Gular og appelsínugular viðvaranir frá hádegi Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. janúar 2020 06:10 Vindaspáin fyrir kvöldið ber með sér hvassviðri á miðhálendinu, suðvesturhorninu og Vestfjörðum. Veðurstofa Íslands Veðurstofan hefur boðað gula veðurviðvörun vegna hvassviðris við Faxaflóa í dag. Hún tekur gildi á hádegi og stendur yfir til klukkan 21 í kvöld. Gular og appelsínugular viðvaranir taka jafnframt gildi á Suðurlandi og miðhálendinu í hádeginu og má þar gera ráð fyrir erfiðu ferðaveðri. Eftir því sem líður á daginn skánar veðrið syðst en versnar eftir því sem vestar dregur. Þannig tekur gul viðurvörun gildi við Breiðafjörð seinni partinn áður en appelsínugult ástand tekur við á Vestfjörðum vegna hríðarveðurs. Gert er ráð fyrir að það standi fram yfir hádegi á morgun, laugardag. Vindur verður víða á bilinu 15-23 m/s á Suðvesturhorninu í hádeginu í dag og má gera ráð fyrir vindhviðum allt að 35 m/s við fjöll, ekki síst á Kjalarnesi og við Hafnarfjall. Ökumenn eru því beðnir um að hafa hugann við aksturinn og gæta að ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Búist er við afmörkuðum samgöngutruflunum á Suðurlandi seinni partinn og ekki útilokað að vegum verði lokað. Fólk er hvatt til að sýna aðgát á Suðurlandi og ganga frá lausum munum til að forðast tjon. Á Breiðafirði og miðhálendinu er aukinnheldur spáð snjókomu og skafrenningi. Því er ekki útilokað að skyggni verði mjög lítið á köflum og því eru ferðalög ekki sögð æskileg. Af appelsínugulu viðvöruninni á Vestfjörðum er sömu sögu að segja; búast má við talsverðri eða mikilli snjókomu eða éljagang með skafrenning og lélegu skyggni, einkum í ofankomu. Áframhaldandi slæm akstursskilyrði, samgöngutruflanir og lokanir á vegum eru líklegar. Fólki er því ráðlagt að fylgjast vel með veðurspám í dag. Veður Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Veðurstofan hefur boðað gula veðurviðvörun vegna hvassviðris við Faxaflóa í dag. Hún tekur gildi á hádegi og stendur yfir til klukkan 21 í kvöld. Gular og appelsínugular viðvaranir taka jafnframt gildi á Suðurlandi og miðhálendinu í hádeginu og má þar gera ráð fyrir erfiðu ferðaveðri. Eftir því sem líður á daginn skánar veðrið syðst en versnar eftir því sem vestar dregur. Þannig tekur gul viðurvörun gildi við Breiðafjörð seinni partinn áður en appelsínugult ástand tekur við á Vestfjörðum vegna hríðarveðurs. Gert er ráð fyrir að það standi fram yfir hádegi á morgun, laugardag. Vindur verður víða á bilinu 15-23 m/s á Suðvesturhorninu í hádeginu í dag og má gera ráð fyrir vindhviðum allt að 35 m/s við fjöll, ekki síst á Kjalarnesi og við Hafnarfjall. Ökumenn eru því beðnir um að hafa hugann við aksturinn og gæta að ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Búist er við afmörkuðum samgöngutruflunum á Suðurlandi seinni partinn og ekki útilokað að vegum verði lokað. Fólk er hvatt til að sýna aðgát á Suðurlandi og ganga frá lausum munum til að forðast tjon. Á Breiðafirði og miðhálendinu er aukinnheldur spáð snjókomu og skafrenningi. Því er ekki útilokað að skyggni verði mjög lítið á köflum og því eru ferðalög ekki sögð æskileg. Af appelsínugulu viðvöruninni á Vestfjörðum er sömu sögu að segja; búast má við talsverðri eða mikilli snjókomu eða éljagang með skafrenning og lélegu skyggni, einkum í ofankomu. Áframhaldandi slæm akstursskilyrði, samgöngutruflanir og lokanir á vegum eru líklegar. Fólki er því ráðlagt að fylgjast vel með veðurspám í dag.
Veður Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira