Kína og Bandaríkin semja um að slaka á viðskiptastríði Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. janúar 2020 20:20 Sáttmálinn góði. Vísir/AP Bandaríkin og Kína hafa skrifað undir samkomulag sem ætlað er að draga úr viðskiptastríði sem ríkt hefur á milli ríkjanna að undanförnu.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samkomulagið muni koma sér afar vel fyrir bandarískan efnahag. Leiðtogar í Kína segja samkomulagið gott fyrir alla. Samkomulagið felur í sér að Kína hefur lofað því að auka innflutning á vörum frá Bandaríkjunum um 200 milljarða dollara frá því sem var árið 2017, um 25 þúsund milljarða. Þá heitir Kína því að herða hugverkalöggjöf ríkisins. Bandaríkin munu aftur á móti helminga tolla sem lagðir hafa verið á kínverskar vörur. Frekari viðræður munu fara fram í von um að viðskiptadeilum ríkjanna tveggja ljúki. Viðskiptastríðið hefur staðið yfir frá árinu 2018 en ríkin hafa skipst á því að leggja á tolla á ýmsar vörur sem fluttar eru inn til ríkjanna. Hefur það dregið úr hagvexti um allan heim, mest í ríkjunum tveimur, en einnig á Íslandi. Bandaríkin Kína Tengdar fréttir Samkomulag Kína og Bandaríkjanna um að vinda ofan af tollum Bandaríkin og Kína hafa skipst á að leggja tolla á vörur að andvirði hundruð milljarða dollara undanfarin misseri. Nú virðist vera að rofa til í viðskiptastríði þeirra. 7. nóvember 2019 08:00 Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína lækkar hagvöxt á Íslandi Stýrivextir hafa verið lækkaðir um 1,5 prósentur frá því vor og standa nú í 3 prósentum. Flestar aðrar kennitölur í peningamálum bankans horfa hins vegar til verri vegar. 6. nóvember 2019 19:00 Segir Bandaríkjamenn reyna að spilla samskiptum Íslands og Kína Sendiherra Kína á Íslandi segir samstarf um beint flug milli Íslands og Kína dæmi um verkefni sem fallið geti undir áætlun kínverskra stjórnvalda um Belti og braut. 5. september 2019 20:00 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Bandaríkin og Kína hafa skrifað undir samkomulag sem ætlað er að draga úr viðskiptastríði sem ríkt hefur á milli ríkjanna að undanförnu.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að samkomulagið muni koma sér afar vel fyrir bandarískan efnahag. Leiðtogar í Kína segja samkomulagið gott fyrir alla. Samkomulagið felur í sér að Kína hefur lofað því að auka innflutning á vörum frá Bandaríkjunum um 200 milljarða dollara frá því sem var árið 2017, um 25 þúsund milljarða. Þá heitir Kína því að herða hugverkalöggjöf ríkisins. Bandaríkin munu aftur á móti helminga tolla sem lagðir hafa verið á kínverskar vörur. Frekari viðræður munu fara fram í von um að viðskiptadeilum ríkjanna tveggja ljúki. Viðskiptastríðið hefur staðið yfir frá árinu 2018 en ríkin hafa skipst á því að leggja á tolla á ýmsar vörur sem fluttar eru inn til ríkjanna. Hefur það dregið úr hagvexti um allan heim, mest í ríkjunum tveimur, en einnig á Íslandi.
Bandaríkin Kína Tengdar fréttir Samkomulag Kína og Bandaríkjanna um að vinda ofan af tollum Bandaríkin og Kína hafa skipst á að leggja tolla á vörur að andvirði hundruð milljarða dollara undanfarin misseri. Nú virðist vera að rofa til í viðskiptastríði þeirra. 7. nóvember 2019 08:00 Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína lækkar hagvöxt á Íslandi Stýrivextir hafa verið lækkaðir um 1,5 prósentur frá því vor og standa nú í 3 prósentum. Flestar aðrar kennitölur í peningamálum bankans horfa hins vegar til verri vegar. 6. nóvember 2019 19:00 Segir Bandaríkjamenn reyna að spilla samskiptum Íslands og Kína Sendiherra Kína á Íslandi segir samstarf um beint flug milli Íslands og Kína dæmi um verkefni sem fallið geti undir áætlun kínverskra stjórnvalda um Belti og braut. 5. september 2019 20:00 Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Samkomulag Kína og Bandaríkjanna um að vinda ofan af tollum Bandaríkin og Kína hafa skipst á að leggja tolla á vörur að andvirði hundruð milljarða dollara undanfarin misseri. Nú virðist vera að rofa til í viðskiptastríði þeirra. 7. nóvember 2019 08:00
Viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína lækkar hagvöxt á Íslandi Stýrivextir hafa verið lækkaðir um 1,5 prósentur frá því vor og standa nú í 3 prósentum. Flestar aðrar kennitölur í peningamálum bankans horfa hins vegar til verri vegar. 6. nóvember 2019 19:00
Segir Bandaríkjamenn reyna að spilla samskiptum Íslands og Kína Sendiherra Kína á Íslandi segir samstarf um beint flug milli Íslands og Kína dæmi um verkefni sem fallið geti undir áætlun kínverskra stjórnvalda um Belti og braut. 5. september 2019 20:00