Forseti UEFA spenntur fyrir því að taka alfarið upp fyrirkomulag Meistaradeildarinnar í ár Ísak Hallmundarson skrifar 23. ágúst 2020 17:00 Bayern hefur farið á kostum í Meistaradeildinni í ár. getty/M. Donato Meistaradeild Evrópu hefur eins og svo margt annað farið fram með óhefðbundnu sniði í ár. Áður fór keppnin fram þannig að leikið var heima og að heiman frá 16-liða úrslit og fram yfir undanúrslit en úrslitaleikurinn sjálfur leikinn á hlutlausum velli í lok tímabilsins. Í ár fór keppnin fram í Portúgal frá og með 8-liða úrslitum þar sem einn leikur var látinn duga til að skera úr um hvaða lið færi áfram í keppninni. Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að þessi leið hafi skapað meiri spennu heldur en hin hefðbundna leið þar sem spilaðir voru tveir leikir í hverri umferð. „Við neyddumst til að fara nýja leið núna en að sama skapi höfum við uppgötvað eitthvað nýtt. Við munum hafa þetta í huga í framtíðinni, ekki spurning,“ sagði Ceferin. Hann sagði að þegar aðeins einn leikur fer fram á milli liðanna þurfi liðin að sækja að marki. „Ef þetta er einn leikur og annað liðið skorar þarf hitt að skora eins fljótt og mögulegt er. Ef það eru tveir leikir er alltaf hægt að treysta á næsta leik.“ Núverandi reglur um keppnina eru í gildi til ársins 2025 og kveða á um að leika skuli tvo leiki, einn heimaleik á hvert lið, frá 16-liða úrslitum þar til í úrslitaleiknum. Umræður munu fara fram seinna á þessu ári um hvernig fyrirkomulag keppninnar verður eftir það en keppnin í ár var undantekning frá gildandi reglum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Sjá meira
Meistaradeild Evrópu hefur eins og svo margt annað farið fram með óhefðbundnu sniði í ár. Áður fór keppnin fram þannig að leikið var heima og að heiman frá 16-liða úrslit og fram yfir undanúrslit en úrslitaleikurinn sjálfur leikinn á hlutlausum velli í lok tímabilsins. Í ár fór keppnin fram í Portúgal frá og með 8-liða úrslitum þar sem einn leikur var látinn duga til að skera úr um hvaða lið færi áfram í keppninni. Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að þessi leið hafi skapað meiri spennu heldur en hin hefðbundna leið þar sem spilaðir voru tveir leikir í hverri umferð. „Við neyddumst til að fara nýja leið núna en að sama skapi höfum við uppgötvað eitthvað nýtt. Við munum hafa þetta í huga í framtíðinni, ekki spurning,“ sagði Ceferin. Hann sagði að þegar aðeins einn leikur fer fram á milli liðanna þurfi liðin að sækja að marki. „Ef þetta er einn leikur og annað liðið skorar þarf hitt að skora eins fljótt og mögulegt er. Ef það eru tveir leikir er alltaf hægt að treysta á næsta leik.“ Núverandi reglur um keppnina eru í gildi til ársins 2025 og kveða á um að leika skuli tvo leiki, einn heimaleik á hvert lið, frá 16-liða úrslitum þar til í úrslitaleiknum. Umræður munu fara fram seinna á þessu ári um hvernig fyrirkomulag keppninnar verður eftir það en keppnin í ár var undantekning frá gildandi reglum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn