Veðurfræðingur væntir barns í óveðrinu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. febrúar 2020 18:00 Birta Líf á góðri stundu með veðurfræðingum á Veðurstofu Íslands. Birta Líf „Sjitt fokk,“ segir veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir en gæti eignast sitt annað barn í miðri sprengilægð. Birta Líf sagði frá þessu á Twitter í gær en hún er starfsmaður hjá Veðurstofu Íslands. Hún er mikil veðuráhugakona og benti á það í dag að sjaldgæft sé að tilkynnt sé um appelsínugula viðvörun með svona löngum fyrirvara eins og gert var í dag. Síðan Birta tísti um veðrið og óléttuna hefur rauðri viðvörun verið lýst á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi og Suðausturlandi. Djúp lægð nálgast landið og íbúar um allt land eru beðnir um að huga að lausamunum og fara varlega á morgun. Það er því mjög skiljanlegt að henni þyki óþægilegt að eiga von á barni á sama tíma og óveðrið gengur yfir, en settur dagur hjá henni er á laugardag. Appelsínugul viðvörun með 2ja daga fyrirvara gerist aldrei, þetta verður mjög öflugt.. Persónulegi veðurfræðingurinn: ég á von á barni á laugardaginn, sjitt fokk pic.twitter.com/tCmrIFndyf— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) February 12, 2020 Sóley Tómasdóttir bendir Birtu Líf á það í athugasemd að Ronja Ræningjadóttir hafi verið vellukkað óveðursbarn. Birta Líf á von á dreng og grínast með að hún hafi verið að spá í nafninu Þorbjörn en nú verði það kannski Kári úr þessu. Veðurstofan hefur fylgst grannt með jarðhræringum á Reykanesi í námunda við fjallið Þorbjörn undanfarnar vikur. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) on Dec 31, 2019 at 3:54am PST Frekari upplýsingar um veðrið má finna á hér á Vísi. Ástin og lífið Óveður 14. febrúar 2020 Veður Tengdar fréttir Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12. febrúar 2020 16:58 Vefur Veðurstofunnar bilaður í aðdraganda óveðursins "Stundum gerist allt í einu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Veðurstofu Íslands. Bilun er í tölvukerfi Veðurstofunnar sem veldur því að spár birtast ekki á vef Veðurstofunnar. 13. febrúar 2020 12:05 Strekkingsvindur mun væntanlega virðast sem logn eftir sprengilægðina Lægðin sem valda mun miklu óveðri um land allt á morgun er nú stödd 850 kílómetra austur af Nýfundnalandi. 13. febrúar 2020 07:04 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
„Sjitt fokk,“ segir veðurfræðingurinn Birta Líf Kristinsdóttir en gæti eignast sitt annað barn í miðri sprengilægð. Birta Líf sagði frá þessu á Twitter í gær en hún er starfsmaður hjá Veðurstofu Íslands. Hún er mikil veðuráhugakona og benti á það í dag að sjaldgæft sé að tilkynnt sé um appelsínugula viðvörun með svona löngum fyrirvara eins og gert var í dag. Síðan Birta tísti um veðrið og óléttuna hefur rauðri viðvörun verið lýst á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi og Suðausturlandi. Djúp lægð nálgast landið og íbúar um allt land eru beðnir um að huga að lausamunum og fara varlega á morgun. Það er því mjög skiljanlegt að henni þyki óþægilegt að eiga von á barni á sama tíma og óveðrið gengur yfir, en settur dagur hjá henni er á laugardag. Appelsínugul viðvörun með 2ja daga fyrirvara gerist aldrei, þetta verður mjög öflugt.. Persónulegi veðurfræðingurinn: ég á von á barni á laugardaginn, sjitt fokk pic.twitter.com/tCmrIFndyf— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) February 12, 2020 Sóley Tómasdóttir bendir Birtu Líf á það í athugasemd að Ronja Ræningjadóttir hafi verið vellukkað óveðursbarn. Birta Líf á von á dreng og grínast með að hún hafi verið að spá í nafninu Þorbjörn en nú verði það kannski Kári úr þessu. Veðurstofan hefur fylgst grannt með jarðhræringum á Reykanesi í námunda við fjallið Þorbjörn undanfarnar vikur. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) on Dec 31, 2019 at 3:54am PST Frekari upplýsingar um veðrið má finna á hér á Vísi.
Ástin og lífið Óveður 14. febrúar 2020 Veður Tengdar fréttir Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12. febrúar 2020 16:58 Vefur Veðurstofunnar bilaður í aðdraganda óveðursins "Stundum gerist allt í einu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Veðurstofu Íslands. Bilun er í tölvukerfi Veðurstofunnar sem veldur því að spár birtast ekki á vef Veðurstofunnar. 13. febrúar 2020 12:05 Strekkingsvindur mun væntanlega virðast sem logn eftir sprengilægðina Lægðin sem valda mun miklu óveðri um land allt á morgun er nú stödd 850 kílómetra austur af Nýfundnalandi. 13. febrúar 2020 07:04 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Vonskuveður og appelsínugul viðvörun handan við hornið Spáð er austan vonskuveðri aðfaranótt föstudags og áfram allan föstudag fram á kvöld með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum. 12. febrúar 2020 16:58
Vefur Veðurstofunnar bilaður í aðdraganda óveðursins "Stundum gerist allt í einu,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Veðurstofu Íslands. Bilun er í tölvukerfi Veðurstofunnar sem veldur því að spár birtast ekki á vef Veðurstofunnar. 13. febrúar 2020 12:05
Strekkingsvindur mun væntanlega virðast sem logn eftir sprengilægðina Lægðin sem valda mun miklu óveðri um land allt á morgun er nú stödd 850 kílómetra austur af Nýfundnalandi. 13. febrúar 2020 07:04