Kwame aftur í Víking | Kári aftur í Stjörnuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2020 22:15 Kwame er kominn í Víkina á nýjan leik. Vísir/Vilhelm Víkingur Reykjavík og Stjarnan hafa bætt við sig leikmönnum fyrir komandi átök í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Kwame Quee er kominn aftur í Víkina eftir að hafa verið á láni frá Breiðablik síðari hluta síðasta tímabils. Hinn 23 ára gamli Kwame hefur komið við sögu í tíu deildarleikjum Blika í sumar en ekki enn tekist að þenja netmöskvana. „Að tímabili loknu rennur samningur Kwame við Breiðablik út og því kveðjum við Blikar þennan skemmtilega leikmann.Hann lék alls 24 mótsleiki fyrir Breiðablik og skoraði í þeim þrjú mörk," segir á Blikar.is. Kwame kom fyrst hingað til lands sumarið 2017 og lék með Víkingum Ólafsvík það sumarið sem og árið eftir. Síðan gekk hann í raðir Breiðabliks fyrir síðasta tímabil. Alls á Kwame 16 A-landsleiki að baki fyrir Síerra Leóne. Knattspyrnudeild Víkings hefur náð samkomulagi við Knattspyrnudeild Breiðabliks um lánssamning Kwame Quee út yfirstandandi leiktímabil. Víkingar vænta mikils af Kwame og bjóða hann velkominn í Víkina á ný.Welcome back @WizboyKwame ! pic.twitter.com/pU1RwAVAYR— Víkingur FC (@vikingurfc) September 1, 2020 Víkingar fengu Adam Ægi Pálsson frá Keflavík fyrr í félagaskiptaglugganum og hafa nú nælt sér í annan spennandi leikmann. Næsti leikur liðsins er þann 13. september gegn Val. Þá er Kári Pétursson snúinn aftur í raðir Stjörnunnar eftir að hafa leikið fyrri hluta sumars með KFG í 3. deildinni. Kári er uppalinn Stjörnumaður og Garðbæingur mikill. Stjarnan hefur fengið liðsstyrk fyrir baráttuna sem framundan er í Pepsi Max-deildinni. Námsmaðurinn Kári Pétursson er genginn í raðir félagsins en hann hefur leikið með KFG fyrri hluta mótsins. Kári er uppalinn hjá Stjörnunni. Á síðustu leiktíð lék hann með HK í Pepsi Max deildinni. Stjarnan á alls 11 leiki eftir í Pepsi Max deildinni en næsti leikur liðsins er hins vegar gegn FH í Mjólkurbikarnum. Kári getur ekki spilað þann leik eftir að hafa spilað með KFG í bikarnum fyrr í sumar. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Sjá meira
Víkingur Reykjavík og Stjarnan hafa bætt við sig leikmönnum fyrir komandi átök í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Kwame Quee er kominn aftur í Víkina eftir að hafa verið á láni frá Breiðablik síðari hluta síðasta tímabils. Hinn 23 ára gamli Kwame hefur komið við sögu í tíu deildarleikjum Blika í sumar en ekki enn tekist að þenja netmöskvana. „Að tímabili loknu rennur samningur Kwame við Breiðablik út og því kveðjum við Blikar þennan skemmtilega leikmann.Hann lék alls 24 mótsleiki fyrir Breiðablik og skoraði í þeim þrjú mörk," segir á Blikar.is. Kwame kom fyrst hingað til lands sumarið 2017 og lék með Víkingum Ólafsvík það sumarið sem og árið eftir. Síðan gekk hann í raðir Breiðabliks fyrir síðasta tímabil. Alls á Kwame 16 A-landsleiki að baki fyrir Síerra Leóne. Knattspyrnudeild Víkings hefur náð samkomulagi við Knattspyrnudeild Breiðabliks um lánssamning Kwame Quee út yfirstandandi leiktímabil. Víkingar vænta mikils af Kwame og bjóða hann velkominn í Víkina á ný.Welcome back @WizboyKwame ! pic.twitter.com/pU1RwAVAYR— Víkingur FC (@vikingurfc) September 1, 2020 Víkingar fengu Adam Ægi Pálsson frá Keflavík fyrr í félagaskiptaglugganum og hafa nú nælt sér í annan spennandi leikmann. Næsti leikur liðsins er þann 13. september gegn Val. Þá er Kári Pétursson snúinn aftur í raðir Stjörnunnar eftir að hafa leikið fyrri hluta sumars með KFG í 3. deildinni. Kári er uppalinn Stjörnumaður og Garðbæingur mikill. Stjarnan hefur fengið liðsstyrk fyrir baráttuna sem framundan er í Pepsi Max-deildinni. Námsmaðurinn Kári Pétursson er genginn í raðir félagsins en hann hefur leikið með KFG fyrri hluta mótsins. Kári er uppalinn hjá Stjörnunni. Á síðustu leiktíð lék hann með HK í Pepsi Max deildinni. Stjarnan á alls 11 leiki eftir í Pepsi Max deildinni en næsti leikur liðsins er hins vegar gegn FH í Mjólkurbikarnum. Kári getur ekki spilað þann leik eftir að hafa spilað með KFG í bikarnum fyrr í sumar.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Körfubolti Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Enski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Handbolti „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Enski boltinn „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti „Sóknarlega vorum við ömurlegir og ég þarf að taka það á mig“ Sport Fleiri fréttir Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Körfubolti