Hákon Daði: Er með gæsahúð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2020 18:46 Hákon Daði skoraði fjögur mörk í bikarúrslitaleiknum. vísir/daníel Hákon Daði Styrmisson varð bikarmeistari í annað sinn með ÍBV þegar liðið vann Stjörnuna í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag, 26-24. „Þetta er geggjað. Ég er með gæsahúð. Þetta var erfiður leikur og við spiluðum ekki nærri því okkar besta leik,“ sagði Hákon Daði við Vísi eftir leik. „Þetta sýnir samt hvað það eru sterkir einstaklingar í liðinu. Allir geta skarað fram úr á réttum augnablikum,“ bætti hornamaðurinn við. Stjarnan spilaði sterka vörn sem ÍBV átti í vandræðum með að leysa. En Eyjamenn skoruðu níu mörk eftir hraðaupphlaup sem reyndust afar dýrmæt. „Þegar önnur lið þora ekki að keyra og láta vaða er pungur í okkur. Sem betur fer gekk það núna. Við vorum í bölvuðu basli með vörnina þeirra og þeir eiga hrós skilið. Vörnin okkar var líka sterk og hraðaupphlaupin gerðu gæfumuninn,“ sagði Hákon Daði. Eins og áður sagði varð hann bikarmeistari með ÍBV fyrir fimm árum. En hver er munurinn á þessum tveimur titlum? „Ég tók meiri þátt í þessu. Ég var svolítill farþegi 2015 og maður ber meiri ábyrgð núna,“ sagði Hákon Daði að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26 Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Hákon Daði Styrmisson varð bikarmeistari í annað sinn með ÍBV þegar liðið vann Stjörnuna í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag, 26-24. „Þetta er geggjað. Ég er með gæsahúð. Þetta var erfiður leikur og við spiluðum ekki nærri því okkar besta leik,“ sagði Hákon Daði við Vísi eftir leik. „Þetta sýnir samt hvað það eru sterkir einstaklingar í liðinu. Allir geta skarað fram úr á réttum augnablikum,“ bætti hornamaðurinn við. Stjarnan spilaði sterka vörn sem ÍBV átti í vandræðum með að leysa. En Eyjamenn skoruðu níu mörk eftir hraðaupphlaup sem reyndust afar dýrmæt. „Þegar önnur lið þora ekki að keyra og láta vaða er pungur í okkur. Sem betur fer gekk það núna. Við vorum í bölvuðu basli með vörnina þeirra og þeir eiga hrós skilið. Vörnin okkar var líka sterk og hraðaupphlaupin gerðu gæfumuninn,“ sagði Hákon Daði. Eins og áður sagði varð hann bikarmeistari með ÍBV fyrir fimm árum. En hver er munurinn á þessum tveimur titlum? „Ég tók meiri þátt í þessu. Ég var svolítill farþegi 2015 og maður ber meiri ábyrgð núna,“ sagði Hákon Daði að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26 Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26
Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35
Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00