UEFA valdi Söru ekki í úrvalshópinn Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2020 11:00 Liðsfélagar Söru í Lyon fagna henni eftir markið sem innsiglaði sigurinn á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. VÍSIR/GETTY Sara Björk Gunnarsdóttir, eini leikmaðurinn sem lenti í 1. og 2. sæti í Meistaradeild Evrópu í ár, er ekki í úrvalshópi keppninnar sem nefnd á vegum UEFA hefur nú valið. Sara hóf keppnina með Wolfsburg og lék þrjá leiki með þýska liðinu, þar af tvo í byrjunarliði, og skoraði eitt mark. Eftir að hafa skipt yfir til Lyon í sumar, áður en 8-liða úrslitin hófust, lék hún svo leikina þrjá sem Lyon átti eftir. Hún lék seinni hálfleikinn í 2-1 sigri á Bayern München, allan leikinn í sigri á PSG í undanúrslitum, og allan leikinn í 3-1 sigrinum á Wolfsburg þar sem hún skoraði síðasta markið og var einn besti leikmaður úrslitaleiksins. Að minnsta kosti átta miðjumenn léku hins vegar betur í keppninni að mati valnefndar UEFA. Það eru þær Ingrid Engen, Svenja Huth og Alex Popp úr Wolfsburg, Saki Kumagai, Amel Majri og Dzsenifer Marozsán úr Lyon, Kheira Hamraoui úr Barcelona og Kim Little úr Arsenal. Hin þýska Marozsán er nú í úrvalshópnum sjötta tímabilið í röð. Wendie Renard, fyrirliði Lyon, er í hópnum fimmta árið í röð og þær Pernille Harder og Lucy Bronze nú fjórða árið í röð. Úrvalshópurinn Markmenn Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (Paris Saint-Germain) Sandra Paños (Barcelona) Varnarmenn Lucy Bronze (Lyon) Paulina Dudek (Paris Saint-Germain) Kathrin Hendrich (Bayern/Wolfsburg) Dominique Janssen (Wolfsburg) Sakina Karchaoui (Lyon) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn Ingrid Engen (Wolfsburg) Kheira Hamraoui (Barcelona) Svenja Huth (Wolfsburg) Saki Kumagai (Lyon) Kim Little (Arsenal) Amel Majri (Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alex Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn Delphine Cascarino (Lyon) Kadidiatou Diani (Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Barcelona) Pernille Harder (Wolfsburg) Jenni Hermoso (Barcelona) Marie-Antoinette Katoto (Paris Saint-Germain) Meistaradeild Evrópu Fótbolti UEFA Tengdar fréttir Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Sara Björk Gunnarsdóttir tileinkaði Meistaradeildartitilinn sinn öllum fótboltastelpum og strákum með stóra drauma. 1. september 2020 15:30 Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. 1. september 2020 10:00 „Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1. september 2020 07:30 Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31. ágúst 2020 19:00 „Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31. ágúst 2020 10:30 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Loks vann Tottenham Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, eini leikmaðurinn sem lenti í 1. og 2. sæti í Meistaradeild Evrópu í ár, er ekki í úrvalshópi keppninnar sem nefnd á vegum UEFA hefur nú valið. Sara hóf keppnina með Wolfsburg og lék þrjá leiki með þýska liðinu, þar af tvo í byrjunarliði, og skoraði eitt mark. Eftir að hafa skipt yfir til Lyon í sumar, áður en 8-liða úrslitin hófust, lék hún svo leikina þrjá sem Lyon átti eftir. Hún lék seinni hálfleikinn í 2-1 sigri á Bayern München, allan leikinn í sigri á PSG í undanúrslitum, og allan leikinn í 3-1 sigrinum á Wolfsburg þar sem hún skoraði síðasta markið og var einn besti leikmaður úrslitaleiksins. Að minnsta kosti átta miðjumenn léku hins vegar betur í keppninni að mati valnefndar UEFA. Það eru þær Ingrid Engen, Svenja Huth og Alex Popp úr Wolfsburg, Saki Kumagai, Amel Majri og Dzsenifer Marozsán úr Lyon, Kheira Hamraoui úr Barcelona og Kim Little úr Arsenal. Hin þýska Marozsán er nú í úrvalshópnum sjötta tímabilið í röð. Wendie Renard, fyrirliði Lyon, er í hópnum fimmta árið í röð og þær Pernille Harder og Lucy Bronze nú fjórða árið í röð. Úrvalshópurinn Markmenn Sarah Bouhaddi (Lyon) Christiane Endler (Paris Saint-Germain) Sandra Paños (Barcelona) Varnarmenn Lucy Bronze (Lyon) Paulina Dudek (Paris Saint-Germain) Kathrin Hendrich (Bayern/Wolfsburg) Dominique Janssen (Wolfsburg) Sakina Karchaoui (Lyon) Wendie Renard (Lyon) Miðjumenn Ingrid Engen (Wolfsburg) Kheira Hamraoui (Barcelona) Svenja Huth (Wolfsburg) Saki Kumagai (Lyon) Kim Little (Arsenal) Amel Majri (Lyon) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Alex Popp (Wolfsburg) Sóknarmenn Delphine Cascarino (Lyon) Kadidiatou Diani (Paris Saint-Germain) Caroline Graham Hansen (Barcelona) Pernille Harder (Wolfsburg) Jenni Hermoso (Barcelona) Marie-Antoinette Katoto (Paris Saint-Germain)
Meistaradeild Evrópu Fótbolti UEFA Tengdar fréttir Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Sara Björk Gunnarsdóttir tileinkaði Meistaradeildartitilinn sinn öllum fótboltastelpum og strákum með stóra drauma. 1. september 2020 15:30 Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. 1. september 2020 10:00 „Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1. september 2020 07:30 Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31. ágúst 2020 19:00 „Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31. ágúst 2020 10:30 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Loks vann Tottenham Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Sjá meira
Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Sara Björk Gunnarsdóttir tileinkaði Meistaradeildartitilinn sinn öllum fótboltastelpum og strákum með stóra drauma. 1. september 2020 15:30
Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. 1. september 2020 10:00
„Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1. september 2020 07:30
Sara sýndi gullmedalíuna og fagnaði með súkkulaði croissant Sara Björk Gunnarsdóttir var mætt aftur heim til Lyon í morgun er hún ræddi við íþróttadeild Stöðvar 2 um sigurinn magnaða í Meistaradeildinni í gær. 31. ágúst 2020 19:00
„Ég fíla að fara eftir fjarlægum draumi“ „Mér þykir ótrúlega vænt um allar þessar kveðjur. Ég var í smá sjokki yfir hve margir voru að horfa á leikinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, nývöknuð í Frakklandi. Hamingjuóskum hefur rignt yfir hinn nýkrýnda Evrópumeistara í fótbolta. 31. ágúst 2020 10:30
Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15
Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13