Arnar Gunnlaugs: Besta rauða spjald sem ég hef fengið Andri Már Eggertsson skrifar 16. ágúst 2020 22:00 Arnar Gunnlaugsson lék reka sig af velli er lið hans tapaði 4-2 á heimavelli í kvöld. Vísir/Bára Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald í 4-2 tapi liðsins í kvöld er Breiðablik heimsótti Víkina í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Spjaldið fékk Arnar fyrir að missa stjórn á skapi sínu er Breiðablik skoraði mark eftir að boltinn fór af leikmanni þeirra og inn fyrir vörn Víkinga á leikmann sem var fyrir innan. Eftir að Arnar tók léttan trylling komust dómarar leiksins að því að um rangstöðu væri að ræða og markið því dæmt af. „Þetta var frábær leikur, Breiðablik er með gott lið og fengu þeir alveg sín færi sem skilaði sér í frábæru marki Gísla. Eftir það var leikurinn alveg okkar, við settum marga leikmenn fram til að jafna leikinn og þá fengu Blikarnir sín tækifæri til að skora en mér fannst jafntefli hefði verið sanngjörn niðurstaða,” sagði Arnar í viðtali að leik liknum. Í kjölfar fyrsta mark Blika fengu þeir vítaspyrnu stuttu síðar eftir varnarmistök Víkinga í uppspili sínu. „Svona mistök gerast bara hjá ungum leikmönnum, það er rosa gaman að vinna með ungum leikmönnum þeir læra fljótt. Þegar þú færð á þig mark þá ertu að svekkja þig og fattar mögulega ekki að einbeitingin á að vera ennþá meiri. Ég vill ekki að við séum samt að gagnrýna þessa leikmenn því við viljum að þeir spila fótbolta á réttan hátt.” „Þetta er besta rauða spjald sem ég hef fengið á ævi minni vegna þess að hefði ég ekki tryllst þá hefði dómara teymið dæmt mark því þeir voru ekkert að pæla í þessu, þetta var mjög augljóst allt saman og átti þetta að taka miklu styttri tíma sem hefði skilað sér í því að ég hefði verið rólegur,” sagði Arnar að lokum varðandi rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum. Eftir tapið eru Víkingar í 8. sæti deildarinnar með 13 stig eftir 10 leiki. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Víkingur - Breiðablik 2-4 | Blikar upp í annað sætið eftir magnaðan leik í Víkinni Breiðablik hafði betur gegn Víking í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-2 Blikum í vil í hreint út sagt stórskemmtilegum fótboltaleik. 16. ágúst 2020 21:45 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald í 4-2 tapi liðsins í kvöld er Breiðablik heimsótti Víkina í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Spjaldið fékk Arnar fyrir að missa stjórn á skapi sínu er Breiðablik skoraði mark eftir að boltinn fór af leikmanni þeirra og inn fyrir vörn Víkinga á leikmann sem var fyrir innan. Eftir að Arnar tók léttan trylling komust dómarar leiksins að því að um rangstöðu væri að ræða og markið því dæmt af. „Þetta var frábær leikur, Breiðablik er með gott lið og fengu þeir alveg sín færi sem skilaði sér í frábæru marki Gísla. Eftir það var leikurinn alveg okkar, við settum marga leikmenn fram til að jafna leikinn og þá fengu Blikarnir sín tækifæri til að skora en mér fannst jafntefli hefði verið sanngjörn niðurstaða,” sagði Arnar í viðtali að leik liknum. Í kjölfar fyrsta mark Blika fengu þeir vítaspyrnu stuttu síðar eftir varnarmistök Víkinga í uppspili sínu. „Svona mistök gerast bara hjá ungum leikmönnum, það er rosa gaman að vinna með ungum leikmönnum þeir læra fljótt. Þegar þú færð á þig mark þá ertu að svekkja þig og fattar mögulega ekki að einbeitingin á að vera ennþá meiri. Ég vill ekki að við séum samt að gagnrýna þessa leikmenn því við viljum að þeir spila fótbolta á réttan hátt.” „Þetta er besta rauða spjald sem ég hef fengið á ævi minni vegna þess að hefði ég ekki tryllst þá hefði dómara teymið dæmt mark því þeir voru ekkert að pæla í þessu, þetta var mjög augljóst allt saman og átti þetta að taka miklu styttri tíma sem hefði skilað sér í því að ég hefði verið rólegur,” sagði Arnar að lokum varðandi rauða spjaldið sem hann fékk í leiknum. Eftir tapið eru Víkingar í 8. sæti deildarinnar með 13 stig eftir 10 leiki.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Víkingur - Breiðablik 2-4 | Blikar upp í annað sætið eftir magnaðan leik í Víkinni Breiðablik hafði betur gegn Víking í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-2 Blikum í vil í hreint út sagt stórskemmtilegum fótboltaleik. 16. ágúst 2020 21:45 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Víkingur - Breiðablik 2-4 | Blikar upp í annað sætið eftir magnaðan leik í Víkinni Breiðablik hafði betur gegn Víking í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-2 Blikum í vil í hreint út sagt stórskemmtilegum fótboltaleik. 16. ágúst 2020 21:45