Innlent

Bein útsending: Alþingi kemur saman á ný eftir jólahlé

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Fundir Alþingis hófust á ný í dag eftir jólahlé.
Fundir Alþingis hófust á ný í dag eftir jólahlé. vísir/vilhelm

Alþingi kom saman á ný eftir jólahlé í dag. Fundur hófst klukkan 15 en var strax frestað til klukkan 16.

Þá hefst fundur aftur samkvæmt dagskrá þar Guðrúnar Ögmundsdóttur, fyrrverandi þingmanns, verður minnst en hún lést á gamlársdag á nýliðnu ári.

Að venju verðu gert nokkurra mínútna hlé að loknum lestri minningarorða en svo les forseti tilkynningar.

Síðan hefst umræða um stöðuna í stjórnmálum í byrjun árs og þau verkefni sem framundan eru.

Fylgjast má með þingfundi í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×