Slasaður eftir að hafa handleikið sprengju í Heiðmörk Sylvía Hall skrifar 24. ágúst 2020 06:54 Sprengjan fannst í rjóðri við göngustíg. Vísir/vilhelm Slys varð við Heiðmerkurveg rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöld þegar maður slasaðist eftir að hafa fundið sprengju í rjóðri við göngustíg í Heiðmörk. Þegar maðurinn átti við sprengjuna kom hár hvellur og slasaðist hann mikið á hendi. Í tilkynningu frá lögreglu segir að um erlenda einstaklinga hafi verið að ræða og tungumálaörðugleikar hafi flækt samskipti en vitni hafi lýst því að sprengjan hafi fundist á svæðinu. Maðurinn sem slasaðist var fluttur á bráðadeild til aðhlynningar. Um sexleytið í gærkvöldi óskaði leigubílstjóri í Vesturbæ Reykjavíkur eftir aðstoð lögreglu vegna farþega sem neitaði að greiða fyrir farið. Lögregla fór á vettvang og bankaði heima hjá viðkomandi sem kom ekki til dyra. Lögregla hefur þó fengið upplýsingar um nafn viðkomandi. Þá var tilkynnt um líkamsárás klukkan ellefu í gærkvöld og voru tveir menn handteknir og vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Árásarþoli var fluttur með sjúkrabifreið á bráðadeild en ekki er vitað um meiðsli hans að svo stöddu. Lögregla hafði afskipti af nokkrum ökumönnum í gærkvöldi og í nótt. Þrír ökumenn voru stöðvaðir miðsvæðis vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og ítrekaðan akstur eftir að hafa verið sviptir ökuréttindum. Einn ökumaður var stöðvaður í Hafnarfirði eftir að hafa ekið yfir á rauðu ljósi og reyndist sá hafa verið sviptur ökuréttindum einnig. Tveir ökumenn voru stöðvaðir í Árbæ í gærkvöldi og í nótt. Eru þeir báðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá handtók lögregla ölvaðan mann í sama hverfi í nótt eftir að hann hafði verið að valda fólki ónæði með hávaða og látum. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Slys varð við Heiðmerkurveg rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöld þegar maður slasaðist eftir að hafa fundið sprengju í rjóðri við göngustíg í Heiðmörk. Þegar maðurinn átti við sprengjuna kom hár hvellur og slasaðist hann mikið á hendi. Í tilkynningu frá lögreglu segir að um erlenda einstaklinga hafi verið að ræða og tungumálaörðugleikar hafi flækt samskipti en vitni hafi lýst því að sprengjan hafi fundist á svæðinu. Maðurinn sem slasaðist var fluttur á bráðadeild til aðhlynningar. Um sexleytið í gærkvöldi óskaði leigubílstjóri í Vesturbæ Reykjavíkur eftir aðstoð lögreglu vegna farþega sem neitaði að greiða fyrir farið. Lögregla fór á vettvang og bankaði heima hjá viðkomandi sem kom ekki til dyra. Lögregla hefur þó fengið upplýsingar um nafn viðkomandi. Þá var tilkynnt um líkamsárás klukkan ellefu í gærkvöld og voru tveir menn handteknir og vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Árásarþoli var fluttur með sjúkrabifreið á bráðadeild en ekki er vitað um meiðsli hans að svo stöddu. Lögregla hafði afskipti af nokkrum ökumönnum í gærkvöldi og í nótt. Þrír ökumenn voru stöðvaðir miðsvæðis vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og ítrekaðan akstur eftir að hafa verið sviptir ökuréttindum. Einn ökumaður var stöðvaður í Hafnarfirði eftir að hafa ekið yfir á rauðu ljósi og reyndist sá hafa verið sviptur ökuréttindum einnig. Tveir ökumenn voru stöðvaðir í Árbæ í gærkvöldi og í nótt. Eru þeir báðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá handtók lögregla ölvaðan mann í sama hverfi í nótt eftir að hann hafði verið að valda fólki ónæði með hávaða og látum.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira