Sektað vegna um sjötíu brota ökumanna nærri skólum í Breiðholti Telma Tómasson skrifar 27. ágúst 2020 07:41 Á þessum árstíma fylgist lögreglan sérstaklega með umferð við grunnskólana á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu myndaði þrjátíu brot ökumanna í námunda við Hólabrekkuskóla í gær, en á þessum árstíma fylgist lögreglan sérstaklega með umferð við grunnskólana á höfuðborgarsvæðinu. Bæði merktir og ómerktir bílar geta verið á ferðinni við skólana, en eitt þessara ökutækja er sérstakur myndavélabíll. Honum var lagt við Austurberg við upphaf skóladags í gærmorgun og reyndist næstum þriðjungur ökumanna aka of hratt eða yfir afskiptahraða, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni. Meðalhraði hinna brotlegu var 43 kílómetrar á klukkustund þar sem hámarkshraði er 30. Eftir hádegi var myndavélabílnum lagt í námunda við Fellaskóla og fylgst með ökutækjum sem var ekið vestur Norðurfell. Var útkoman þar síst betri því 46 af 104 ökumönnum fengu sekt fyrir hraðakstur. Leyfður hámarkshraði þar eru 30 km/klst en sá sem hraðast ók í mældist á 65 km hraða og á viðkomandi yfir höfði sér ökuleyfissviptingu í þrjá mánuði og 70 þúsund króna sekt. Hefur lögregla minnt ökumenn á að virða hámarkshraða og sýna aðgát í umferðinni, ekki síst nú þegar skólahald er hafið. Reykjavík Skóla - og menntamál Umferðaröryggi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu myndaði þrjátíu brot ökumanna í námunda við Hólabrekkuskóla í gær, en á þessum árstíma fylgist lögreglan sérstaklega með umferð við grunnskólana á höfuðborgarsvæðinu. Bæði merktir og ómerktir bílar geta verið á ferðinni við skólana, en eitt þessara ökutækja er sérstakur myndavélabíll. Honum var lagt við Austurberg við upphaf skóladags í gærmorgun og reyndist næstum þriðjungur ökumanna aka of hratt eða yfir afskiptahraða, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni. Meðalhraði hinna brotlegu var 43 kílómetrar á klukkustund þar sem hámarkshraði er 30. Eftir hádegi var myndavélabílnum lagt í námunda við Fellaskóla og fylgst með ökutækjum sem var ekið vestur Norðurfell. Var útkoman þar síst betri því 46 af 104 ökumönnum fengu sekt fyrir hraðakstur. Leyfður hámarkshraði þar eru 30 km/klst en sá sem hraðast ók í mældist á 65 km hraða og á viðkomandi yfir höfði sér ökuleyfissviptingu í þrjá mánuði og 70 þúsund króna sekt. Hefur lögregla minnt ökumenn á að virða hámarkshraða og sýna aðgát í umferðinni, ekki síst nú þegar skólahald er hafið.
Reykjavík Skóla - og menntamál Umferðaröryggi Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira