Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Andri Már Eggertsson skrifar 15. ágúst 2020 18:40 Eiður Aron var flottur í hjarta varnar Vals í dag. Vísir/Bára Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Eiður Aron hefur mátt þola mikla bekkjarsetu það sem af er sumri en fékk óvænt tækifæri í byrjunarliði Vals í dag og nýtti tækifærið vel. Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði svo eina mark leiksins snemma leiks þegar hann nýtti sér mistök Rodrigo Gomes í liði KA. Sigurinn þýðir að Valur er nú með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar. „Ég var orðin mjög óþolinmóður á þeim fáu tækifærum sem ég var búinn að fá í Vals liðinu. Það var fínt að fá 90 mínútur í dag sem skilaði sér í flottum sigri. Ég lýg því ekki þetta er búið að vera erfitt en gaman að fá að spila,” sagði Eiður Aron að leik loknum. Honum fannst leikurinn ekki vera nein flugeldasýning en það þarf líka að vinna þessa svokölluðu iðnaðarsigra ef liðið ætlar sér að verða Íslandsmeistari. Fyrir varnarmenn er svo fátt betra en að halda hreinu. „Það er oft talað um það sem einkennir meistara lið er að spila illa og fá þrjú stig sem var það sem gerðist í okkar leik í dag. Við vorum alls ekki góðir en leggjumst glaðir á koddann í kvöld.” „Ég get ekki beðið eftir að tylla mér aftur á bekkinn eins og venjan hefur verið,” sagði Eiður í kaldhæðni. Segist hann vera mættur til að spila fótbolta og að frammistaða hans í dag ætti alltaf að skila honum byrjunarliðssæti í komandi leikjum Vals. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KA 1-0 | Fyrsta tap Arnars með KA kom að Hlíðarenda Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15. ágúst 2020 18:07 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Eiður Aron hefur mátt þola mikla bekkjarsetu það sem af er sumri en fékk óvænt tækifæri í byrjunarliði Vals í dag og nýtti tækifærið vel. Kristinn Freyr Sigurðsson skoraði svo eina mark leiksins snemma leiks þegar hann nýtti sér mistök Rodrigo Gomes í liði KA. Sigurinn þýðir að Valur er nú með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar. „Ég var orðin mjög óþolinmóður á þeim fáu tækifærum sem ég var búinn að fá í Vals liðinu. Það var fínt að fá 90 mínútur í dag sem skilaði sér í flottum sigri. Ég lýg því ekki þetta er búið að vera erfitt en gaman að fá að spila,” sagði Eiður Aron að leik loknum. Honum fannst leikurinn ekki vera nein flugeldasýning en það þarf líka að vinna þessa svokölluðu iðnaðarsigra ef liðið ætlar sér að verða Íslandsmeistari. Fyrir varnarmenn er svo fátt betra en að halda hreinu. „Það er oft talað um það sem einkennir meistara lið er að spila illa og fá þrjú stig sem var það sem gerðist í okkar leik í dag. Við vorum alls ekki góðir en leggjumst glaðir á koddann í kvöld.” „Ég get ekki beðið eftir að tylla mér aftur á bekkinn eins og venjan hefur verið,” sagði Eiður í kaldhæðni. Segist hann vera mættur til að spila fótbolta og að frammistaða hans í dag ætti alltaf að skila honum byrjunarliðssæti í komandi leikjum Vals.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KA 1-0 | Fyrsta tap Arnars með KA kom að Hlíðarenda Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15. ágúst 2020 18:07 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar Sjá meira
Leik lokið: Valur - KA 1-0 | Fyrsta tap Arnars með KA kom að Hlíðarenda Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15. ágúst 2020 18:07