Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Samúel Karl Ólason skrifar 20. ágúst 2020 07:06 Á þessu ári hafa slökkviliðsmenn þurft að eiga við 6.754 gróðurelda. Á sama tíma í fyrra voru eldarnir 4.007. AP/Noah Berger Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. Auk fjölmargra stærri elda kvikna ítrekað einnig smærri eldar. Í gærkvöldi var áætlað að 367 gróðureldar loguðu í Kaliforníu. Á þessu ári hafa slökkviliðsmenn þurft að eiga við 6.754 gróðurelda. Á sama tíma í fyrra voru eldarnir 4.007. Rúmlega 300 þúsund ekrur hafa brunnið á árinu. Eldarnir hafa margir hverjir kviknað vegna eldinga og sterkir vindar auka dreifingu þeirra. Gífurleg hitabylgja er á svæðinu og hefur hitinn komið verulega niður á slökkviliðsmönnum. Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, lýsti í gær yfir neyðarástandi vegna eldanna. Hann sagði þá að á undanförnum þremur sólarhringum hafi eldingar slegið niður til jarðar um ellefu þúsund sinnum. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar dó einn í gærmorgun þegar þyrla sem hann notaði til að hella vatni á eldanna brotlenti. Aðrir hafa slasast og þar af einn sem hlaut alvarleg brunasár. Miklum fjölda fólks hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og hafa mörg hús brunnið. Skammt norður af San Francisco eru eldar sem spanna 124 ekrur. Þeir hafa brennt rúmlega hundrað byggingar og ógna 25 þúsundum til viðbótar. LA Times segir það eldhaf það stærsta á svæðinu og það hafi dreift verulega hratt úr sér. Þar segir einnig að slökkviliðsmenn Kaliforníu séu að þrotum komnir vegna fjölda elda og stærða þeirra. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. Auk fjölmargra stærri elda kvikna ítrekað einnig smærri eldar. Í gærkvöldi var áætlað að 367 gróðureldar loguðu í Kaliforníu. Á þessu ári hafa slökkviliðsmenn þurft að eiga við 6.754 gróðurelda. Á sama tíma í fyrra voru eldarnir 4.007. Rúmlega 300 þúsund ekrur hafa brunnið á árinu. Eldarnir hafa margir hverjir kviknað vegna eldinga og sterkir vindar auka dreifingu þeirra. Gífurleg hitabylgja er á svæðinu og hefur hitinn komið verulega niður á slökkviliðsmönnum. Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, lýsti í gær yfir neyðarástandi vegna eldanna. Hann sagði þá að á undanförnum þremur sólarhringum hafi eldingar slegið niður til jarðar um ellefu þúsund sinnum. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar dó einn í gærmorgun þegar þyrla sem hann notaði til að hella vatni á eldanna brotlenti. Aðrir hafa slasast og þar af einn sem hlaut alvarleg brunasár. Miklum fjölda fólks hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og hafa mörg hús brunnið. Skammt norður af San Francisco eru eldar sem spanna 124 ekrur. Þeir hafa brennt rúmlega hundrað byggingar og ógna 25 þúsundum til viðbótar. LA Times segir það eldhaf það stærsta á svæðinu og það hafi dreift verulega hratt úr sér. Þar segir einnig að slökkviliðsmenn Kaliforníu séu að þrotum komnir vegna fjölda elda og stærða þeirra.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira