Minnst átta fórust í eldsvoða í smábátahöfn í Alabama Gunnar Reynir Valþórsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 28. janúar 2020 07:35 Höfnin var nær alelda, líkt og sést í þessu skjáskoti úr myndbandi af vettvangi. Vísir/AP Að minnsta kosti átta létu lífið þegar eldsvoði kom upp í smábátahöfn á Tennessee-ánni í Alabama í Bandaríkjunum. Þrjátíu og fimm skemmtibátar urðu eldinum að bráð. Eldurinn virðist hafa breiðst út með ógnarhraða á milli bátanna en fólkið um borð var flest í fastasvefni þegar atkvikið átti sér stað. Einskonar þak var yfir bátalæginu, sem staðsett er í smábænum Scottsboro. Það varð alelda á örskotsstundu og hrundi svo yfir bátana, sem sumir hverjir sukku. Sjö einstaklingum sem voru á bryggjunni þegar eldsins varð vart tókst að kasta sér í ána og voru þeir fluttir á spítala. Ekki er ljóst með upptök eldsins og verið er að kanna hvort fleiri lík finnist í brakinu. Haft er eftir Gene Necklaus, slökkviliðsstjóra í Scottsboro, í frétt BBC að eldsvoðinn sé mikill harmleikur. Þá er gert ráð fyrir að björgunaraðgerðir í höfninni taki allt að fjóra daga. „Þetta er eitt af því hræðilegasta sem ég hef séð. Ég held, eftir því sem við fáum að vita meira, að harmleikurinn ágerist.“ Vitni lýsir því jafnframt í samtali við AP-fréttastofuna að fólk hafi margt reynt að stökkva um borð í bát við annan enda hafnarinnar. Sá bátur hafi hins vegar fljótt orðið alelda og fólkið því neyðst til þess að henda sér út í sjó. Nokkrir voru fluttir slasaðir á sjúkrahús, ýmist kaldir úr sjónum eða vegna brunasára, en þeir hafa allir verið útskrifaðir. Bandaríkin Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Að minnsta kosti átta létu lífið þegar eldsvoði kom upp í smábátahöfn á Tennessee-ánni í Alabama í Bandaríkjunum. Þrjátíu og fimm skemmtibátar urðu eldinum að bráð. Eldurinn virðist hafa breiðst út með ógnarhraða á milli bátanna en fólkið um borð var flest í fastasvefni þegar atkvikið átti sér stað. Einskonar þak var yfir bátalæginu, sem staðsett er í smábænum Scottsboro. Það varð alelda á örskotsstundu og hrundi svo yfir bátana, sem sumir hverjir sukku. Sjö einstaklingum sem voru á bryggjunni þegar eldsins varð vart tókst að kasta sér í ána og voru þeir fluttir á spítala. Ekki er ljóst með upptök eldsins og verið er að kanna hvort fleiri lík finnist í brakinu. Haft er eftir Gene Necklaus, slökkviliðsstjóra í Scottsboro, í frétt BBC að eldsvoðinn sé mikill harmleikur. Þá er gert ráð fyrir að björgunaraðgerðir í höfninni taki allt að fjóra daga. „Þetta er eitt af því hræðilegasta sem ég hef séð. Ég held, eftir því sem við fáum að vita meira, að harmleikurinn ágerist.“ Vitni lýsir því jafnframt í samtali við AP-fréttastofuna að fólk hafi margt reynt að stökkva um borð í bát við annan enda hafnarinnar. Sá bátur hafi hins vegar fljótt orðið alelda og fólkið því neyðst til þess að henda sér út í sjó. Nokkrir voru fluttir slasaðir á sjúkrahús, ýmist kaldir úr sjónum eða vegna brunasára, en þeir hafa allir verið útskrifaðir.
Bandaríkin Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira