Fjögurra daga helgi hjá nemendum Réttarholtsskóla vegna verkfalls Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2020 16:28 Allur gangur er eflaust á því hvernig nemendur við skólann taka tíðindunum. Vísir/Egill 400 nemendur í Réttarholtsskóla geta ekki sótt skóla á morgun og föstudag vegna verkfalls starfsmanna Reykjavíkurborgar sem eru í Eflingu. Margrét Sigfúsdóttir skólastjóri segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við Helga Grímsson, sviðsstjóra Skóla- og frístundaráðs. Réttarholtsskóli er eini grunnskólinn í Reykjavík þar sem allir starfsmenn sem sjái um þrif eru í Eflingu. Í skeyti til foreldra sem birt var sömuleiðis á vefsíðu skólans kemur fram að staðan sé því miður orðin þannig að leggja þurfi niður kennslu þessa tvo daga. Margrét Sigfúsdóttir, skólastjóri í Réttarholtsskóla.Vísir/Egill „Við munum láta ykkur vita ef eitthvað breytist fyrir föstudaginn. Annars sendum við ykkur upplýsingar fyrir helgi um fyrirkomulag kennslu í næstu viku. Ef deilan leysist ekki ætlum við að koma til móts við nemendur og nám þeirra eins og við getum miðað við aðstæður,“ segir í skilaboðum skólastjórnenda í Réttó. Margrét segist í samtali við Vísi telja nemendur og foreldra sýna stöðunni fullan skilning. Svona verði þetta út vikuna og í framhaldinu verði staðan tekin. Kjaramál Reykjavík Skóla - og menntamál Verkföll 2020 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira
400 nemendur í Réttarholtsskóla geta ekki sótt skóla á morgun og föstudag vegna verkfalls starfsmanna Reykjavíkurborgar sem eru í Eflingu. Margrét Sigfúsdóttir skólastjóri segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við Helga Grímsson, sviðsstjóra Skóla- og frístundaráðs. Réttarholtsskóli er eini grunnskólinn í Reykjavík þar sem allir starfsmenn sem sjái um þrif eru í Eflingu. Í skeyti til foreldra sem birt var sömuleiðis á vefsíðu skólans kemur fram að staðan sé því miður orðin þannig að leggja þurfi niður kennslu þessa tvo daga. Margrét Sigfúsdóttir, skólastjóri í Réttarholtsskóla.Vísir/Egill „Við munum láta ykkur vita ef eitthvað breytist fyrir föstudaginn. Annars sendum við ykkur upplýsingar fyrir helgi um fyrirkomulag kennslu í næstu viku. Ef deilan leysist ekki ætlum við að koma til móts við nemendur og nám þeirra eins og við getum miðað við aðstæður,“ segir í skilaboðum skólastjórnenda í Réttó. Margrét segist í samtali við Vísi telja nemendur og foreldra sýna stöðunni fullan skilning. Svona verði þetta út vikuna og í framhaldinu verði staðan tekin.
Kjaramál Reykjavík Skóla - og menntamál Verkföll 2020 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira