Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 15:30 Jurgen Klopp og hans menn eru eflaust mótfallnir því að ógilda tímabilið vísir/getty Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. Sky Sports hefur eftir heimildarmanni hjá einu úrvalsdeildarfélagi að allt að 75% líkur séu á því að þetta tímabil verði ekki klárað. Félögin eru ekki öll sammála um hvað sé næsta skref fari svo að keppnistímabilið verði alfarið blásið af. Í umfjöllun um málið á Sky Sports eru nefndir þrír valmöguleikar:1. Liverpool fær afhentan titilinn en ekkert lið fellur. Á næsta tímabili verða 22 lið í Ensku Úrvalsdeildinni og Leeds og West Brom fara upp.2. Tímabilið verður dæmt ógilt og sömu 20 lið verða í deildinni á næsta tímabili. Þetta þykir ólíklegt þar sem Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og er svo gott sem búið að vinna deildina eftir 29. umferðir.3. Taflan eins og hún er núna verður látin gilda. Þetta þykir líka ólíklegt þar sem það væri ósanngjarnt gagnvart liðum eins og Aston Villa, Bournemouth og Norwich að þau myndu falla þegar aðeins eru spilaðar 29 af 38 umferðum. Sú ákvörðun sem verður tekin verður eflaust aldrei óumdeild og eru ólíkar skoðanir á milli félaga innan deildarinnar. Félög í ensku úrvalsdeildinni munu funda saman í vikunni og næsta fimmtudag er neyðarfundur hjá úrvalsdeildinni um framhaldið. Enski boltinn Tengdar fréttir Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. Sky Sports hefur eftir heimildarmanni hjá einu úrvalsdeildarfélagi að allt að 75% líkur séu á því að þetta tímabil verði ekki klárað. Félögin eru ekki öll sammála um hvað sé næsta skref fari svo að keppnistímabilið verði alfarið blásið af. Í umfjöllun um málið á Sky Sports eru nefndir þrír valmöguleikar:1. Liverpool fær afhentan titilinn en ekkert lið fellur. Á næsta tímabili verða 22 lið í Ensku Úrvalsdeildinni og Leeds og West Brom fara upp.2. Tímabilið verður dæmt ógilt og sömu 20 lið verða í deildinni á næsta tímabili. Þetta þykir ólíklegt þar sem Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi deildarinnar og er svo gott sem búið að vinna deildina eftir 29. umferðir.3. Taflan eins og hún er núna verður látin gilda. Þetta þykir líka ólíklegt þar sem það væri ósanngjarnt gagnvart liðum eins og Aston Villa, Bournemouth og Norwich að þau myndu falla þegar aðeins eru spilaðar 29 af 38 umferðum. Sú ákvörðun sem verður tekin verður eflaust aldrei óumdeild og eru ólíkar skoðanir á milli félaga innan deildarinnar. Félög í ensku úrvalsdeildinni munu funda saman í vikunni og næsta fimmtudag er neyðarfundur hjá úrvalsdeildinni um framhaldið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45