„Í versta falli þurfum við að geta sagt nei“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2020 19:37 FH-ingar snúa aftur í Evrópukeppni í haust eftir eins árs fjarveru. vísir/hag FH bíður enn eftir endanlegu svari frá yfirvöldum hvort liðið geti mætt Dunajská Streda frá Slóvakíu í forkeppni Evrópudeildarinnar 27. ágúst. FH-ingar þurfa að svara UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, fyrir klukkan 11:00 á morgun hvort leikurinn gegn Dunajská Streda geti farið fram hér á landi. Forráðamenn íslensku liðanna sem taka þátt í Evrópukeppnum funduðu með Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra íþróttamála, og KSÍ í dag. „Þessi hópur var mjög sammála um að gera sitt besta að takast á við þessi úrlausnarefni af ábyrgð og festu og ná þannig að standa við okkar skuldbindingar að taka þátt í Evrópukeppnum,“ sagði Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, í samtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakkanum á Stöð 2. „Það væri mikið reiðarslag fyrir íslenskan fótbolta ef við tækjum ekki þátt í Evrópukeppnum. Við þurfum að taka þá ábyrgð að fara vel með þetta, gera þetta vel og uppfylla sett skilyrði.“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari frá yfirvöldum en Valdimar kveðst bjartsýnn á að hægt verði að spila hér á landi í lok mánaðarins. „Við viljum auðvitað svara játandi en erum enn að ráða ráðum okkar og viljum hafa vaðið fyrir neðan okkur. Við vonumst til að komast að þeirri niðurstöðu fyrir þennan tímafrest að geta spilað leikinn. Í versta falli þurfum við að geta sagt nei og gera aðrar, dýrar og flóknar aðgerðir til að geta uppfyllt það,“ sagði Valdimar. „Það er ekki enn búið að taka þá ákvörðun endanlega en við teljum okkur vera nær því en hitt eftir þessa góðu vinnu í dag.“ Viðtalið við Valdimar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Valdimar um Evrópuleik FH-inga Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn FH Tengdar fréttir Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10. ágúst 2020 15:56 Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. 10. ágúst 2020 14:33 Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. 10. ágúst 2020 12:48 FH fær heimaleik í Evrópukeppninni og Breiðablik mætir Rosenborg Búið er að draga í næstu umferðir Evrópukeppnnanna tveggja. 10. ágúst 2020 11:15 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira
FH bíður enn eftir endanlegu svari frá yfirvöldum hvort liðið geti mætt Dunajská Streda frá Slóvakíu í forkeppni Evrópudeildarinnar 27. ágúst. FH-ingar þurfa að svara UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, fyrir klukkan 11:00 á morgun hvort leikurinn gegn Dunajská Streda geti farið fram hér á landi. Forráðamenn íslensku liðanna sem taka þátt í Evrópukeppnum funduðu með Lilju Alfreðsdóttur, ráðherra íþróttamála, og KSÍ í dag. „Þessi hópur var mjög sammála um að gera sitt besta að takast á við þessi úrlausnarefni af ábyrgð og festu og ná þannig að standa við okkar skuldbindingar að taka þátt í Evrópukeppnum,“ sagði Valdimar Svavarsson, formaður knattspyrnudeildar FH, í samtali við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakkanum á Stöð 2. „Það væri mikið reiðarslag fyrir íslenskan fótbolta ef við tækjum ekki þátt í Evrópukeppnum. Við þurfum að taka þá ábyrgð að fara vel með þetta, gera þetta vel og uppfylla sett skilyrði.“ FH-ingar bíða enn eftir endanlegu svari frá yfirvöldum en Valdimar kveðst bjartsýnn á að hægt verði að spila hér á landi í lok mánaðarins. „Við viljum auðvitað svara játandi en erum enn að ráða ráðum okkar og viljum hafa vaðið fyrir neðan okkur. Við vonumst til að komast að þeirri niðurstöðu fyrir þennan tímafrest að geta spilað leikinn. Í versta falli þurfum við að geta sagt nei og gera aðrar, dýrar og flóknar aðgerðir til að geta uppfyllt það,“ sagði Valdimar. „Það er ekki enn búið að taka þá ákvörðun endanlega en við teljum okkur vera nær því en hitt eftir þessa góðu vinnu í dag.“ Viðtalið við Valdimar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Valdimar um Evrópuleik FH-inga
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn FH Tengdar fréttir Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10. ágúst 2020 15:56 Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. 10. ágúst 2020 14:33 Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. 10. ágúst 2020 12:48 FH fær heimaleik í Evrópukeppninni og Breiðablik mætir Rosenborg Búið er að draga í næstu umferðir Evrópukeppnnanna tveggja. 10. ágúst 2020 11:15 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira
Hér eru nýjar reglur KSÍ sem geta komið íslenska fótboltanum aftur af stað Knattspyrnusamband Íslands hefur nú opinberað þær reglur sem gefa sambandinu mögulega heimild til að hefja leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu að nýju. 10. ágúst 2020 15:56
Þórólfur leggur til að hópíþróttir hefjist að nýju Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hyggst leggja það til í minnisblaði til heilbrigðisráðherra að íþróttir með snertingu verði leyfðar að nýju. 10. ágúst 2020 14:33
Félögin funda með ráðherra: Mikil synd ef við getum ekki haldið hér Evrópuleik FH-ingar hafa innan við 24 tíma til stefnu til að svara því hvort þeir geti tekið á móti slóvakíska liðinu Dunajská Streda í Evrópuleik 27. ágúst. Þeir funda með ráðherra íþróttamála í dag. 10. ágúst 2020 12:48
FH fær heimaleik í Evrópukeppninni og Breiðablik mætir Rosenborg Búið er að draga í næstu umferðir Evrópukeppnnanna tveggja. 10. ágúst 2020 11:15