Telja sig vita af hverjum líkið er Sylvía Hall skrifar 28. ágúst 2020 12:29 Málið er enn til rannsóknar. Vísir/vilhelm Uppfært 13:50: Ekki er búið að bera kennsl á líkið en lögregla gengur út frá því að um ákveðinn aðila sé að ræða. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir kennslanefnd enn vera að störfum en það gæti tekið nokkra daga til viðbótar. „Staðan á málinu er að það er enn í höndum kennslanefndar. Við erum bara að bíða eftir niðurstöðum þar, en það er ekki komin niðurstaða,“ segir Margeir í samtali við Vísi. „Við göngum út frá því að þetta sé ákveðinn aðili en við getum ekki fullvissað um það, við þurfum að fá staðfestingu frá kennslanefndinni að svo sé.“ Runólfur Þórhallsson, formaður kennslanefndar, útskýrði störf kennslanefndar í viðtali við Reykjavík síðdegis fyrr í vikunni. Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér að neðan. Hér að neðan má lesa upprunalegu fréttina: Búið er að bera kennsl á líkið sem fannst í Breiðholti fyrir viku síðan. Líkið er af 79 ára karlmanni en það fannst í skógi við Hólahverfi í Breiðholti síðastliðinn föstudag. Þetta staðfestir Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu en mbl.is greindi fyrst frá. Að sögn Gunnars er málið enn til rannsóknar og á borði miðlægrar deildar lögreglunnar. Greint var frá því um síðustu helgi að lögreglan taldi sig vita af hverjum líkið væri og reyndist sá grunur réttur að sögn Gunnars. Ekki hafði verið lýst eftir manninum en talið er að líkið hafi legið í skóginum í jafnvel nokkra mánuði. Ekki náðist í lögreglumenn innan miðlægrar deildar lögreglunnar við vinnslu fréttarinnar. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Ekki búið að bera kennsl á líkið Líkið er af eldri manni og ekki hafði verið lýst eftir honum. 23. ágúst 2020 11:59 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira
Uppfært 13:50: Ekki er búið að bera kennsl á líkið en lögregla gengur út frá því að um ákveðinn aðila sé að ræða. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir kennslanefnd enn vera að störfum en það gæti tekið nokkra daga til viðbótar. „Staðan á málinu er að það er enn í höndum kennslanefndar. Við erum bara að bíða eftir niðurstöðum þar, en það er ekki komin niðurstaða,“ segir Margeir í samtali við Vísi. „Við göngum út frá því að þetta sé ákveðinn aðili en við getum ekki fullvissað um það, við þurfum að fá staðfestingu frá kennslanefndinni að svo sé.“ Runólfur Þórhallsson, formaður kennslanefndar, útskýrði störf kennslanefndar í viðtali við Reykjavík síðdegis fyrr í vikunni. Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér að neðan. Hér að neðan má lesa upprunalegu fréttina: Búið er að bera kennsl á líkið sem fannst í Breiðholti fyrir viku síðan. Líkið er af 79 ára karlmanni en það fannst í skógi við Hólahverfi í Breiðholti síðastliðinn föstudag. Þetta staðfestir Gunnar Hilmarsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu en mbl.is greindi fyrst frá. Að sögn Gunnars er málið enn til rannsóknar og á borði miðlægrar deildar lögreglunnar. Greint var frá því um síðustu helgi að lögreglan taldi sig vita af hverjum líkið væri og reyndist sá grunur réttur að sögn Gunnars. Ekki hafði verið lýst eftir manninum en talið er að líkið hafi legið í skóginum í jafnvel nokkra mánuði. Ekki náðist í lögreglumenn innan miðlægrar deildar lögreglunnar við vinnslu fréttarinnar.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Ekki búið að bera kennsl á líkið Líkið er af eldri manni og ekki hafði verið lýst eftir honum. 23. ágúst 2020 11:59 Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira
Ekki búið að bera kennsl á líkið Líkið er af eldri manni og ekki hafði verið lýst eftir honum. 23. ágúst 2020 11:59