Hildur valdi Chanel fyrir Óskarinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. febrúar 2020 22:59 Tónskáldið Hildur Guðnadóttir og eiginmaður hennar Sam Slater á rauða dreglinum. Hildur stórglæsileg í svörtum Chanel kjól. Getty/ Rick Rowell Tónskáldið Hildur Guðnadóttir verður hugsanlega í kvöld fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. Vísir er með sérstaka Óskarsvakt þar sem allar helstu upplýsingar munu birtast. Hildur er stödd í Hollywood ásamt Ingveldi Guðrúnu Ólafsdóttur móður sinni, eiginmanni sínum Sam Slater, Kára syni þeirra og fleira fylgdarliði. Hildur valdi að klæðast svörtum Chanel kjól með kögri á Óskarsverðlaunahátíðina. Hún var mynduð á rauða dreglinum með eiginmanni sínum. Hildur Guðna og Sam SlaterGetty/Amy Sussman Það er förðunarfræðingurinn Karim Sattar sem fékk þann heiður að farða Hildi fyrir verðlaunahátíðina en hann hefur einnig séð um förðun hennar á BAFTA og fleiri verðlaunum og viðburðum. Sattar farðar Hildi með vörum frá Dr. Hauschka. View this post on Instagram Composer @hildur_gudnadottir looks stunning in her @chanelofficial dress at the #oscars - fingers crossed for tonight! #redcarpet #chanel #filmmusic #filmscore #filmcomposer #composer #soundtrack #jokermovie #joker #music #musicislife #hildurguðnadóttir A post shared by White Bear PR (@whitebearpr) on Feb 9, 2020 at 3:27pm PST Fólkið hennar Hildar hefur sýnt aðeins bak við tjöldin frá undirbúningnum og virðist hún afslöppuð og að skemmta sér vel. Hildur áður en hún lagði af stað á rauða dregilinn í kvöldMyndir/Instagram Hildur klæddist einnig Chanel í kokteilboði í gær. Svo valdi hún hvítan Chanel kjól fyrir viðburð Lancome og Vanity Fair til heiðurs konum í Hollywood, sem haldinn var á fimmtudaginn. Hildur Guðna á leið í Chanel kokteilboð, klædd í Chanel frá toppi til táar.Mynd/Instagram Hildur í boði til heiðurs kvenna í Hollywood.Getty/ Emma McIntyre Við munum auðvitað segja frá öllu sem skiptir máli í vaktinni okkar. Hildur Guðnadóttir Hollywood Íslendingar erlendis Óskarinn Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. 3. febrúar 2020 13:30 Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. 9. febrúar 2020 15:15 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50 Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 9. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir verður hugsanlega í kvöld fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. Vísir er með sérstaka Óskarsvakt þar sem allar helstu upplýsingar munu birtast. Hildur er stödd í Hollywood ásamt Ingveldi Guðrúnu Ólafsdóttur móður sinni, eiginmanni sínum Sam Slater, Kára syni þeirra og fleira fylgdarliði. Hildur valdi að klæðast svörtum Chanel kjól með kögri á Óskarsverðlaunahátíðina. Hún var mynduð á rauða dreglinum með eiginmanni sínum. Hildur Guðna og Sam SlaterGetty/Amy Sussman Það er förðunarfræðingurinn Karim Sattar sem fékk þann heiður að farða Hildi fyrir verðlaunahátíðina en hann hefur einnig séð um förðun hennar á BAFTA og fleiri verðlaunum og viðburðum. Sattar farðar Hildi með vörum frá Dr. Hauschka. View this post on Instagram Composer @hildur_gudnadottir looks stunning in her @chanelofficial dress at the #oscars - fingers crossed for tonight! #redcarpet #chanel #filmmusic #filmscore #filmcomposer #composer #soundtrack #jokermovie #joker #music #musicislife #hildurguðnadóttir A post shared by White Bear PR (@whitebearpr) on Feb 9, 2020 at 3:27pm PST Fólkið hennar Hildar hefur sýnt aðeins bak við tjöldin frá undirbúningnum og virðist hún afslöppuð og að skemmta sér vel. Hildur áður en hún lagði af stað á rauða dregilinn í kvöldMyndir/Instagram Hildur klæddist einnig Chanel í kokteilboði í gær. Svo valdi hún hvítan Chanel kjól fyrir viðburð Lancome og Vanity Fair til heiðurs konum í Hollywood, sem haldinn var á fimmtudaginn. Hildur Guðna á leið í Chanel kokteilboð, klædd í Chanel frá toppi til táar.Mynd/Instagram Hildur í boði til heiðurs kvenna í Hollywood.Getty/ Emma McIntyre Við munum auðvitað segja frá öllu sem skiptir máli í vaktinni okkar.
Hildur Guðnadóttir Hollywood Íslendingar erlendis Óskarinn Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. 3. febrúar 2020 13:30 Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. 9. febrúar 2020 15:15 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50 Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 9. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. 3. febrúar 2020 13:30
Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. 9. febrúar 2020 15:15
Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50
Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 9. febrúar 2020 23:00