Anníe Mist og Frederik eiga von á barni Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. febrúar 2020 07:32 Anníe Mist Þórisdóttir. vísir Crossfit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir á von á barni með unnusta sínum, Frederik Aegidius, einnig crossfit-stjörnu. Frá þessu greinir Anníe Mist í færslu á Instagram-reikningi sínum. Þar birtir hún mynd af þeim Frederik hönd í hönd ásamt afar litlum íþróttaskóm. Við myndina skrifar Anníe Mist einfaldlega „5. ágúst“ og ætla má að þar eigi hún við settan dag erfingjans. View this post on Instagram 5th of August @frederikaegidius A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Feb 3, 2020 at 3:05pm PST Katrín Tanja Davíðsdóttir, enn önnur crossfit-stjarnan og besta vinkona Anníear, óskar parinu innilega til hamingju í færslu sem hún birti á Instagram í gær. „Besta vinkona mín er að fara að eignast barn og ég held að hjarta mitt sé að springa!“ skrifar Katrín og bætir við að „KT frænka“ sé tilbúin í slaginn. View this post on Instagram MY BEST FRIEND IS HAVING A BABY & I THINK MY HEART IS EXPLODING AHHHH - Congratulations @anniethorisdottir & @frederikaegidius auntie KT is readyyyyyyyy! xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 3, 2020 at 3:27pm PST Anníe Mist og Frederik hafa verið par um nokkurt skeið. Anníe Mist er einn sigursælasti crossfit-keppandi í heimi en hún er tvöfaldur heimsmeistari í sportinu. Hún lenti í tólfta sæti á síðustu heimsleikum sem haldnir voru í fyrra. Það er ekki langt síðan Anníe Mist ræddi barneignir á opinberum vettvangi. Hún kom inn á málaflokkinn í viðtali við tímarit SAS-flugfélagsins, Scandinavian Traveler, í ágúst í fyrra. Þar sagði hún kímin að það væri einfaldara ef Frederik gæti tekið að sér að ganga með barn sem þau kæmu ef til vill til með að eignast þegar fram liðu stundir. Þá ræddi hún almennt barneignir íþróttakvenna og sagði miklar framfarir hafa orðið í þeim málum síðustu misseri. „Íþróttakonur tapa ekki peningum frá styrktaraðilum þegar þær verða ófrískar. Helmingur þeirra sem fylgja okkur eru konur og flestar þeirra vilja eignast barn á einhverjum tímapunkti. Þær vilja sjá hvernig íþróttakonur bregðast við í þessari stöðu Allir vilja sýna styrk og lifa heilsusamlega eftir barnsburð og það er mikilvægt að einhverjir sýni þeim réttu leiðina. Styrktaraðilar ættu að vera í röð til að fá að styrkja toppíþróttakonur sem vilja eignast barn.“ Ástin og lífið Börn og uppeldi CrossFit Tímamót Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Sjá meira
Crossfit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir á von á barni með unnusta sínum, Frederik Aegidius, einnig crossfit-stjörnu. Frá þessu greinir Anníe Mist í færslu á Instagram-reikningi sínum. Þar birtir hún mynd af þeim Frederik hönd í hönd ásamt afar litlum íþróttaskóm. Við myndina skrifar Anníe Mist einfaldlega „5. ágúst“ og ætla má að þar eigi hún við settan dag erfingjans. View this post on Instagram 5th of August @frederikaegidius A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Feb 3, 2020 at 3:05pm PST Katrín Tanja Davíðsdóttir, enn önnur crossfit-stjarnan og besta vinkona Anníear, óskar parinu innilega til hamingju í færslu sem hún birti á Instagram í gær. „Besta vinkona mín er að fara að eignast barn og ég held að hjarta mitt sé að springa!“ skrifar Katrín og bætir við að „KT frænka“ sé tilbúin í slaginn. View this post on Instagram MY BEST FRIEND IS HAVING A BABY & I THINK MY HEART IS EXPLODING AHHHH - Congratulations @anniethorisdottir & @frederikaegidius auntie KT is readyyyyyyyy! xxx A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Feb 3, 2020 at 3:27pm PST Anníe Mist og Frederik hafa verið par um nokkurt skeið. Anníe Mist er einn sigursælasti crossfit-keppandi í heimi en hún er tvöfaldur heimsmeistari í sportinu. Hún lenti í tólfta sæti á síðustu heimsleikum sem haldnir voru í fyrra. Það er ekki langt síðan Anníe Mist ræddi barneignir á opinberum vettvangi. Hún kom inn á málaflokkinn í viðtali við tímarit SAS-flugfélagsins, Scandinavian Traveler, í ágúst í fyrra. Þar sagði hún kímin að það væri einfaldara ef Frederik gæti tekið að sér að ganga með barn sem þau kæmu ef til vill til með að eignast þegar fram liðu stundir. Þá ræddi hún almennt barneignir íþróttakvenna og sagði miklar framfarir hafa orðið í þeim málum síðustu misseri. „Íþróttakonur tapa ekki peningum frá styrktaraðilum þegar þær verða ófrískar. Helmingur þeirra sem fylgja okkur eru konur og flestar þeirra vilja eignast barn á einhverjum tímapunkti. Þær vilja sjá hvernig íþróttakonur bregðast við í þessari stöðu Allir vilja sýna styrk og lifa heilsusamlega eftir barnsburð og það er mikilvægt að einhverjir sýni þeim réttu leiðina. Styrktaraðilar ættu að vera í röð til að fá að styrkja toppíþróttakonur sem vilja eignast barn.“
Ástin og lífið Börn og uppeldi CrossFit Tímamót Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Sjá meira