Mikilvægt að almenningur komi að endurskoðun á stjórnarskrá Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. janúar 2020 19:00 Guðbörg Andrea Jónsdóttir gerði rökræðurannsókn meðal almennings um breytingar á stjórnarskránni. Hún segir að niðurstöðurnar nýtist stjórnvöldum í endurskoðun á henni. Forstöðumaður Félagsvísindastofnunar telur að stjórnvöld muni nýta sér niðurstöður nýrrar könnunar þar sem almenningi gafst tækifæri til að rökræða breytingar á stjórnarskránni. Oft breyttist afstaða fólks að lokinni umræðu. Prófessor frá Stanford segir að stjórnvöld í 30 löndum hafi nýtt sér aðferðina. Alþingi vinnur nú saman að endurskoðun stjórnarskrárinnar og fékk Forsætisráðuneytið Félagsvísindastofnun til að gera svokallaða rökræðukönnun á síðasta ári um breytingar á henni. Verkefnið var unnið í samvinnu við lýðræðislega stjórnarskrárgerð og Stanford háskóla. Gerð var skoðanakönnun og þátttakendum svo boðið að taka þátt í umræðufundi sem fór fram í Laugardalshöll í nóvember. 233 Þátttakendur fengu sex spurningar um breytingar á stjórnarskránni og gátu rökrætt þær. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar segir að í ljós hafi komið að oft breyttist viðhorf almennings eftir rökræður. „Þátttakendur breyttu til að mynda um skoðun eftir umræðu og kynningu þegar kjördæmaskipa var rædd. Íbúar á landsbyggðinni voru þannig hlynntari núverandi fyrirkomulagi fyrir rökræður en svo breytti hluti þeirra um skoðun og vildi gera landið að einu kjördæmi eftir rökræður. Það sama átti við þegar rætt var um Landsdóm og ákæruvald Alþingis. Guðbjörg telur að niðurstöður könnunarinnar geti nýst stjórnvöldum í áframhaldinu. „Ég held að þessar niðurstöður geti nýst stjórnvöldum á endurskoðun á stjórnarskránni þ.e. á þeim köflum sem sérstaklega voru teknir fyrir,“ segir Guðbjörg. James Fishkin prófessor við Stanford háskóla í Bandaríkjunum segir mikilvægt að stjórnvöld leiti til almennings þegar stjórnarskrá sé endurskoðuð. James Fishkin prófessor við Stanford háskóla í Bandaríkjunum þróaði aðferðina og segir mikilvægt að stjórnvöld styðjist við hana þegar breytingar eru gerðar á stjórnarskrá. „Stjórnarskráin fjallar um þær grunnreglur sem stýra hinu pólitíska ferli. Ákvæði hennar eiga að vera í samræmi við vilja þjóðarinnar og grundvallast á vilja fólksins um hvernig stjórnvöld skulu starfa. Hún á að endurspegla vilja fólksins með því að skoða rökin frá öllum hliðum,“ segir Fishkon. Hann segir að Danmörk og Mongólía hafa notað aðferðina til að breyta sínum stjórnarskrám. Fleiri lönd hafi nýtt aðferðina. „Við höfum beitt aðferðinni í 30 ríkjum víða um heim, alls 110 sinnum. Alþingi Stjórnarskrá Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Fleiri fréttir Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Sjá meira
Forstöðumaður Félagsvísindastofnunar telur að stjórnvöld muni nýta sér niðurstöður nýrrar könnunar þar sem almenningi gafst tækifæri til að rökræða breytingar á stjórnarskránni. Oft breyttist afstaða fólks að lokinni umræðu. Prófessor frá Stanford segir að stjórnvöld í 30 löndum hafi nýtt sér aðferðina. Alþingi vinnur nú saman að endurskoðun stjórnarskrárinnar og fékk Forsætisráðuneytið Félagsvísindastofnun til að gera svokallaða rökræðukönnun á síðasta ári um breytingar á henni. Verkefnið var unnið í samvinnu við lýðræðislega stjórnarskrárgerð og Stanford háskóla. Gerð var skoðanakönnun og þátttakendum svo boðið að taka þátt í umræðufundi sem fór fram í Laugardalshöll í nóvember. 233 Þátttakendur fengu sex spurningar um breytingar á stjórnarskránni og gátu rökrætt þær. Guðbjörg Andrea Jónsdóttir forstöðumaður Félagsvísindastofnunar segir að í ljós hafi komið að oft breyttist viðhorf almennings eftir rökræður. „Þátttakendur breyttu til að mynda um skoðun eftir umræðu og kynningu þegar kjördæmaskipa var rædd. Íbúar á landsbyggðinni voru þannig hlynntari núverandi fyrirkomulagi fyrir rökræður en svo breytti hluti þeirra um skoðun og vildi gera landið að einu kjördæmi eftir rökræður. Það sama átti við þegar rætt var um Landsdóm og ákæruvald Alþingis. Guðbjörg telur að niðurstöður könnunarinnar geti nýst stjórnvöldum í áframhaldinu. „Ég held að þessar niðurstöður geti nýst stjórnvöldum á endurskoðun á stjórnarskránni þ.e. á þeim köflum sem sérstaklega voru teknir fyrir,“ segir Guðbjörg. James Fishkin prófessor við Stanford háskóla í Bandaríkjunum segir mikilvægt að stjórnvöld leiti til almennings þegar stjórnarskrá sé endurskoðuð. James Fishkin prófessor við Stanford háskóla í Bandaríkjunum þróaði aðferðina og segir mikilvægt að stjórnvöld styðjist við hana þegar breytingar eru gerðar á stjórnarskrá. „Stjórnarskráin fjallar um þær grunnreglur sem stýra hinu pólitíska ferli. Ákvæði hennar eiga að vera í samræmi við vilja þjóðarinnar og grundvallast á vilja fólksins um hvernig stjórnvöld skulu starfa. Hún á að endurspegla vilja fólksins með því að skoða rökin frá öllum hliðum,“ segir Fishkon. Hann segir að Danmörk og Mongólía hafa notað aðferðina til að breyta sínum stjórnarskrám. Fleiri lönd hafi nýtt aðferðina. „Við höfum beitt aðferðinni í 30 ríkjum víða um heim, alls 110 sinnum.
Alþingi Stjórnarskrá Mest lesið Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Fleiri fréttir Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Sjá meira