Abe hættur Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 07:22 Shinzo Abe á fundi með Bandaríkjaforseta í september í fyrra. Abe hefur verið heilsuveill og talið er að hann muni segja af sér af þeim sökum í dag. AP/Evan Vucci Uppfært klukkan 08:30 Shinzo Abe tilkynnti í dag að hann myndi hætta sem forsætisráðherra Japnas. Samflokksmenn hans munu velja eftirmanninn sem þingið þarf að samþykkja. Sá mun gegna stöðunni út kjörtímabil Abe sem lýkur í september á næsta ári. Upprunaleg frétt að neðan Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag. Hann hefur verið forsætisráðherra Japans frá árinu 2012, enginn hefur gegnt embættinu lengur. Ríkisútvarp Japans segir forsætisráðherrann hafa boðað til fréttamannafundar síðar í dag þar sem gert er ráð fyrir að hann greini frá ákvörðun sinni. Ríkisútvarpið telur að heilsubrestur Abe ráði ákvörðuninni. Hann var fluttur á sjúkrahús á mánudag en vildi ekki greina frá því hvað amaði að honum. Vitað er að Abe glímir við sáraristilbólgu, langvinnan bólgusjúkdóm í þörmum. Sjúkdómurinn varð til þess að hann sagði af sér sem forsætisráðherra eftir fyrri tímabil hans í embætti, 2006 til 2007. Abe tók svo aftur við forsætisráðherraembættinu árið 2012, en fimm höfðu þá gegnt embættinu í millitíðinni. Abe er því sagður hafa fært japönskum stjórnmálum nauðsynlegan stöðugleika á átta árum hans í embætti. Fari svo að Abe hætti munu samflokksmenn forsætisráðherrans velja eftirmann hans. Ætla má að það verði einhver sem Abe leggur blessun sína yfir. Kauphöllin í Tókýó tók illa í orðrómin um brotthvarf Abe og hefur hlutabréfavísitalan lækkað nokkuð skarpt frá því að ríkisútvarpið birti fyrrnefnda frétt sína. Japan Tengdar fréttir Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47 Japanir aflétta neyðarástandi í flestum héruðum Yfirvöld í Japan hafa aflétt neyðarástandi í 39 af 47 héruðum landsins. Þetta er gert eftir mikla fækkun í fjölda þeirra sem smitast af kórónuveirunni í landinu. 14. maí 2020 12:43 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Sjá meira
Uppfært klukkan 08:30 Shinzo Abe tilkynnti í dag að hann myndi hætta sem forsætisráðherra Japnas. Samflokksmenn hans munu velja eftirmanninn sem þingið þarf að samþykkja. Sá mun gegna stöðunni út kjörtímabil Abe sem lýkur í september á næsta ári. Upprunaleg frétt að neðan Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag. Hann hefur verið forsætisráðherra Japans frá árinu 2012, enginn hefur gegnt embættinu lengur. Ríkisútvarp Japans segir forsætisráðherrann hafa boðað til fréttamannafundar síðar í dag þar sem gert er ráð fyrir að hann greini frá ákvörðun sinni. Ríkisútvarpið telur að heilsubrestur Abe ráði ákvörðuninni. Hann var fluttur á sjúkrahús á mánudag en vildi ekki greina frá því hvað amaði að honum. Vitað er að Abe glímir við sáraristilbólgu, langvinnan bólgusjúkdóm í þörmum. Sjúkdómurinn varð til þess að hann sagði af sér sem forsætisráðherra eftir fyrri tímabil hans í embætti, 2006 til 2007. Abe tók svo aftur við forsætisráðherraembættinu árið 2012, en fimm höfðu þá gegnt embættinu í millitíðinni. Abe er því sagður hafa fært japönskum stjórnmálum nauðsynlegan stöðugleika á átta árum hans í embætti. Fari svo að Abe hætti munu samflokksmenn forsætisráðherrans velja eftirmann hans. Ætla má að það verði einhver sem Abe leggur blessun sína yfir. Kauphöllin í Tókýó tók illa í orðrómin um brotthvarf Abe og hefur hlutabréfavísitalan lækkað nokkuð skarpt frá því að ríkisútvarpið birti fyrrnefnda frétt sína.
Japan Tengdar fréttir Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47 Japanir aflétta neyðarástandi í flestum héruðum Yfirvöld í Japan hafa aflétt neyðarástandi í 39 af 47 héruðum landsins. Þetta er gert eftir mikla fækkun í fjölda þeirra sem smitast af kórónuveirunni í landinu. 14. maí 2020 12:43 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Sjá meira
Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47
Japanir aflétta neyðarástandi í flestum héruðum Yfirvöld í Japan hafa aflétt neyðarástandi í 39 af 47 héruðum landsins. Þetta er gert eftir mikla fækkun í fjölda þeirra sem smitast af kórónuveirunni í landinu. 14. maí 2020 12:43