Eldhafið í Kaliforníu ógnar þúsundum heimila Samúel Karl Ólason skrifar 20. ágúst 2020 07:06 Á þessu ári hafa slökkviliðsmenn þurft að eiga við 6.754 gróðurelda. Á sama tíma í fyrra voru eldarnir 4.007. AP/Noah Berger Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. Auk fjölmargra stærri elda kvikna ítrekað einnig smærri eldar. Í gærkvöldi var áætlað að 367 gróðureldar loguðu í Kaliforníu. Á þessu ári hafa slökkviliðsmenn þurft að eiga við 6.754 gróðurelda. Á sama tíma í fyrra voru eldarnir 4.007. Rúmlega 300 þúsund ekrur hafa brunnið á árinu. Eldarnir hafa margir hverjir kviknað vegna eldinga og sterkir vindar auka dreifingu þeirra. Gífurleg hitabylgja er á svæðinu og hefur hitinn komið verulega niður á slökkviliðsmönnum. Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, lýsti í gær yfir neyðarástandi vegna eldanna. Hann sagði þá að á undanförnum þremur sólarhringum hafi eldingar slegið niður til jarðar um ellefu þúsund sinnum. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar dó einn í gærmorgun þegar þyrla sem hann notaði til að hella vatni á eldanna brotlenti. Aðrir hafa slasast og þar af einn sem hlaut alvarleg brunasár. Miklum fjölda fólks hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og hafa mörg hús brunnið. Skammt norður af San Francisco eru eldar sem spanna 124 ekrur. Þeir hafa brennt rúmlega hundrað byggingar og ógna 25 þúsundum til viðbótar. LA Times segir það eldhaf það stærsta á svæðinu og það hafi dreift verulega hratt úr sér. Þar segir einnig að slökkviliðsmenn Kaliforníu séu að þrotum komnir vegna fjölda elda og stærða þeirra. Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Gróðureldar í norðurhluta Kaliforníu í Bandaríkjunum ógna þúsundum heimila. Erfitt er fyrir slökkviliðsmenn að nálgast þá vegna landslagsins, sem er bratt og þakið giljum. Auk fjölmargra stærri elda kvikna ítrekað einnig smærri eldar. Í gærkvöldi var áætlað að 367 gróðureldar loguðu í Kaliforníu. Á þessu ári hafa slökkviliðsmenn þurft að eiga við 6.754 gróðurelda. Á sama tíma í fyrra voru eldarnir 4.007. Rúmlega 300 þúsund ekrur hafa brunnið á árinu. Eldarnir hafa margir hverjir kviknað vegna eldinga og sterkir vindar auka dreifingu þeirra. Gífurleg hitabylgja er á svæðinu og hefur hitinn komið verulega niður á slökkviliðsmönnum. Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, lýsti í gær yfir neyðarástandi vegna eldanna. Hann sagði þá að á undanförnum þremur sólarhringum hafi eldingar slegið niður til jarðar um ellefu þúsund sinnum. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar dó einn í gærmorgun þegar þyrla sem hann notaði til að hella vatni á eldanna brotlenti. Aðrir hafa slasast og þar af einn sem hlaut alvarleg brunasár. Miklum fjölda fólks hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og hafa mörg hús brunnið. Skammt norður af San Francisco eru eldar sem spanna 124 ekrur. Þeir hafa brennt rúmlega hundrað byggingar og ógna 25 þúsundum til viðbótar. LA Times segir það eldhaf það stærsta á svæðinu og það hafi dreift verulega hratt úr sér. Þar segir einnig að slökkviliðsmenn Kaliforníu séu að þrotum komnir vegna fjölda elda og stærða þeirra.
Bandaríkin Gróðureldar í Kaliforníu Loftslagsmál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira