Sjáðu aðra af stoðsendingum Ísaks í öruggum sigri | Jafnt í Íslendingaslagnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. ágúst 2020 19:00 Ísak Bergmann lagði upp tvö mörk í dag. Vísir/Norrköping Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp tvö mörk er lið hans Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún Arnardóttir gerðu markalaust jafntefli er lið þeirra mættust. Ísak Bergmann lagði upp fyrsta mark leiksins strax á fjórðu mínútu en Pontus Almquist skoraði það. Markið má sjá hér fyrir neðan. Almqvist! IFK Norrköping tar ledningen mot IFK Göteborg pic.twitter.com/teg9qW7Gix— Dplay Sport (@Dplay_Sport) August 17, 2020 Norrköping var 2-0 yfir í hálfleik þökk sé marki Christoffer Nyman eftir hálftíma leik. Heimamenn minnkuðu muninn eftir rúman klukkutíma en Jonathan Levi tryggði gestunum sigurinn með marki á 76. mínútu. Aftur var það Ísak Bergmann sem lagði upp en hann lék í stöðu vinstri kantmanns í dag. Ísak var svo tekinn af velli skömmu síðar. Norrköping er sem stendur í 4. sæti deildarinnar með 28 stig, sjö stigum minna en topplið Malmö þegar 16 umferðum er lokið. Íslendingaliðin Djurgården og Rosengård gerðu markalaust jafntefli í úrvalsdeld kvenna í Svíþjóð í kvöld. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Djurgården og Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í þriggja manna vörn Rosengård. Glódís Perla var á sínum stað í vörn Rosengård í kvöld.Vísir/Getty Rosengård tókst þar með ekki að minnka forystu toppliðs Gautaborgar en Glódís Perla og stöllur hennar sitja sem stendur í öðru sæti með 26 stig, þremur minna en toppliðið. Djurgården er hins vegar í bullandi fallbaráttu. Markatala liðsins er það eina sem heldur því frá fallsæti en það er með tíu stig líkt og Vittsjö og IK Uppsala. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp tvö mörk er lið hans Norrköping vann 3-1 sigur á Gautaborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún Arnardóttir gerðu markalaust jafntefli er lið þeirra mættust. Ísak Bergmann lagði upp fyrsta mark leiksins strax á fjórðu mínútu en Pontus Almquist skoraði það. Markið má sjá hér fyrir neðan. Almqvist! IFK Norrköping tar ledningen mot IFK Göteborg pic.twitter.com/teg9qW7Gix— Dplay Sport (@Dplay_Sport) August 17, 2020 Norrköping var 2-0 yfir í hálfleik þökk sé marki Christoffer Nyman eftir hálftíma leik. Heimamenn minnkuðu muninn eftir rúman klukkutíma en Jonathan Levi tryggði gestunum sigurinn með marki á 76. mínútu. Aftur var það Ísak Bergmann sem lagði upp en hann lék í stöðu vinstri kantmanns í dag. Ísak var svo tekinn af velli skömmu síðar. Norrköping er sem stendur í 4. sæti deildarinnar með 28 stig, sjö stigum minna en topplið Malmö þegar 16 umferðum er lokið. Íslendingaliðin Djurgården og Rosengård gerðu markalaust jafntefli í úrvalsdeld kvenna í Svíþjóð í kvöld. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Djurgården og Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í þriggja manna vörn Rosengård. Glódís Perla var á sínum stað í vörn Rosengård í kvöld.Vísir/Getty Rosengård tókst þar með ekki að minnka forystu toppliðs Gautaborgar en Glódís Perla og stöllur hennar sitja sem stendur í öðru sæti með 26 stig, þremur minna en toppliðið. Djurgården er hins vegar í bullandi fallbaráttu. Markatala liðsins er það eina sem heldur því frá fallsæti en það er með tíu stig líkt og Vittsjö og IK Uppsala.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira