Minnst fimm látnir vegna eldanna í Kaliforníu Samúel Karl Ólason og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 21. ágúst 2020 07:45 Slökkviliðsmaður fylgist með áhöfn flugvélar varpa slökkviefni á eld. AP/Noah Berger Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. Þúsundir heimila eru í hættu og um þrjátíu slökkviliðsmenn hafa slasast í baráttunni við bálið. Á meðal hinna látnu voru þrír búsettir í vínræktarhéraðinu í Napa dal og einn þyrluflugmaður fórst þegar vél hans hrapaði þar sem hann var að úða vatni yfir eldana. Gavin Newsom ríkisstjóri Kaliforníu segir að eldarnir séu skýrt merki um loftslagsbreytingar og í ræðu sinni á landsfundi Demókrataflokksins í gær skoraði hann á alla þá sem efast um loftslagsvandann að heimsækja Kaliforníu. Newsom hafði tekið upp aðra ræðu sem var á léttari nótum en fannst hún ekki við hæfi miðað við ástandið í Kaliforníu. AP fréttveitan segir minnst 175 byggingar hafa brunnið, enn sem komið er, og að eldarnir ógni um 50 þúsund byggingum til viðbótar. Eldarnir hafa nú brennt um 1.250 ferkílómetra í Kaliforníu. Að mestu í norðurhluta ríkisins nærri San Francisco. Rúmlega tíu þúsund slökkviliðsmenn hafa barist gegn eldunum en starfið hefur reynst þeim erfitt, meðal annars vegna landslagsins og sterkrar hitabylgju sem er nú á svæðinu. Búið er að óska eftir aðstoð frá öðrum ríkjum vegna eldanna. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Tengdar fréttir Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06 Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04 Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. 17. ágúst 2020 11:15 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Sjá meira
Gróðureldarnir sem nú brenna víða í norðurhluta Kalíforníuríkis hafa nú leitt til dauða fimm manneskja í það minnsta og tveggja er saknað. Þúsundir heimila eru í hættu og um þrjátíu slökkviliðsmenn hafa slasast í baráttunni við bálið. Á meðal hinna látnu voru þrír búsettir í vínræktarhéraðinu í Napa dal og einn þyrluflugmaður fórst þegar vél hans hrapaði þar sem hann var að úða vatni yfir eldana. Gavin Newsom ríkisstjóri Kaliforníu segir að eldarnir séu skýrt merki um loftslagsbreytingar og í ræðu sinni á landsfundi Demókrataflokksins í gær skoraði hann á alla þá sem efast um loftslagsvandann að heimsækja Kaliforníu. Newsom hafði tekið upp aðra ræðu sem var á léttari nótum en fannst hún ekki við hæfi miðað við ástandið í Kaliforníu. AP fréttveitan segir minnst 175 byggingar hafa brunnið, enn sem komið er, og að eldarnir ógni um 50 þúsund byggingum til viðbótar. Eldarnir hafa nú brennt um 1.250 ferkílómetra í Kaliforníu. Að mestu í norðurhluta ríkisins nærri San Francisco. Rúmlega tíu þúsund slökkviliðsmenn hafa barist gegn eldunum en starfið hefur reynst þeim erfitt, meðal annars vegna landslagsins og sterkrar hitabylgju sem er nú á svæðinu. Búið er að óska eftir aðstoð frá öðrum ríkjum vegna eldanna.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Tengdar fréttir Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06 Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04 Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. 17. ágúst 2020 11:15 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Sjá meira
Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. 20. ágúst 2020 07:06
Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. 19. ágúst 2020 09:04
Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. 17. ágúst 2020 11:15