Djokovic skrifaði hjartnæm skilaboð til Kobe og Gigi á myndavélarlinsuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2020 12:00 Djokovic skrifar á myndavélarlinsuna. vísir/getty Eftir sigurinn á Milos Raonic í átta manna úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis í gær sendi Novak Djokovic Kobe Bryant og dóttur, hans Giönnu, hjartnæm skilaboð.Kobe, Gianna og sjö aðrir fórust í þyrluslysi í Los Angeles á sunnudaginn. Kobe og Djokovic þekktust vel og Serbinn syrgir nú vin sinn. Eftir sigurinn á Raonic í átta manna úrslitunum á Opna ástralska skrifaði Djokovic skilaboð til Kobe og Gigi, eins og dóttir hans var jafnan kölluð, á myndavélarlinsu. „KB 8 24 Gigi. Love you,“ skrifaði Djokovic og teiknaði hjarta utan um orðin. Kveðjuna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Skrifaði skilaboð til Kobe og dóttur hans Andlát Kobe Bryant Tennis Tengdar fréttir Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. 29. janúar 2020 08:30 Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. 29. janúar 2020 11:00 Blaðakonan sem tísti um nauðgunarmál Kobe Bryant braut ekki reglur Blaðamaður Washington Post, sem vikið var tímabundið frá störfum vegna tísta um körfuboltamanninn Kobe Bryant í kjölfar andláts hans, braut ekki í bága við samfélagsmiðlastefnu blaðsins með tístum sínum. 29. janúar 2020 08:06 Skipti í treyju númer 24 fyrir Kobe Bryant og skoraði 24 stig í sigri 76ers Joel Embiid fór fyrir sigri Philadelphia 76ers í sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en hann spilaði leikinn fyrir átrúnaðargoðið sitt Kobe Bryant. 29. janúar 2020 07:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Fleiri fréttir Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Sjá meira
Eftir sigurinn á Milos Raonic í átta manna úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis í gær sendi Novak Djokovic Kobe Bryant og dóttur, hans Giönnu, hjartnæm skilaboð.Kobe, Gianna og sjö aðrir fórust í þyrluslysi í Los Angeles á sunnudaginn. Kobe og Djokovic þekktust vel og Serbinn syrgir nú vin sinn. Eftir sigurinn á Raonic í átta manna úrslitunum á Opna ástralska skrifaði Djokovic skilaboð til Kobe og Gigi, eins og dóttir hans var jafnan kölluð, á myndavélarlinsu. „KB 8 24 Gigi. Love you,“ skrifaði Djokovic og teiknaði hjarta utan um orðin. Kveðjuna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Skrifaði skilaboð til Kobe og dóttur hans
Andlát Kobe Bryant Tennis Tengdar fréttir Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. 29. janúar 2020 08:30 Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. 29. janúar 2020 11:00 Blaðakonan sem tísti um nauðgunarmál Kobe Bryant braut ekki reglur Blaðamaður Washington Post, sem vikið var tímabundið frá störfum vegna tísta um körfuboltamanninn Kobe Bryant í kjölfar andláts hans, braut ekki í bága við samfélagsmiðlastefnu blaðsins með tístum sínum. 29. janúar 2020 08:06 Skipti í treyju númer 24 fyrir Kobe Bryant og skoraði 24 stig í sigri 76ers Joel Embiid fór fyrir sigri Philadelphia 76ers í sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en hann spilaði leikinn fyrir átrúnaðargoðið sitt Kobe Bryant. 29. janúar 2020 07:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Fleiri fréttir Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Sjá meira
Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. 29. janúar 2020 08:30
Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. 29. janúar 2020 11:00
Blaðakonan sem tísti um nauðgunarmál Kobe Bryant braut ekki reglur Blaðamaður Washington Post, sem vikið var tímabundið frá störfum vegna tísta um körfuboltamanninn Kobe Bryant í kjölfar andláts hans, braut ekki í bága við samfélagsmiðlastefnu blaðsins með tístum sínum. 29. janúar 2020 08:06
Skipti í treyju númer 24 fyrir Kobe Bryant og skoraði 24 stig í sigri 76ers Joel Embiid fór fyrir sigri Philadelphia 76ers í sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en hann spilaði leikinn fyrir átrúnaðargoðið sitt Kobe Bryant. 29. janúar 2020 07:30