Håland 30 sekúndubrotum frá heimsmetinu í 60 metra hlaupi | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2020 12:00 Håland er einstakt eintak. vísir/getty Ævintýralegur sprettur Norðmannsins Erling Braut Håland í leik Dortmund og PSG í gær hefur vakið heimsathygli. Það er góð ástæða fyrir því. Hann tók á sprett eftir hornspyrnu og nú hefur verið mælt að hann hljóp 60 metra á 6,64 sekúndum. Heimsmetið í 60 metra hlaupi er 6,34 sekúndur. Þessi sprettur er svo fáranlegur að það er engu líkara en að aðrir á vellinum séu sýndir hægt á meðan hann skeiðar upp völlinn. Þessi 19 ára gamli Norðmaður er ótrúlegur íþróttamaður. Hann er ekki bara markaskorari. Pabbi hans var auðvitað atvinnumaður í fótbolta lengi en færri vita að móðir hans, Gry Marita, var Noregsmeistari í sjöþraut. Það er nóg af íþróttagenum í stráknum. Er Håland var fimm ára þá bætti hann heimsmet í langstökki án atrennu. Hann á enn það sérkennilega heimsmet. Strákarnir í Meistaradeildarmörkunum tóku þetta fyrir í gær. Þeir verða aftur á ferðinni í kvöld klukkan 19.15. Klippa: Håland á fræknum spretti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Håland og sigurmarkið í Madríd Atletico Madrid og Borussia Dortmund eru yfir í fyrstu einvígunum sem fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18. febrúar 2020 22:30 Búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeildinni en allt Barcelona liðið til samans Það kemur kannski ekki mikið á óvart en Norðmaðurinn Erling Braut Håland var aftur á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Draumabyrjun hans með Dortmund og ótrúlegt frammistaða hans á sinni fyrstu leiktíð í Meistaradeildinni er engu öðru líkt. 19. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Ævintýralegur sprettur Norðmannsins Erling Braut Håland í leik Dortmund og PSG í gær hefur vakið heimsathygli. Það er góð ástæða fyrir því. Hann tók á sprett eftir hornspyrnu og nú hefur verið mælt að hann hljóp 60 metra á 6,64 sekúndum. Heimsmetið í 60 metra hlaupi er 6,34 sekúndur. Þessi sprettur er svo fáranlegur að það er engu líkara en að aðrir á vellinum séu sýndir hægt á meðan hann skeiðar upp völlinn. Þessi 19 ára gamli Norðmaður er ótrúlegur íþróttamaður. Hann er ekki bara markaskorari. Pabbi hans var auðvitað atvinnumaður í fótbolta lengi en færri vita að móðir hans, Gry Marita, var Noregsmeistari í sjöþraut. Það er nóg af íþróttagenum í stráknum. Er Håland var fimm ára þá bætti hann heimsmet í langstökki án atrennu. Hann á enn það sérkennilega heimsmet. Strákarnir í Meistaradeildarmörkunum tóku þetta fyrir í gær. Þeir verða aftur á ferðinni í kvöld klukkan 19.15. Klippa: Håland á fræknum spretti
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Håland og sigurmarkið í Madríd Atletico Madrid og Borussia Dortmund eru yfir í fyrstu einvígunum sem fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18. febrúar 2020 22:30 Búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeildinni en allt Barcelona liðið til samans Það kemur kannski ekki mikið á óvart en Norðmaðurinn Erling Braut Håland var aftur á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Draumabyrjun hans með Dortmund og ótrúlegt frammistaða hans á sinni fyrstu leiktíð í Meistaradeildinni er engu öðru líkt. 19. febrúar 2020 10:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Sjáðu þrumufleyg Håland og sigurmarkið í Madríd Atletico Madrid og Borussia Dortmund eru yfir í fyrstu einvígunum sem fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18. febrúar 2020 22:30
Búinn að skora fleiri mörk í Meistaradeildinni en allt Barcelona liðið til samans Það kemur kannski ekki mikið á óvart en Norðmaðurinn Erling Braut Håland var aftur á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Draumabyrjun hans með Dortmund og ótrúlegt frammistaða hans á sinni fyrstu leiktíð í Meistaradeildinni er engu öðru líkt. 19. febrúar 2020 10:30