Hákon Daði: Er með gæsahúð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2020 18:46 Hákon Daði skoraði fjögur mörk í bikarúrslitaleiknum. vísir/daníel Hákon Daði Styrmisson varð bikarmeistari í annað sinn með ÍBV þegar liðið vann Stjörnuna í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag, 26-24. „Þetta er geggjað. Ég er með gæsahúð. Þetta var erfiður leikur og við spiluðum ekki nærri því okkar besta leik,“ sagði Hákon Daði við Vísi eftir leik. „Þetta sýnir samt hvað það eru sterkir einstaklingar í liðinu. Allir geta skarað fram úr á réttum augnablikum,“ bætti hornamaðurinn við. Stjarnan spilaði sterka vörn sem ÍBV átti í vandræðum með að leysa. En Eyjamenn skoruðu níu mörk eftir hraðaupphlaup sem reyndust afar dýrmæt. „Þegar önnur lið þora ekki að keyra og láta vaða er pungur í okkur. Sem betur fer gekk það núna. Við vorum í bölvuðu basli með vörnina þeirra og þeir eiga hrós skilið. Vörnin okkar var líka sterk og hraðaupphlaupin gerðu gæfumuninn,“ sagði Hákon Daði. Eins og áður sagði varð hann bikarmeistari með ÍBV fyrir fimm árum. En hver er munurinn á þessum tveimur titlum? „Ég tók meiri þátt í þessu. Ég var svolítill farþegi 2015 og maður ber meiri ábyrgð núna,“ sagði Hákon Daði að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26 Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Sjá meira
Hákon Daði Styrmisson varð bikarmeistari í annað sinn með ÍBV þegar liðið vann Stjörnuna í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag, 26-24. „Þetta er geggjað. Ég er með gæsahúð. Þetta var erfiður leikur og við spiluðum ekki nærri því okkar besta leik,“ sagði Hákon Daði við Vísi eftir leik. „Þetta sýnir samt hvað það eru sterkir einstaklingar í liðinu. Allir geta skarað fram úr á réttum augnablikum,“ bætti hornamaðurinn við. Stjarnan spilaði sterka vörn sem ÍBV átti í vandræðum með að leysa. En Eyjamenn skoruðu níu mörk eftir hraðaupphlaup sem reyndust afar dýrmæt. „Þegar önnur lið þora ekki að keyra og láta vaða er pungur í okkur. Sem betur fer gekk það núna. Við vorum í bölvuðu basli með vörnina þeirra og þeir eiga hrós skilið. Vörnin okkar var líka sterk og hraðaupphlaupin gerðu gæfumuninn,“ sagði Hákon Daði. Eins og áður sagði varð hann bikarmeistari með ÍBV fyrir fimm árum. En hver er munurinn á þessum tveimur titlum? „Ég tók meiri þátt í þessu. Ég var svolítill farþegi 2015 og maður ber meiri ábyrgð núna,“ sagði Hákon Daði að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26 Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00 Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Handbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Fótbolti Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ísrael | Leikið í skugga deilna Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Sjá meira
Elliði Snær: Petar vann þennan leik fyrir okkur Elliði Snær Viðarsson hrósaði markverðinum Petar Jokanovic eftir að ÍBV varð bikarmeistari í fjórða sinn. 7. mars 2020 18:26
Kristinn: Þegar þú keppir fyrir framan svona fólk langar þig virkilega til að vinna Annar þjálfara ÍBV hrósaði stuðningsmönnum liðsins fyrir þeirra þátt í bikarmeistaratitli Eyjamanna. 7. mars 2020 18:35
Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 26-24 | Eyjamenn bikarmeistarar í fjórða sinn ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í handbolta. 7. mars 2020 18:00