Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 21:30 Jenas ásamt kollegum sínum vísir/getty Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. ,,Við verðum að hugsa smærra í augnablikinu, sleppum bikarkeppnunum á þessu tímabili og klárum deildina á meðan við getum, jafnvel þó að það þýði að við frestum EM um eitt ár,“ sagði Jenas. ,,Ég held að deildirnar skipti mestu máli. Það er ómögulegt að allir verði sáttir, aðeins helmingur Úrvalsdeildarliða væri sáttur ef deildin yrði flautuð af núna. Að komast upp í Úrvalsdeildina eða falla úr henni hefur mikið að segja fjárhagslega, þess vegna segi ég að bikarkeppnir ættu að víkja fyrir deildunum.“ Ensku deildunum, rétt eins og öllum stærstu deildum Evrópu, hefur verið frestað fram í byrjun aprílmánaðar vegna Kórónuveirunnar. Ljóst er að Kórónuveirufaraldurinn er að hafa mikil og ófyrirsjáanleg áhrif á fótboltann og allar íþróttir. Faraldurinn gæti haft mjög slæm áhrif á fjárhagsstöðu íþróttafélaga og samninga leikmanna. Enski boltinn Tengdar fréttir Hvaða íþróttaviðburðir eru enn í gangi? Það er lítið um að vera í íþróttaheiminum þessa stundina vegna Kórónuveirunnar. Búið er að fresta keppni í öllum vinsælustu íþróttadeildum heims en þó eru nokkur lönd þar sem enn er verið að leika íþróttir. 14. mars 2020 12:45 Leikmenn tjá sig um ástandið Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. 14. mars 2020 11:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. ,,Við verðum að hugsa smærra í augnablikinu, sleppum bikarkeppnunum á þessu tímabili og klárum deildina á meðan við getum, jafnvel þó að það þýði að við frestum EM um eitt ár,“ sagði Jenas. ,,Ég held að deildirnar skipti mestu máli. Það er ómögulegt að allir verði sáttir, aðeins helmingur Úrvalsdeildarliða væri sáttur ef deildin yrði flautuð af núna. Að komast upp í Úrvalsdeildina eða falla úr henni hefur mikið að segja fjárhagslega, þess vegna segi ég að bikarkeppnir ættu að víkja fyrir deildunum.“ Ensku deildunum, rétt eins og öllum stærstu deildum Evrópu, hefur verið frestað fram í byrjun aprílmánaðar vegna Kórónuveirunnar. Ljóst er að Kórónuveirufaraldurinn er að hafa mikil og ófyrirsjáanleg áhrif á fótboltann og allar íþróttir. Faraldurinn gæti haft mjög slæm áhrif á fjárhagsstöðu íþróttafélaga og samninga leikmanna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hvaða íþróttaviðburðir eru enn í gangi? Það er lítið um að vera í íþróttaheiminum þessa stundina vegna Kórónuveirunnar. Búið er að fresta keppni í öllum vinsælustu íþróttadeildum heims en þó eru nokkur lönd þar sem enn er verið að leika íþróttir. 14. mars 2020 12:45 Leikmenn tjá sig um ástandið Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. 14. mars 2020 11:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Hvaða íþróttaviðburðir eru enn í gangi? Það er lítið um að vera í íþróttaheiminum þessa stundina vegna Kórónuveirunnar. Búið er að fresta keppni í öllum vinsælustu íþróttadeildum heims en þó eru nokkur lönd þar sem enn er verið að leika íþróttir. 14. mars 2020 12:45
Leikmenn tjá sig um ástandið Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. 14. mars 2020 11:00