Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Ísak Hallmundarson skrifar 29. febrúar 2020 16:30 Alfreð kom inn af bekknum og skoraði vísir/getty Nokkrir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Paderborn í fyrsta skipti þegar liðið heimsótti Mainz. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Mainz en mörkin gerðu þeir Robin Quaison og Karim Onisiwo. Samúel lék allar 90 mínútur leiksins. Alfreð Finnbogason kom inn sem varamaður á 73. mínútu og skoraði þegar lið hans, Augsburg, tók á móti Gladbach. Staðan í hálfleik var 0-0 en það færðist heldur betur líf í leikinn í seinni hálfleik. Gladbach komst í 2-0 á 53. mínútu áður en Eduard Lowen minnkaði muninn fyrir Augsburg. Lars Stindl kom Gladbach svo í 3-1 með öðru marki sínu í leiknum, en á 83. mínútu minnkaði Alfreð Finnbogason muninn í 3-2 og urðu það lokatölur. ONE BACK AGAIN!!!#FCABMG | 2-3 (83') pic.twitter.com/hNlQqNxzZi— FC Augsburg (@FCA_World) February 29, 2020 Augsburg er í 12. sætinu, sex stigum fyrir ofan fallsvæðið en Paderborn situr á botni deildarinnar, níu stigum frá öruggu sæti. Borussia Dortmund vann síðan mikilvægan sigur í toppbaráttunni, 1-0 gegn Freiburg á heimavelli Dortmund. Jadon Sancho gerði eina mark leiksins á 15. mínútu. Dortmund er í 3. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Bayern. Þá stendur yfir leikur FC Bayern og Hoffenheim þar sem staðan er 6-0 fyrir Bayern, en leikurinn tafðist um 20 mínútur vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. #TSGFCB has been interrupted due to hateful banners against Dietmar Hopp in the Bayern end.— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Nokkrir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Samúel Kári Friðjónsson var í byrjunarliði Paderborn í fyrsta skipti þegar liðið heimsótti Mainz. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Mainz en mörkin gerðu þeir Robin Quaison og Karim Onisiwo. Samúel lék allar 90 mínútur leiksins. Alfreð Finnbogason kom inn sem varamaður á 73. mínútu og skoraði þegar lið hans, Augsburg, tók á móti Gladbach. Staðan í hálfleik var 0-0 en það færðist heldur betur líf í leikinn í seinni hálfleik. Gladbach komst í 2-0 á 53. mínútu áður en Eduard Lowen minnkaði muninn fyrir Augsburg. Lars Stindl kom Gladbach svo í 3-1 með öðru marki sínu í leiknum, en á 83. mínútu minnkaði Alfreð Finnbogason muninn í 3-2 og urðu það lokatölur. ONE BACK AGAIN!!!#FCABMG | 2-3 (83') pic.twitter.com/hNlQqNxzZi— FC Augsburg (@FCA_World) February 29, 2020 Augsburg er í 12. sætinu, sex stigum fyrir ofan fallsvæðið en Paderborn situr á botni deildarinnar, níu stigum frá öruggu sæti. Borussia Dortmund vann síðan mikilvægan sigur í toppbaráttunni, 1-0 gegn Freiburg á heimavelli Dortmund. Jadon Sancho gerði eina mark leiksins á 15. mínútu. Dortmund er í 3. sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Bayern. Þá stendur yfir leikur FC Bayern og Hoffenheim þar sem staðan er 6-0 fyrir Bayern, en leikurinn tafðist um 20 mínútur vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. #TSGFCB has been interrupted due to hateful banners against Dietmar Hopp in the Bayern end.— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 29, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti