Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2020 19:46 KR - Breiðablik, Pepsi max deild karla. Sumar 2020. Knattspyrna, fótbolti. Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. KR hélt til Skotlands í dag, Glasgow nánar tiltekið, en þeir mæta Skotlandsmeisturum Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Aðeins verður leikinn einn leikur sem mun skera úr um hvort liðið fer áfram í næstu umferð. Off to fylgstu með á instagram #allirsemeinn pic.twitter.com/nFsX8rnTgZ— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) August 17, 2020 KR-ingar þurfa að hafa hraðar hendur eftir leik þar sem á miðnætti á Íslandi taka nýjar reglur um alla komufarþega gildi. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Takist KR ekki að skila sér heim fyrir miðnætti gætu KR-ingar endað á að þurfa fara í fimm daga sóttkví. „Við höfum fengið beiðni frá KSÍ að skoða þetta mál sérstaklega,“ sagði Reynir í viðtali fyrr í dag. Hann segir að það sé verið að leita lausna en málið sé flókið. „Það er ekki víst að þetta náist fyrir annað kvöld en vonandi. Ef ekki þá lenda KR-ingar í nýju reglunum sem segir til um fimm daga í sóttkví,“ sagði Reynir einnig. Þá ræddi Víðir ástæður þess af hverju honum finnst það ekki slæmt að íþróttalið – á borð við KR – fái undanþágu frá reglunum. „Umhverfið sem þessir leikir eru spilaðir í er mjög sérstakt. Leikmennirnir þurfa að fara í skimun – og eru búnir að fara í skimun hér heima. Þeir ferðast með einkaflugvél og mega ekki umgangast neinn annan þegar þeir koma til landsins. Þeir fara einir í rútu og beint upp á hótel þar sem þeir eru lokaðir inni nema þegar þeir fara á létta æfingu og í leikinn. Fara svo aftur með einkaflugi heim þar sem þeir fara aftur í gegnum sérstakan inngang sem enginn annar notar,“ sagði Víðir að lokum. Viðtalið við Víði og frétt Rikka G. í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Leikur Celtic og KR verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 18:45 annað kvöld. Klippa: KR-ingar þurfa að hafa hraðar hendur Fótbolti Meistaradeild Evrópu Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. KR hélt til Skotlands í dag, Glasgow nánar tiltekið, en þeir mæta Skotlandsmeisturum Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Aðeins verður leikinn einn leikur sem mun skera úr um hvort liðið fer áfram í næstu umferð. Off to fylgstu með á instagram #allirsemeinn pic.twitter.com/nFsX8rnTgZ— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) August 17, 2020 KR-ingar þurfa að hafa hraðar hendur eftir leik þar sem á miðnætti á Íslandi taka nýjar reglur um alla komufarþega gildi. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Takist KR ekki að skila sér heim fyrir miðnætti gætu KR-ingar endað á að þurfa fara í fimm daga sóttkví. „Við höfum fengið beiðni frá KSÍ að skoða þetta mál sérstaklega,“ sagði Reynir í viðtali fyrr í dag. Hann segir að það sé verið að leita lausna en málið sé flókið. „Það er ekki víst að þetta náist fyrir annað kvöld en vonandi. Ef ekki þá lenda KR-ingar í nýju reglunum sem segir til um fimm daga í sóttkví,“ sagði Reynir einnig. Þá ræddi Víðir ástæður þess af hverju honum finnst það ekki slæmt að íþróttalið – á borð við KR – fái undanþágu frá reglunum. „Umhverfið sem þessir leikir eru spilaðir í er mjög sérstakt. Leikmennirnir þurfa að fara í skimun – og eru búnir að fara í skimun hér heima. Þeir ferðast með einkaflugvél og mega ekki umgangast neinn annan þegar þeir koma til landsins. Þeir fara einir í rútu og beint upp á hótel þar sem þeir eru lokaðir inni nema þegar þeir fara á létta æfingu og í leikinn. Fara svo aftur með einkaflugi heim þar sem þeir fara aftur í gegnum sérstakan inngang sem enginn annar notar,“ sagði Víðir að lokum. Viðtalið við Víði og frétt Rikka G. í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Leikur Celtic og KR verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 18:45 annað kvöld. Klippa: KR-ingar þurfa að hafa hraðar hendur
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Íslenski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira