bílskúrnum sínum í bíósal og kjallara í pókerherbergi. Nýjasta uppátækið var svo að breyta geymslunni í spa. „Mér finnst gaman að skapa einhvern smá ævintýraheim. Ég fær rosalega mikið af hugmyndum en guðs sé lof að ég framkvæmi þær ekki allar,“ segir Svana. Húsið sem Svana bjó í áður en hún festi kaup á núverandi húsnæði var meðal annars tekið fyrir í þáttunum Falleg íslensk heimili og þetta höfðu álitsgjafar þáttarins að segja um þá frumlegu hugmynd að breyta bílskúr í bíósal. En aftur að því að breyta geymslu í spa, en þegar Svana hófst handa leit geymslan svona út og er breytingin lygileg. Mikið drasl í geymslunni fyrir breytingu. Svana og eiginmaður hennar keyptu húsið seint á síðasta ári, gerðu það upp frá A-Ö á þremur vikum og fluttu inn rétt í tæka tíð til að halda þar jól. Svana hefur í gegnum tíðina verið dugleg við að nýta hluti sem aðrir hafa jafnvel hent, eins og til dæmis þetta gamla sjónvarp sem hún fann á haugunum og breytti í dýrindis bar.
Hús og heimili Ísland í dag Akureyri Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Sjá meira